Logi í vímu eftir leik: Ég er vanur að skora góð mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2024 20:57 Logi Tómasson átti frábæra innkomu af bekknum og breytti leiknum. Stöð 2 Sport Logi Tómasson var hetja íslenska fótboltalandsliðsins í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á móti Wales í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum. Logi kom inn á sem varamaður í hálfleik í stöðunni 0-2 fyrir Wales og jafnaði metin með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla í seinni hálfleiknum. Íslenska liðið náði ekki inn sigurmarkinu en þökk sé Loga þó fór liðið ekki tómhent heim. „Mér líður bara mjög vel. Þetta var rosalegur leikur fyrir mig. Ég ætlaði bara að koma inn og breyta leiknum en ég ætlaði kannski ekki að setja tvö mörk. Það var ekki endilega markmiðið. Þetta var mjög gott,“ sagði Logi Tómasson í viðtali við Val Pál Eiríksson eftir leikinn. Valur Páll spurði Loga hvort að hann væri viss um að hann sé bakvörður en ekki framherji. „Ég er búinn að gera þetta tvisvar út í Noregi þar sem ég spila og er vanur að gera þetta á æfingum. Þetta er bara venjulegt skot fyrir mig,“ sagði Logi en hvernig er tilfinningin að skora fyrsta landsliðsmarkið sitt? „Hún er bara sturluð. Ég get eiginlega ekki lýst þessu. Þetta er bara víma,“ sagði Logi. „Ég er vanur að skora góð mörk en þetta mun lifa mest í hausnum á mér,“ sagði Logi. Íslenska liðið sýndi karakter með því að vinna sér aftur inn í leikinn. „Við eigum samt að vinna þennan leik því við fengum endalaust af færum. Eftir á er þetta gott stig en samt lélegt að vinna ekki þennan leik. Við fáum endalaust af færum og við verðum að nýta þessi færi betur,“ sagði Logi. „Við þurfum að vinna næsta leik,“ sagði Logi en hann er á móti Tyrklandi á mánudaginn. Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Körfubolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Sjá meira
Logi kom inn á sem varamaður í hálfleik í stöðunni 0-2 fyrir Wales og jafnaði metin með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla í seinni hálfleiknum. Íslenska liðið náði ekki inn sigurmarkinu en þökk sé Loga þó fór liðið ekki tómhent heim. „Mér líður bara mjög vel. Þetta var rosalegur leikur fyrir mig. Ég ætlaði bara að koma inn og breyta leiknum en ég ætlaði kannski ekki að setja tvö mörk. Það var ekki endilega markmiðið. Þetta var mjög gott,“ sagði Logi Tómasson í viðtali við Val Pál Eiríksson eftir leikinn. Valur Páll spurði Loga hvort að hann væri viss um að hann sé bakvörður en ekki framherji. „Ég er búinn að gera þetta tvisvar út í Noregi þar sem ég spila og er vanur að gera þetta á æfingum. Þetta er bara venjulegt skot fyrir mig,“ sagði Logi en hvernig er tilfinningin að skora fyrsta landsliðsmarkið sitt? „Hún er bara sturluð. Ég get eiginlega ekki lýst þessu. Þetta er bara víma,“ sagði Logi. „Ég er vanur að skora góð mörk en þetta mun lifa mest í hausnum á mér,“ sagði Logi. Íslenska liðið sýndi karakter með því að vinna sér aftur inn í leikinn. „Við eigum samt að vinna þennan leik því við fengum endalaust af færum. Eftir á er þetta gott stig en samt lélegt að vinna ekki þennan leik. Við fáum endalaust af færum og við verðum að nýta þessi færi betur,“ sagði Logi. „Við þurfum að vinna næsta leik,“ sagði Logi en hann er á móti Tyrklandi á mánudaginn.
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Körfubolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Sjá meira