Listar til framboðs voru staðfestir sunnudaginn 3. nóvember. Alla listana má sjá í fréttinni að neðan.
Í vaktinni hér að neðan verður haldið utan um allar vendingar sem verða á þeim tæpu sex vikum sem eru til kosninga.
Ef Kosningavaktin birtist ekki strax hér að neðan er ráð að endurhlaða síðunni.