Mætti strax í heimsókn til Rodgers Valur Páll Eiríksson skrifar 16. október 2024 11:28 Þeir Rodgers og Adams komu þáttastjórnendum á óvart. Adams kíkti við hjá leikstjórnandanum. Skjáskot/Twitter Aaron Rodgers, leikstjórnandi New York Jets í NFL-deildinni, virðist ánægður með nýjan liðsfélaga sinn Davante Adams. Þeir léku saman um árabil með Green Bay Packers og sameinast á ný eftir að Adams var skipt til Jets. Rodgers var fljótur að bjóða honum í heimsókn. Örfáar klukkustundir höfðu liðið frá því að tilkynnt af um skipti Adams frá Las Vegas Raiders til New York Jets þegar Rodgers var gestur í hlaðvarpi Pat McAfee í gegnum fjarfundarbúnað. Rodgers kom þáttastjórnendum á óvart þegar hann leit við í þáttinn. Þá var Adams kominn í heimsókn til Rodgers og leit við í þættinum við mikil fagnaðarlæti líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. HOLY SHITGOOD TO SEE YOU @tae15adams #PMSLive https://t.co/iBDD2WwGJy pic.twitter.com/FWqwe1jsGF— Pat McAfee (@PatMcAfeeShow) October 15, 2024 Jets skiptu nýverið um þjálfara þegar Robert Saleh var sagt upp störfum en samkvæmt bandarískum miðlum hafði Rodgers töluvert um þá ákvörðun að segja. Hann á að hafa verið ósáttur við störf hans. Ljóst er að Rodgers leiðist ekki síður að endurnýja kynnin við útherjann Adams en þeir félagar léku stórvel saman með Green Bay Packers árin 2014 til 2021, þá sérstaklega seinni hlutann. Jets töpuðu fyrsta leik undir stjórn bráðabirgðastjórans Jeff Ulbrich. Sá tapaðist naumlega, 23-20, fyrir Buffalo Bills á heimavelli. Jets hefur unnið tvo leiki en tapað fjórum á leiktíðinni en stuðningsmenn liðsins vonast eflaust eftir því að það birti til með sameiningu Rodgers og Adams. Bills gerðu einnig stór skipti á markaðnum og náðu í útherjann Amari Cooper í gær frá Cleveland Browns sem mun að líkindum þreyta frumraun sína gegn Tennessee Titans á sunnudag. Fyrsti leikur Rodgers og Adams saman með Jets er gegn Pittsburgh Steelers klukkan hálf eitt aðfaranótt mánudags. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Sjá meira
Örfáar klukkustundir höfðu liðið frá því að tilkynnt af um skipti Adams frá Las Vegas Raiders til New York Jets þegar Rodgers var gestur í hlaðvarpi Pat McAfee í gegnum fjarfundarbúnað. Rodgers kom þáttastjórnendum á óvart þegar hann leit við í þáttinn. Þá var Adams kominn í heimsókn til Rodgers og leit við í þættinum við mikil fagnaðarlæti líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. HOLY SHITGOOD TO SEE YOU @tae15adams #PMSLive https://t.co/iBDD2WwGJy pic.twitter.com/FWqwe1jsGF— Pat McAfee (@PatMcAfeeShow) October 15, 2024 Jets skiptu nýverið um þjálfara þegar Robert Saleh var sagt upp störfum en samkvæmt bandarískum miðlum hafði Rodgers töluvert um þá ákvörðun að segja. Hann á að hafa verið ósáttur við störf hans. Ljóst er að Rodgers leiðist ekki síður að endurnýja kynnin við útherjann Adams en þeir félagar léku stórvel saman með Green Bay Packers árin 2014 til 2021, þá sérstaklega seinni hlutann. Jets töpuðu fyrsta leik undir stjórn bráðabirgðastjórans Jeff Ulbrich. Sá tapaðist naumlega, 23-20, fyrir Buffalo Bills á heimavelli. Jets hefur unnið tvo leiki en tapað fjórum á leiktíðinni en stuðningsmenn liðsins vonast eflaust eftir því að það birti til með sameiningu Rodgers og Adams. Bills gerðu einnig stór skipti á markaðnum og náðu í útherjann Amari Cooper í gær frá Cleveland Browns sem mun að líkindum þreyta frumraun sína gegn Tennessee Titans á sunnudag. Fyrsti leikur Rodgers og Adams saman með Jets er gegn Pittsburgh Steelers klukkan hálf eitt aðfaranótt mánudags.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Sjá meira