Gefur ekki kost á sér í landsmálin að sinni Árni Sæberg skrifar 15. október 2024 16:45 Íris Róbertsdóttir er bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar. Vísir/JóiK Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í komandi alþingiskosningum. Þetta kemur fram í færslu Írisar á Facebook. Þar segir hún mikið hafa verið skrafað um það opinberlega hvort hún væri á leið í landsmálin og það hafi færst í aukana nú þegar ljóst er að alþingiskosningur standa fyrir dyrum. Komið hefur verið að máli við hana „Ég er þakklát fyrir það mikla traust sem margir hafa sýnt mér þegar leitað hefur verið til mín um að stíga þetta skref. Ég hef velt þessu alvarlega fyrir mér, ekki síst í ljósi þess að mér hefur þótt mikið vanta uppá að þingmenn hafi sinnt okkur hér í Eyjum og raunar vantað mikið uppá samtal ríkisins við sveitastjórnarstigið í heild sinni. Hlutir gerst of hægt.“ Þá séu menntamálin henni mjög hugleikin og þar þurfi að stíga ný skref til að tryggja börnum tækifæri til framtíðar. Raunar sé sú vegferð þegar hafin í Eyjum, meðal annars með verkefninu Kveikjum neistann. Hlakkar til að vinna áfram að hagsmunum Eyjamanna „En að þessu sögðu þá er niðurstaða mín sú að kraftar mínir munu nýtast betur við þau verkefni sem ég hef sinnt í Eyjum og hef því ákveðið að gefa ekki kost á mér í landsmálin í þetta skiptið. Ég hlakka til að vinna áfram að hagsmunum okkar hér í Eyjum sem bæjarstjóri.“ Vestmannaeyjar Alþingiskosningar 2024 Alþingi Suðurkjördæmi Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu Írisar á Facebook. Þar segir hún mikið hafa verið skrafað um það opinberlega hvort hún væri á leið í landsmálin og það hafi færst í aukana nú þegar ljóst er að alþingiskosningur standa fyrir dyrum. Komið hefur verið að máli við hana „Ég er þakklát fyrir það mikla traust sem margir hafa sýnt mér þegar leitað hefur verið til mín um að stíga þetta skref. Ég hef velt þessu alvarlega fyrir mér, ekki síst í ljósi þess að mér hefur þótt mikið vanta uppá að þingmenn hafi sinnt okkur hér í Eyjum og raunar vantað mikið uppá samtal ríkisins við sveitastjórnarstigið í heild sinni. Hlutir gerst of hægt.“ Þá séu menntamálin henni mjög hugleikin og þar þurfi að stíga ný skref til að tryggja börnum tækifæri til framtíðar. Raunar sé sú vegferð þegar hafin í Eyjum, meðal annars með verkefninu Kveikjum neistann. Hlakkar til að vinna áfram að hagsmunum Eyjamanna „En að þessu sögðu þá er niðurstaða mín sú að kraftar mínir munu nýtast betur við þau verkefni sem ég hef sinnt í Eyjum og hef því ákveðið að gefa ekki kost á mér í landsmálin í þetta skiptið. Ég hlakka til að vinna áfram að hagsmunum okkar hér í Eyjum sem bæjarstjóri.“
Vestmannaeyjar Alþingiskosningar 2024 Alþingi Suðurkjördæmi Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira