Logi fær sviðsljósið á miðlum UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2024 11:33 Logi Tómasson á ferðinni í leiknum á móti Wales þar sem hann opnaði markareikning sinn með íslenska landsliðinu með frábæru marki. Vísir/Anton Brink Logi Tómasson var maður föstudagskvöldsins og fær væntanlega sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins í leiknum á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í kvöld. Logi kom inn á sem varamaður í stöðunni 0-2 og breytti leiknum í 2-2 jafnteflinu á móti Wales. Hann skoraði fyrra markið og átti risastóran þátt í jöfnunarmarkinu sem var á endanum skráð sjálfsmark. Fyrri markið, sem var fyrsta mark Loga fyrir A-landsliðið, var glæsilegt mark þar sem Logi skoraði með geggjuðu utanfótarskoti fyrir utan teiginn. Logi fékk líka sviðsljósið á miðlum UEFA en myndband með markinu kom inn á Instagram siðu UEFA EURO. Þar er talað um trivela afgreiðslu íslenska landsliðsmannsins eins og sjá má hér fyrir neðan. Logi ræddi það sjálfur eftir leikinn að hann hafði þegar skorað tvö svona svipuð mörk fyrir í Strömsgodset norska fótboltanum. Logi er fyrir löngu orðinn þekktur fyrir frábær mörk hér heima á Íslandi en nú er Luigi einnig farinn að vekja athygli á evrópska sviðinu fyrir geggjuð mörk. View this post on Instagram A post shared by UEFA EURO 2024 (@euro2024) Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Logi kom inn á sem varamaður í stöðunni 0-2 og breytti leiknum í 2-2 jafnteflinu á móti Wales. Hann skoraði fyrra markið og átti risastóran þátt í jöfnunarmarkinu sem var á endanum skráð sjálfsmark. Fyrri markið, sem var fyrsta mark Loga fyrir A-landsliðið, var glæsilegt mark þar sem Logi skoraði með geggjuðu utanfótarskoti fyrir utan teiginn. Logi fékk líka sviðsljósið á miðlum UEFA en myndband með markinu kom inn á Instagram siðu UEFA EURO. Þar er talað um trivela afgreiðslu íslenska landsliðsmannsins eins og sjá má hér fyrir neðan. Logi ræddi það sjálfur eftir leikinn að hann hafði þegar skorað tvö svona svipuð mörk fyrir í Strömsgodset norska fótboltanum. Logi er fyrir löngu orðinn þekktur fyrir frábær mörk hér heima á Íslandi en nú er Luigi einnig farinn að vekja athygli á evrópska sviðinu fyrir geggjuð mörk. View this post on Instagram A post shared by UEFA EURO 2024 (@euro2024)
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn