Geymdi lík sonar síns í tvo mánuði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. október 2024 11:32 Lisa Marie Presley lést þann 12. janúar árið 2023. AP/Jordan Strauss Lisa Marie Presley, söngkona og eina dóttir Elvis og Priscillu Presley, geymdi lík sonar síns, Benjamin Keough tónlistarmanns, á heimili sínu í Calabasa í Kaliforníu, í tvo mánuði eftir andlát hans og hlúði á því. Þetta kemur fram í nýútgefinni sjálfsævisögu Presley, From Here to the Great Unknown, sem dóttir hennar, leikkonan Riley Keough, kláraði að skrifa og gaf út til heiðurs móður sinni, sem lést í janúar árið 2023. Erlendir miðlar hafa keppst við að flytja fréttir upp úr bókinni. Keough var 27 ára gamall þegar hann svipti sig lífi árið 2020. Í bókinni segir að Presley hafi átt erfitt með að ákveða hvar hún vildi að jarðsetja son sinn, á Hawaii eða í hinum þekkta Graceland-garði, þar sem faðir hennar, Elvis Presley, hvílir. Á meðan vildi hún hafa son sinn nálægt sér. Að lokum var Keough jarðsettur í Graceland við hlið afa síns. Örfáum árum síðar var móðir hennar jarðsett við hlið þeirra. „Á heimilinu mínu er sér herbergi í útihúsi (e. casitas bedroom) og þar geymdi ég Ben Ben í tvo mánuði. Það eru engin lög í Kaliforníuríki sem segja til um að þú þurfir að jarða einhvern strax,“ segir meðal annars í bókinni. „Ég fann mjög skilningsríkan útfararstjóra. Ég sagði henni að það hefði hjálpað mér mikið að hafa pabba heima eftir að hann lést, því þá gat ég farið til hans, eytt tíma með honum og talað við hann. Hún hafi þá sagt: Við komum með Ben Ben til þín. Þú getur haft hann þar.“ Hollywood Bandaríkin Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Þetta kemur fram í nýútgefinni sjálfsævisögu Presley, From Here to the Great Unknown, sem dóttir hennar, leikkonan Riley Keough, kláraði að skrifa og gaf út til heiðurs móður sinni, sem lést í janúar árið 2023. Erlendir miðlar hafa keppst við að flytja fréttir upp úr bókinni. Keough var 27 ára gamall þegar hann svipti sig lífi árið 2020. Í bókinni segir að Presley hafi átt erfitt með að ákveða hvar hún vildi að jarðsetja son sinn, á Hawaii eða í hinum þekkta Graceland-garði, þar sem faðir hennar, Elvis Presley, hvílir. Á meðan vildi hún hafa son sinn nálægt sér. Að lokum var Keough jarðsettur í Graceland við hlið afa síns. Örfáum árum síðar var móðir hennar jarðsett við hlið þeirra. „Á heimilinu mínu er sér herbergi í útihúsi (e. casitas bedroom) og þar geymdi ég Ben Ben í tvo mánuði. Það eru engin lög í Kaliforníuríki sem segja til um að þú þurfir að jarða einhvern strax,“ segir meðal annars í bókinni. „Ég fann mjög skilningsríkan útfararstjóra. Ég sagði henni að það hefði hjálpað mér mikið að hafa pabba heima eftir að hann lést, því þá gat ég farið til hans, eytt tíma með honum og talað við hann. Hún hafi þá sagt: Við komum með Ben Ben til þín. Þú getur haft hann þar.“
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira