Dagskráin í dag: Landa Víkingar næstum því titlinum? Sindri Sverrisson skrifar 19. október 2024 06:00 Víkingar eru ríkjandi Íslandsmeistarar í fótbolta. vísir/Diego Það eru afar mikilvægir leikir á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í dag og í Texas fer fram tímataka fyrir næstu keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. Ef úrslitin falla með Víkingum í dag gætu þeir svo gott sem fagnað Íslandsmeistaratitlinum í kvöld, í þriðja sinn á fjórum árum, þó að formlega verði úrslitin ekki ljós fyrr en í lokaumferð Bestu deildarinnar eftir viku. Víkingur og Breiðablik eru jöfn að stigum en markatala Víkinga er níu mörkum betri, og yrði að lágmark ellefu mörkum betri ef Víkingum tækist að vinna ÍA í dag, og Blikar myndu tapa fyrir Stjörnunni. Blikar þyrftu þá að lágmarki sex marka sigur gegn Víkingi í lokaumferðinni, til að landa titlinum. ÍA og Stjarnan eru auk þess í harðri baráttu við Val um 3. sæti deildarinnar, sem gefur sæti í Evrópukeppni, og því óhætt að endurtaka að mikið er í húfi í leikjunum í dag. Að sama skapi gætu Vestramenn svo gott sem tryggt sér áframhaldandi veru í deildinni með sigri gegn KA á Akureyri, og fellt HK (sem aðeins ætti þá tölfræðilega möguleika á að bjarga sér). Stöð 2 Sport 13.50 FH - Valur (Besta deild karla) 16.45 Breiðablik - Stjarnan (Besta deild karla) 19.10 Ísey Tilþrifin (Besta deild karla) Stöð 2 Sport 5 13.50 ÍA - Víkingur (Besta deild karla) Stöð 2 BD 13.50 KA - Vestri (Besta deild karla) Vodafone Sport 11.25 Oxford United - WBA (EFL Championship) 13.55 Millwall - Derby (EFL Championship) 17.55 F1 Bandaríkin: Sprint keppni (Formúla 1) 21.55 F1 Bandaríkin: Tímataka (Formúla 1) 00.00 Yankees - Guardians (MLB) Stöð 2 Sport 4 03.00 BMW Ladies Championship (LPGA Tour) Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Ef úrslitin falla með Víkingum í dag gætu þeir svo gott sem fagnað Íslandsmeistaratitlinum í kvöld, í þriðja sinn á fjórum árum, þó að formlega verði úrslitin ekki ljós fyrr en í lokaumferð Bestu deildarinnar eftir viku. Víkingur og Breiðablik eru jöfn að stigum en markatala Víkinga er níu mörkum betri, og yrði að lágmark ellefu mörkum betri ef Víkingum tækist að vinna ÍA í dag, og Blikar myndu tapa fyrir Stjörnunni. Blikar þyrftu þá að lágmarki sex marka sigur gegn Víkingi í lokaumferðinni, til að landa titlinum. ÍA og Stjarnan eru auk þess í harðri baráttu við Val um 3. sæti deildarinnar, sem gefur sæti í Evrópukeppni, og því óhætt að endurtaka að mikið er í húfi í leikjunum í dag. Að sama skapi gætu Vestramenn svo gott sem tryggt sér áframhaldandi veru í deildinni með sigri gegn KA á Akureyri, og fellt HK (sem aðeins ætti þá tölfræðilega möguleika á að bjarga sér). Stöð 2 Sport 13.50 FH - Valur (Besta deild karla) 16.45 Breiðablik - Stjarnan (Besta deild karla) 19.10 Ísey Tilþrifin (Besta deild karla) Stöð 2 Sport 5 13.50 ÍA - Víkingur (Besta deild karla) Stöð 2 BD 13.50 KA - Vestri (Besta deild karla) Vodafone Sport 11.25 Oxford United - WBA (EFL Championship) 13.55 Millwall - Derby (EFL Championship) 17.55 F1 Bandaríkin: Sprint keppni (Formúla 1) 21.55 F1 Bandaríkin: Tímataka (Formúla 1) 00.00 Yankees - Guardians (MLB) Stöð 2 Sport 4 03.00 BMW Ladies Championship (LPGA Tour)
Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira