Myndaveisla frá tveimur gjörólíkum hálfleikjum hjá íslensku strákunum Sindri Sverrisson skrifar 12. október 2024 09:59 Stefán Teitur Þórðarson er búinn að festa sig í sessi á miðju Íslands en verður þó í banni í næsta leik vegna gula spjaldsins sem hann fékk í gær. vísir/Anton Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fékk heldur betur færin til að tryggja sér sigur á móti Wales í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum í gærkvöldi en slakur fyrri hálfleikur þýddi að íslensku strákarnir voru tveimur mörkum undir í hálfleik. Íslenska liðið mætti miklu grimmara til leiks í seinni hálfleiknum og tókst að jafna metin með tveimur mörkum á þremur mínútum. Íslenska liðið fékk færi til að skora sigurmarkið en tókst ekki að bæta við og 2-2 jafntefli var því niðurstaðan. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var á leiknum og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. Logi Tómasson á ferðinni eins og svo oft í leiknum.vísir/Anton Sverrir Ingi Ingason og Daníel Leó Grétarsson voru í miðri vörn Íslands en sköpuðu stundum hættu þegar þeir fóru fram í föstum leikatriðum.vísir/Anton Togað í Orra Óskarsson í teignum en ekkert dæmt.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen fagnar markaskoraranum Loga Tómassyni.vísir/Anton Orri Óskarsson í baráttu við Ben Davies, fyrirliða Wales í leiknum.vísir/Anton Byrjunarlið Íslands gegn Wales.vísir/Anton Stuðningsmenn Wales fjölmenntu til Íslands og létu vel í sér heyra.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson var svo nálægt því að skora sigurmark í lok leiksins. Skot hans fór í stöng.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen var afar nærri því að skora í fyrri hálfleik en Neco Williams bjargar hér á marklínu.vísir/Anton Tólfan stóð með sínum mönnum allan leikinn í gær.vísir/Anton Valgeir Lunddal stóð vel fyrir sínu.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen með skalla.vísir/Anton Orri Óskarsson lét hafa mikið fyrir sér í gær og sýndi af hverju hann er mættur í efstu deild Spánar.vísir/Anton Stefán Teitur Þórðarson með skot í fyrri hálfleiknum.vísir/Anton Mikal Egill Ellertsson er leikinn með boltann og hefur verið að spila í efstu deild Ítalíu í haust.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson fórnar höndum, sennilega eftir að skot hans fór í stöng í lok leiks.vísir/Anton Valgeir Lunddal að eilífu fljótari, eða að minnsta kosti búinn að hrista af sér Walesverja þarna.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson fylgist með því hvað Neco Williams, bakvörður Nottingham Forest, gerir.vísir/Anton Mikael Egill Ellertsson átti mjög frísklega innkomu í íslenska liðið í seinni hálfleik.vísir/Anton Gylfi Þór Sigurðsson hefur glímt við meiðsli í baki en kom inn á í lok leiks.vísir/Anton Logi Tómasson var aðalmaðurinn á Laugardalsvelli í gærkvöld.vísir/Anton Íslenskir stuðningsmenn létu þá velsku ekki yfirgnæfa sig.vísir/Anton Fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson mundaði skotfótinn í seinni hálfleik.vísir/Anton Alfreð Finnbogason hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Hann var heiðraður fyrir sín störf í þágu þjóðar, fyrir leikinn í gær.vísir/Anton Willum Þór Willumsson hefur oft átt betri dag en gegn Wales í gærkvöld og var tekinn af velli í hálfleik.vísir/Anton Logi Tómasson var vinsæll eftir leik og þessir strákar vildu ólmir fá treyjuna hans.vísir/Anton Kolbeinn Birgir Finnsson gerði slæm mistök í fyrri hálfleiknum en lærir af þeim.vísir/Anton Åge Hareide sá tvo gjörólíka hálfleiki hjá sínum mönnum í gær.vísir/Anton Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson ánægðir með Loga Tómasson markaskorara.vísir/Anton Logi Tómasson bjó til bæði mörk Íslands, jafnvel þó að seinna markið verði skráð sem sjálfsmark markvarðarins Danny Ward.vísir/Anton Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Sagan endalausa hjá Åge: „Þetta er frekar sjokkerandi“ Kára Árnasyni er sjálfsagt farið að líða eins og rispaðri plötu í gagnrýni sinni á íslenska landsliðið í fótbolta því hann segir vandamálið sífellt það sama; gríðarlegan mun á milli hálfleikja. 12. október 2024 09:25 Bellamy skammaði blaðamenn eftir leik Craig Bellamy þjálfari landsliðs Wales var ekki alls kostar sáttur með þá bresku blaðamenn sem mættir voru á blaðamannfund eftir jafntefli Íslands og Wales í gær. Bellamy hrósaði íslenska liðinu í hástert á fundinum. 12. október 2024 09:01 Stefán Teitur og Jón Dagur á leið í bann Tveir leikmenn íslenska liðsins sem máttu ekki fá gult spjald fengu spjald í jafnteflinu á móti Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. október 2024 22:31 Einkunnir Íslands gegn Wales: Varamaðurinn Logi maður leiksins eftir ótrúlega innkomu Ísland gerði 2-2 jafntefli við Wales á Laugardalsvelli. Kolbeinn Finnsson bar ábyrgð á báðum mörkum gestanna, honum var skipt út af í hálfleik fyrir Loga Tómasson sem skoraði bæði mörk Íslands og var valinn maður leiksins. 11. október 2024 20:42 Twitter um leikinn: Haltu bara áfram að skína Logi Líkt og áður þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu spilar höfðu stuðningsmenn liðsins mikið að segja á samfélagsmiðlum. Þetta hafði þjóðin að segja um leik Íslands og Wales. 11. október 2024 20:39 Uppgjörið: Ísland - Wales 2-2 | Logi sem þarf að verða að báli Varamaðurinn Logi Tómasson sá til þess að Ísland næði þó að minnsta kosti í stig gegn Wales í kvöld, þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í Þjóðadeildinni í fótbolta, í leik tveggja gjörólíkra hálfleika. 11. október 2024 17:45 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Fleiri fréttir Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Sjá meira
Íslenska liðið mætti miklu grimmara til leiks í seinni hálfleiknum og tókst að jafna metin með tveimur mörkum á þremur mínútum. Íslenska liðið fékk færi til að skora sigurmarkið en tókst ekki að bæta við og 2-2 jafntefli var því niðurstaðan. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var á leiknum og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. Logi Tómasson á ferðinni eins og svo oft í leiknum.vísir/Anton Sverrir Ingi Ingason og Daníel Leó Grétarsson voru í miðri vörn Íslands en sköpuðu stundum hættu þegar þeir fóru fram í föstum leikatriðum.vísir/Anton Togað í Orra Óskarsson í teignum en ekkert dæmt.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen fagnar markaskoraranum Loga Tómassyni.vísir/Anton Orri Óskarsson í baráttu við Ben Davies, fyrirliða Wales í leiknum.vísir/Anton Byrjunarlið Íslands gegn Wales.vísir/Anton Stuðningsmenn Wales fjölmenntu til Íslands og létu vel í sér heyra.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson var svo nálægt því að skora sigurmark í lok leiksins. Skot hans fór í stöng.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen var afar nærri því að skora í fyrri hálfleik en Neco Williams bjargar hér á marklínu.vísir/Anton Tólfan stóð með sínum mönnum allan leikinn í gær.vísir/Anton Valgeir Lunddal stóð vel fyrir sínu.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen með skalla.vísir/Anton Orri Óskarsson lét hafa mikið fyrir sér í gær og sýndi af hverju hann er mættur í efstu deild Spánar.vísir/Anton Stefán Teitur Þórðarson með skot í fyrri hálfleiknum.vísir/Anton Mikal Egill Ellertsson er leikinn með boltann og hefur verið að spila í efstu deild Ítalíu í haust.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson fórnar höndum, sennilega eftir að skot hans fór í stöng í lok leiks.vísir/Anton Valgeir Lunddal að eilífu fljótari, eða að minnsta kosti búinn að hrista af sér Walesverja þarna.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson fylgist með því hvað Neco Williams, bakvörður Nottingham Forest, gerir.vísir/Anton Mikael Egill Ellertsson átti mjög frísklega innkomu í íslenska liðið í seinni hálfleik.vísir/Anton Gylfi Þór Sigurðsson hefur glímt við meiðsli í baki en kom inn á í lok leiks.vísir/Anton Logi Tómasson var aðalmaðurinn á Laugardalsvelli í gærkvöld.vísir/Anton Íslenskir stuðningsmenn létu þá velsku ekki yfirgnæfa sig.vísir/Anton Fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson mundaði skotfótinn í seinni hálfleik.vísir/Anton Alfreð Finnbogason hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Hann var heiðraður fyrir sín störf í þágu þjóðar, fyrir leikinn í gær.vísir/Anton Willum Þór Willumsson hefur oft átt betri dag en gegn Wales í gærkvöld og var tekinn af velli í hálfleik.vísir/Anton Logi Tómasson var vinsæll eftir leik og þessir strákar vildu ólmir fá treyjuna hans.vísir/Anton Kolbeinn Birgir Finnsson gerði slæm mistök í fyrri hálfleiknum en lærir af þeim.vísir/Anton Åge Hareide sá tvo gjörólíka hálfleiki hjá sínum mönnum í gær.vísir/Anton Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson ánægðir með Loga Tómasson markaskorara.vísir/Anton Logi Tómasson bjó til bæði mörk Íslands, jafnvel þó að seinna markið verði skráð sem sjálfsmark markvarðarins Danny Ward.vísir/Anton
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Sagan endalausa hjá Åge: „Þetta er frekar sjokkerandi“ Kára Árnasyni er sjálfsagt farið að líða eins og rispaðri plötu í gagnrýni sinni á íslenska landsliðið í fótbolta því hann segir vandamálið sífellt það sama; gríðarlegan mun á milli hálfleikja. 12. október 2024 09:25 Bellamy skammaði blaðamenn eftir leik Craig Bellamy þjálfari landsliðs Wales var ekki alls kostar sáttur með þá bresku blaðamenn sem mættir voru á blaðamannfund eftir jafntefli Íslands og Wales í gær. Bellamy hrósaði íslenska liðinu í hástert á fundinum. 12. október 2024 09:01 Stefán Teitur og Jón Dagur á leið í bann Tveir leikmenn íslenska liðsins sem máttu ekki fá gult spjald fengu spjald í jafnteflinu á móti Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. október 2024 22:31 Einkunnir Íslands gegn Wales: Varamaðurinn Logi maður leiksins eftir ótrúlega innkomu Ísland gerði 2-2 jafntefli við Wales á Laugardalsvelli. Kolbeinn Finnsson bar ábyrgð á báðum mörkum gestanna, honum var skipt út af í hálfleik fyrir Loga Tómasson sem skoraði bæði mörk Íslands og var valinn maður leiksins. 11. október 2024 20:42 Twitter um leikinn: Haltu bara áfram að skína Logi Líkt og áður þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu spilar höfðu stuðningsmenn liðsins mikið að segja á samfélagsmiðlum. Þetta hafði þjóðin að segja um leik Íslands og Wales. 11. október 2024 20:39 Uppgjörið: Ísland - Wales 2-2 | Logi sem þarf að verða að báli Varamaðurinn Logi Tómasson sá til þess að Ísland næði þó að minnsta kosti í stig gegn Wales í kvöld, þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í Þjóðadeildinni í fótbolta, í leik tveggja gjörólíkra hálfleika. 11. október 2024 17:45 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Fleiri fréttir Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Sjá meira
Sagan endalausa hjá Åge: „Þetta er frekar sjokkerandi“ Kára Árnasyni er sjálfsagt farið að líða eins og rispaðri plötu í gagnrýni sinni á íslenska landsliðið í fótbolta því hann segir vandamálið sífellt það sama; gríðarlegan mun á milli hálfleikja. 12. október 2024 09:25
Bellamy skammaði blaðamenn eftir leik Craig Bellamy þjálfari landsliðs Wales var ekki alls kostar sáttur með þá bresku blaðamenn sem mættir voru á blaðamannfund eftir jafntefli Íslands og Wales í gær. Bellamy hrósaði íslenska liðinu í hástert á fundinum. 12. október 2024 09:01
Stefán Teitur og Jón Dagur á leið í bann Tveir leikmenn íslenska liðsins sem máttu ekki fá gult spjald fengu spjald í jafnteflinu á móti Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. október 2024 22:31
Einkunnir Íslands gegn Wales: Varamaðurinn Logi maður leiksins eftir ótrúlega innkomu Ísland gerði 2-2 jafntefli við Wales á Laugardalsvelli. Kolbeinn Finnsson bar ábyrgð á báðum mörkum gestanna, honum var skipt út af í hálfleik fyrir Loga Tómasson sem skoraði bæði mörk Íslands og var valinn maður leiksins. 11. október 2024 20:42
Twitter um leikinn: Haltu bara áfram að skína Logi Líkt og áður þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu spilar höfðu stuðningsmenn liðsins mikið að segja á samfélagsmiðlum. Þetta hafði þjóðin að segja um leik Íslands og Wales. 11. október 2024 20:39
Uppgjörið: Ísland - Wales 2-2 | Logi sem þarf að verða að báli Varamaðurinn Logi Tómasson sá til þess að Ísland næði þó að minnsta kosti í stig gegn Wales í kvöld, þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í Þjóðadeildinni í fótbolta, í leik tveggja gjörólíkra hálfleika. 11. október 2024 17:45