Hún er svo klár og því er þetta ekki svo hræðilegt Sindri Sverrisson skrifar 11. október 2024 09:31 Ingibjörg Jakobsdóttir fór yfir málin í nýjasta þætti Körfuboltakvölds í fyrrakvöld. Stöð 2 Sport Sérfræðingunum í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna fannst sigur Grindavíkur á Val í vikunni óþarflega naumur. Grindvíkingar unnu með sex stigum, 67-61. Alexis Morris, sem varð bandarískur háskólameistari með LSU í fyrra, lék sinn fyrsta leik fyrir Grindavík. Hún hitti úr 38% skota sinna en var stigahæst liðsins með 23 stig. Hún tók sex fráköst og fjórar stoðsendingar en Hörður Unnsteinsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, velti því upp hvort sóknarleikur Grindavíkur væri ekki enn ansi ósmurður vegna þess hve nýkomin Morris væri: „Getum við skellt skuldinni á innkomu Alexis Morris og taktleysi þess vegna?“ spurði Hörður og Ingibjörg Jakobsdóttir svaraði: „Jú, jú. Við vitum alveg hvernig það er að fá inn nýjan leikmann sem er kannski búinn að mæta á æfingar í viku. Hún á náttúrulega að taka boltann og stjórna sóknarleiknum, og þess vegna verður þetta svona stíft og stamt. Það sem að reddar þessu er hversu klár leikmaður hún er. Þess vegna er þetta ekki svona hræðilegt.“ Ólöf Helga Pálsdóttir tók við boltanum: „Grindavík er með rosalega góða leikmenn í hverju horni og Lalli [Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur] á við lúxusvandamál að glíma. Hann er eiginlega með of marga leikmenn. Ef ég taldi rétt þá voru sjö skiptingar bara í fyrsta leikhluta. Það er engin að komast í takt við leikinn. Skiptingarnar voru svo örar. Það voru einhverjir 9-10 leikmenn með bara í fyrsta leikhluta,“ sagði Ólöf Helga en umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að ofan. Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Sjá meira
Alexis Morris, sem varð bandarískur háskólameistari með LSU í fyrra, lék sinn fyrsta leik fyrir Grindavík. Hún hitti úr 38% skota sinna en var stigahæst liðsins með 23 stig. Hún tók sex fráköst og fjórar stoðsendingar en Hörður Unnsteinsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, velti því upp hvort sóknarleikur Grindavíkur væri ekki enn ansi ósmurður vegna þess hve nýkomin Morris væri: „Getum við skellt skuldinni á innkomu Alexis Morris og taktleysi þess vegna?“ spurði Hörður og Ingibjörg Jakobsdóttir svaraði: „Jú, jú. Við vitum alveg hvernig það er að fá inn nýjan leikmann sem er kannski búinn að mæta á æfingar í viku. Hún á náttúrulega að taka boltann og stjórna sóknarleiknum, og þess vegna verður þetta svona stíft og stamt. Það sem að reddar þessu er hversu klár leikmaður hún er. Þess vegna er þetta ekki svona hræðilegt.“ Ólöf Helga Pálsdóttir tók við boltanum: „Grindavík er með rosalega góða leikmenn í hverju horni og Lalli [Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur] á við lúxusvandamál að glíma. Hann er eiginlega með of marga leikmenn. Ef ég taldi rétt þá voru sjö skiptingar bara í fyrsta leikhluta. Það er engin að komast í takt við leikinn. Skiptingarnar voru svo örar. Það voru einhverjir 9-10 leikmenn með bara í fyrsta leikhluta,“ sagði Ólöf Helga en umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að ofan.
Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Sjá meira