Fréttastofu lék hugur á að vita hvað almenningi finnst um þessi stórtíðindi í pólitíkinni.
Fréttamaður fór á stúfana og spurði annars vegar hvað fólki fyndist um stjórnarslit og hvort það myndi sakna ríkisstjórnar Vinstri grænna, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks.