Sjáðu markið sem hélt lífi í vonum HK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2024 10:03 HK-ingar fagna sigurmarki Þorsteins Arons Antonssonar gegn Frömurum. vísir/diego Þorsteinn Aron Antonsson skoraði sigurmark HK gegn Fram á elleftu stundu í gær. HK-ingar eiga því enn möguleika á að halda sér í Bestu deild karla. Í gær unnu KR-ingar svo sinn þriðja sigur í röð þegar þeir sóttu fallna Fylkismenn heim. Fram náði forystunni í Kórnum á 20. mínútu þegar Alex Freyr Elísson skoraði eftir sendingu frá Fred. Alex Freyr hefur skorað í fjórum leikjum í röð. Aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði Birnir Breki Burknason fyrir HK með skalla eftir sendingu Ívars Arnar Jónssonar. Þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Þorsteinn Aron svo sigurmark HK. Þetta var þriðja mark hans í sumar. Þau hafa öll komið gegn Fram og öll verið sigurmörk. HK er áfram í ellefta sæti deildarinnar og þarf að ná í betri úrslit en Vestri í lokaumferðinni á laugardaginn. HK sækir þá KR heim á meðan Vestri fær Fylki í heimsókn. Fram er í 9. sæti deildarinnar. Klippa: HK 2-1 Fram Í Árbænum vann KR 0-1 sigur á Fylki. Eina mark leiksins kom strax á 4. mínútu en það gerði Aron Sigurðarson. Fylkismenn voru manni færri frá 28. mínútu en þá fékk Nikulás Val Gunnarsson rautt spjald fyrir brot á Birgi Steini Styrmissyni. KR hefur nú unnið þrjá leiki í röð og er komið upp í 8. sæti deildarinnar. Fylkir er enn á botninum og endar þar sama hvernig fer í lokaumferðinni. Klippa: Fylkir 0-1 KR Mörkin og rauða spjaldið úr leikjum gærdagsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Besta deild karla HK Fram Fylkir KR Tengdar fréttir Lætin í Kórnum: Rúnar tók ekki í höndina á Ómari og húfan slegin af honum Upp úr sauð eftir leik HK og Fram í Bestu deild karla í gær. Rúnar Kristinsson og Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfarar liðanna, áttu í einhverju orðaskaki og leikmaður Fram sló derhúfuna af Ómari. 21. október 2024 09:01 „Ég trúi þessu ekki ennþá“ Þorsteinn Aron Antonsson, leikmaður HK, var himinlifandi í leikslok eftir að hafa skorað dramatískt sigurmark gegn Fram í Bestu deildinni í kvöld sem þýðir að HK á enn von um að halda sér í deildinni. 20. október 2024 22:39 Uppgjörið: HK - Fram 2-1 | Flautumark heldur vonum HK á lífi HK vann hádramatískan sigur á Fram í neðri hluta Bestu deildar karla í kvöld en sigurmarkið kom í uppbótartíma. 20. október 2024 18:31 Uppgjörið: Fylkir - KR 0-1 | KR fagnaði sigri gegn tíu Fylkismönnum KR stökk yfir lækinn og vann Fylki með einu marki gegn engu. Fylkismenn misstu mann af velli í fyrri hálfleik. Vitað var fyrirfram að þeir væru fallnir og KR væri búið að bjarga sér frá falli. 20. október 2024 18:31 „Ég reyndi að standa mig eins og í öllum öðrum leikjum“ Matthias Præst Nielsen var í undarlegum aðstæðum í kvöld þegar hann lék með núverandi liði sínu Fylki, gegn framtíðarliði sínu KR. Matthias klæddi sig í treyju KR undir lok félagaskiptagluggans í sumar og skrifaði undir samning, sem tekur gildi þegar tímabilinu lýkur næstu helgi. Hann segir það hafa verið svolítið skrítið en reyndi að standa sig eins og í öllum öðrum leikjum. 20. október 2024 21:49 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Fram náði forystunni í Kórnum á 20. mínútu þegar Alex Freyr Elísson skoraði eftir sendingu frá Fred. Alex Freyr hefur skorað í fjórum leikjum í röð. Aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði Birnir Breki Burknason fyrir HK með skalla eftir sendingu Ívars Arnar Jónssonar. Þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Þorsteinn Aron svo sigurmark HK. Þetta var þriðja mark hans í sumar. Þau hafa öll komið gegn Fram og öll verið sigurmörk. HK er áfram í ellefta sæti deildarinnar og þarf að ná í betri úrslit en Vestri í lokaumferðinni á laugardaginn. HK sækir þá KR heim á meðan Vestri fær Fylki í heimsókn. Fram er í 9. sæti deildarinnar. Klippa: HK 2-1 Fram Í Árbænum vann KR 0-1 sigur á Fylki. Eina mark leiksins kom strax á 4. mínútu en það gerði Aron Sigurðarson. Fylkismenn voru manni færri frá 28. mínútu en þá fékk Nikulás Val Gunnarsson rautt spjald fyrir brot á Birgi Steini Styrmissyni. KR hefur nú unnið þrjá leiki í röð og er komið upp í 8. sæti deildarinnar. Fylkir er enn á botninum og endar þar sama hvernig fer í lokaumferðinni. Klippa: Fylkir 0-1 KR Mörkin og rauða spjaldið úr leikjum gærdagsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Besta deild karla HK Fram Fylkir KR Tengdar fréttir Lætin í Kórnum: Rúnar tók ekki í höndina á Ómari og húfan slegin af honum Upp úr sauð eftir leik HK og Fram í Bestu deild karla í gær. Rúnar Kristinsson og Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfarar liðanna, áttu í einhverju orðaskaki og leikmaður Fram sló derhúfuna af Ómari. 21. október 2024 09:01 „Ég trúi þessu ekki ennþá“ Þorsteinn Aron Antonsson, leikmaður HK, var himinlifandi í leikslok eftir að hafa skorað dramatískt sigurmark gegn Fram í Bestu deildinni í kvöld sem þýðir að HK á enn von um að halda sér í deildinni. 20. október 2024 22:39 Uppgjörið: HK - Fram 2-1 | Flautumark heldur vonum HK á lífi HK vann hádramatískan sigur á Fram í neðri hluta Bestu deildar karla í kvöld en sigurmarkið kom í uppbótartíma. 20. október 2024 18:31 Uppgjörið: Fylkir - KR 0-1 | KR fagnaði sigri gegn tíu Fylkismönnum KR stökk yfir lækinn og vann Fylki með einu marki gegn engu. Fylkismenn misstu mann af velli í fyrri hálfleik. Vitað var fyrirfram að þeir væru fallnir og KR væri búið að bjarga sér frá falli. 20. október 2024 18:31 „Ég reyndi að standa mig eins og í öllum öðrum leikjum“ Matthias Præst Nielsen var í undarlegum aðstæðum í kvöld þegar hann lék með núverandi liði sínu Fylki, gegn framtíðarliði sínu KR. Matthias klæddi sig í treyju KR undir lok félagaskiptagluggans í sumar og skrifaði undir samning, sem tekur gildi þegar tímabilinu lýkur næstu helgi. Hann segir það hafa verið svolítið skrítið en reyndi að standa sig eins og í öllum öðrum leikjum. 20. október 2024 21:49 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Lætin í Kórnum: Rúnar tók ekki í höndina á Ómari og húfan slegin af honum Upp úr sauð eftir leik HK og Fram í Bestu deild karla í gær. Rúnar Kristinsson og Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfarar liðanna, áttu í einhverju orðaskaki og leikmaður Fram sló derhúfuna af Ómari. 21. október 2024 09:01
„Ég trúi þessu ekki ennþá“ Þorsteinn Aron Antonsson, leikmaður HK, var himinlifandi í leikslok eftir að hafa skorað dramatískt sigurmark gegn Fram í Bestu deildinni í kvöld sem þýðir að HK á enn von um að halda sér í deildinni. 20. október 2024 22:39
Uppgjörið: HK - Fram 2-1 | Flautumark heldur vonum HK á lífi HK vann hádramatískan sigur á Fram í neðri hluta Bestu deildar karla í kvöld en sigurmarkið kom í uppbótartíma. 20. október 2024 18:31
Uppgjörið: Fylkir - KR 0-1 | KR fagnaði sigri gegn tíu Fylkismönnum KR stökk yfir lækinn og vann Fylki með einu marki gegn engu. Fylkismenn misstu mann af velli í fyrri hálfleik. Vitað var fyrirfram að þeir væru fallnir og KR væri búið að bjarga sér frá falli. 20. október 2024 18:31
„Ég reyndi að standa mig eins og í öllum öðrum leikjum“ Matthias Præst Nielsen var í undarlegum aðstæðum í kvöld þegar hann lék með núverandi liði sínu Fylki, gegn framtíðarliði sínu KR. Matthias klæddi sig í treyju KR undir lok félagaskiptagluggans í sumar og skrifaði undir samning, sem tekur gildi þegar tímabilinu lýkur næstu helgi. Hann segir það hafa verið svolítið skrítið en reyndi að standa sig eins og í öllum öðrum leikjum. 20. október 2024 21:49