Fjölskylda Liam Payne biður um andrými Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. október 2024 12:53 Andlát Liam Payne hefur valdið gríðarlega athygli. EPA-EFE/TOLGA AKMEN Fjölskyldumeðlimir breska söngvarans Liam Payne hafa gefið frá sér yfirlýsingu vegna andláts hins 31 árs gamla söngvara. Þau segjast vera harmi slegin og biðja fjölmiðla um að gefa sér rými til að syrgja. Þá hafa heilbrigðisyfirvöld í Argentínu gefið frá sér yfirlýsingu þar sem þau segja að ómögulegt hafi verið að bjarga söngvaranum. Þetta kemur fram í umfjöllun Sky fréttastofunnar. Payne lést í gærkvöldi eftir að hafa fallið af svölum þriðju hæðar hótels í argentísku höfuðborginni Buenos Aires. Hann var einungis 31 árs og var líkt og alþjóð veit einn liðsmanna strákasveitarinnar One Direction sem naut gríðarlegra vinsælda árin 2010 til 2016 þegar sveitin hætti. Lést af völdum höfuðáverka „Liam mun lifa að eilífu í hjörtum okkar og við munum minnast hans fyrir hans góðu, fyndnu og hugrökku sál,“ segir í yfirlýsingu frá fjölskyldu hans. Þau segjast nú vera til staðar fyrir hvort annað og biðja fjölmiðla um að virða friðhelgi einkalífs síns. Þá kemur fram í umfjöllun Sky að heilbrigðisyfirvöld í Buenos Aires hafi gefið frá sér yfirlýsingu vegna andláts stjörnunnar. Liam hafi í fallinu fram af svölunum hlotið alvarlega höfuðáverka sem drógu hann til dauða. Sjúkraliðar hafi ekkert getað gert til að bjarga honum þegar þeir mættu á vettvang. Ennfremur hefur Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands sent frá sér yfirlýsingu vegna andláts hans og samúðarkveðjur til fjölskyldu hans. Hann segir bresk yfirvöld eiga í fullu samráði við argentínsk stjórnvöld vegna málsins. Hollywood Andlát Liam Payne Bretland Tónlist Tengdar fréttir Harðlega gagnrýnd fyrir að birta myndir af líki Liam Payne Starfsfólk bandaríska slúðurmiðilsins TMZ hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir umfjöllun sína um andlát breska söngvarans Liam Payne. Miðillinn birti myndir af líki hans en hefur nú fjarlægt þær. 17. október 2024 09:43 Stjörnurnar minnast Liam Payne: „Þessar fréttir eru hrikalegar, ég er orðlaus“ Stjörnurnar jafnt sem aðdáendur hafa minnst breska söngvarans Liam Payne á samfélagsmiðlunum eftir að fréttir bárust af andláti hans í gærkvöldi. Payne lést eftir að hafa fallið af svölum á þriðju hæðar hótels í argenísku höfuðborginni Buenos Aires. 17. október 2024 08:04 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Sky fréttastofunnar. Payne lést í gærkvöldi eftir að hafa fallið af svölum þriðju hæðar hótels í argentísku höfuðborginni Buenos Aires. Hann var einungis 31 árs og var líkt og alþjóð veit einn liðsmanna strákasveitarinnar One Direction sem naut gríðarlegra vinsælda árin 2010 til 2016 þegar sveitin hætti. Lést af völdum höfuðáverka „Liam mun lifa að eilífu í hjörtum okkar og við munum minnast hans fyrir hans góðu, fyndnu og hugrökku sál,“ segir í yfirlýsingu frá fjölskyldu hans. Þau segjast nú vera til staðar fyrir hvort annað og biðja fjölmiðla um að virða friðhelgi einkalífs síns. Þá kemur fram í umfjöllun Sky að heilbrigðisyfirvöld í Buenos Aires hafi gefið frá sér yfirlýsingu vegna andláts stjörnunnar. Liam hafi í fallinu fram af svölunum hlotið alvarlega höfuðáverka sem drógu hann til dauða. Sjúkraliðar hafi ekkert getað gert til að bjarga honum þegar þeir mættu á vettvang. Ennfremur hefur Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands sent frá sér yfirlýsingu vegna andláts hans og samúðarkveðjur til fjölskyldu hans. Hann segir bresk yfirvöld eiga í fullu samráði við argentínsk stjórnvöld vegna málsins.
Hollywood Andlát Liam Payne Bretland Tónlist Tengdar fréttir Harðlega gagnrýnd fyrir að birta myndir af líki Liam Payne Starfsfólk bandaríska slúðurmiðilsins TMZ hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir umfjöllun sína um andlát breska söngvarans Liam Payne. Miðillinn birti myndir af líki hans en hefur nú fjarlægt þær. 17. október 2024 09:43 Stjörnurnar minnast Liam Payne: „Þessar fréttir eru hrikalegar, ég er orðlaus“ Stjörnurnar jafnt sem aðdáendur hafa minnst breska söngvarans Liam Payne á samfélagsmiðlunum eftir að fréttir bárust af andláti hans í gærkvöldi. Payne lést eftir að hafa fallið af svölum á þriðju hæðar hótels í argenísku höfuðborginni Buenos Aires. 17. október 2024 08:04 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Harðlega gagnrýnd fyrir að birta myndir af líki Liam Payne Starfsfólk bandaríska slúðurmiðilsins TMZ hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir umfjöllun sína um andlát breska söngvarans Liam Payne. Miðillinn birti myndir af líki hans en hefur nú fjarlægt þær. 17. október 2024 09:43
Stjörnurnar minnast Liam Payne: „Þessar fréttir eru hrikalegar, ég er orðlaus“ Stjörnurnar jafnt sem aðdáendur hafa minnst breska söngvarans Liam Payne á samfélagsmiðlunum eftir að fréttir bárust af andláti hans í gærkvöldi. Payne lést eftir að hafa fallið af svölum á þriðju hæðar hótels í argenísku höfuðborginni Buenos Aires. 17. október 2024 08:04