Sjáðu stikluna fyrir Kanann: „Þegar hann sagði Ísland hugsaði ég bara um ísbirni“ Sindri Sverrisson skrifar 18. október 2024 22:32 Margir stórkostlegir körfuboltamenn hafa komið til Íslands frá Bandaríkjunum í gegnum árin. Stöð 2/Kaninn Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem frumsýnd verður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport þann 24. nóvember. Stiklu fyrir þættina má nú sjá á Vísi. Þættirnir segja sögu bandarískra körfuboltamanna sem leikið hafa hér á landi allt frá því að þeir fyrstu komu hingað til lands um miðbik áttunda áratugsins. Síðan þá hafa um 1000 Kanar, karlar og konur, leikið í styttri og lengri tíma með íslenskum félagsliðum. Stikluna má sjá hér að neðan. „Þegar hann sagði Ísland hugsaði ég bara um ísbirni,“ segir Danny Shouse, einn af viðmælendum í þáttunum, sem varð Íslandsmeistari með Njarðvík í byrjun níunda áratugarins. „Á þessum tíma voru útlendingar ekki oft til sýnis hér á götum á Íslandi,“ segir Einar Bollason en þættirnir endurspegla einmitt stórkostlegar breytingar á íslensku samfélagi, tíðaranda og stemmningu, allt frá ævintýralegum upphafsárum þegar karfan var enn að slíta barnsskónum hér á landi til dagsins í dag. Að þáttunum standa þeir Jóhann Alfreð Kristinsson, Andri Ólafsson og Hrafn Jónsson. Þeir heimsóttu nokkrar af goðsögnum efstu deildar, líkt og fyrrnefndan Shouse, Rondey Robinson og Frank Booker, sem settu mark sitt á íþróttina og samfélagið, og veltu upp spurningunni; hvernig er að fara úr því að spila fyrir þúsundir áhorfenda í háskólaboltanum vestanhafs í að halda áfram að elta drauminn á lítilli eyju í Norður-Atlantshafi? Körfubolti Kaninn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira
Þættirnir segja sögu bandarískra körfuboltamanna sem leikið hafa hér á landi allt frá því að þeir fyrstu komu hingað til lands um miðbik áttunda áratugsins. Síðan þá hafa um 1000 Kanar, karlar og konur, leikið í styttri og lengri tíma með íslenskum félagsliðum. Stikluna má sjá hér að neðan. „Þegar hann sagði Ísland hugsaði ég bara um ísbirni,“ segir Danny Shouse, einn af viðmælendum í þáttunum, sem varð Íslandsmeistari með Njarðvík í byrjun níunda áratugarins. „Á þessum tíma voru útlendingar ekki oft til sýnis hér á götum á Íslandi,“ segir Einar Bollason en þættirnir endurspegla einmitt stórkostlegar breytingar á íslensku samfélagi, tíðaranda og stemmningu, allt frá ævintýralegum upphafsárum þegar karfan var enn að slíta barnsskónum hér á landi til dagsins í dag. Að þáttunum standa þeir Jóhann Alfreð Kristinsson, Andri Ólafsson og Hrafn Jónsson. Þeir heimsóttu nokkrar af goðsögnum efstu deildar, líkt og fyrrnefndan Shouse, Rondey Robinson og Frank Booker, sem settu mark sitt á íþróttina og samfélagið, og veltu upp spurningunni; hvernig er að fara úr því að spila fyrir þúsundir áhorfenda í háskólaboltanum vestanhafs í að halda áfram að elta drauminn á lítilli eyju í Norður-Atlantshafi?
Körfubolti Kaninn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira