Nígería ætlar að sniðganga leikinn gegn Líbíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2024 14:01 Bugaðir Nígeríumenn á flugvellinum í Al Abraq. William Troost-Ekong, fyrirliði nígeríska fótboltalandsliðsins, segir að það ætli að sniðganga leikinn gegn Líbíu vegna illrar meðferðar. Leikmenn Nígeríu hafa verið fastir á flugvelli í Líbíu í tæpan sólarhring. Nígeríska liðið átti að lenda í Benghazi í gær en flugvél þess var beint til Al Abraq sem er í um 230 kílómetra fjarlægð frá líbísku höfuðborginni. Nígeríumönnum hefur verið haldið föstum á flugvellinum í Al Abraq, í hálfgerðri gíslingu. Troost-Ekong hefur verið duglegur að setja inn í færslur á X á meðan dvölinni á flugvellinum hefur staðið. Hann hefur meðal annars sagt að nígeríska liðið ætli ekki að spila leikinn gegn Líbíu á morgun og þeir hafi leitað til nígerísku ríkisstjórnarinnar til að greiða úr flækjunni og bjarga þeim. Líbíska knattspyrnusambandið segist hafa áhyggjur af stöðunni en harðneitar að brögð séu í tafli og að vélinni hafi viljandi verið beint til Al Abraq. Nígería vann Líbíu, 1-0, í undankeppni Afríkukeppninnar á föstudaginn en Líbíumenn kvörtuðu yfir meðferðinni sem þeir fengu í aðdraganda leiksins. Þeir segja að flugi þeirra hafi verið breytt, þeir hafi ekki fengið rútu til að ferja sig á leikstað og svo mætti áfram telja. Afríkukeppnin í fótbolta Nígería Líbía Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
Nígeríska liðið átti að lenda í Benghazi í gær en flugvél þess var beint til Al Abraq sem er í um 230 kílómetra fjarlægð frá líbísku höfuðborginni. Nígeríumönnum hefur verið haldið föstum á flugvellinum í Al Abraq, í hálfgerðri gíslingu. Troost-Ekong hefur verið duglegur að setja inn í færslur á X á meðan dvölinni á flugvellinum hefur staðið. Hann hefur meðal annars sagt að nígeríska liðið ætli ekki að spila leikinn gegn Líbíu á morgun og þeir hafi leitað til nígerísku ríkisstjórnarinnar til að greiða úr flækjunni og bjarga þeim. Líbíska knattspyrnusambandið segist hafa áhyggjur af stöðunni en harðneitar að brögð séu í tafli og að vélinni hafi viljandi verið beint til Al Abraq. Nígería vann Líbíu, 1-0, í undankeppni Afríkukeppninnar á föstudaginn en Líbíumenn kvörtuðu yfir meðferðinni sem þeir fengu í aðdraganda leiksins. Þeir segja að flugi þeirra hafi verið breytt, þeir hafi ekki fengið rútu til að ferja sig á leikstað og svo mætti áfram telja.
Afríkukeppnin í fótbolta Nígería Líbía Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira