KR heldur áfram að sækja unga og efnilega leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. október 2024 23:31 Róbert Elís og Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR. KR Róbert Elís Hlynsson er genginn í raðir KR frá Lengjudeildarliði ÍR. Hann skrifar undir þriggja ára samning í Vesturbænum. Róbert Elís fæddur árið 2007 og leikur öllu jafna á miðjunni. Hann er uppalinn hjá ÍR og lék þar 28 deild- og bikarleiki í sumar. Þá á hann að baki 13 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hann er enn einn ungi og efnilegi leikmaðurinn sem semur í Vesturbænum. Fyrir hafði KR samið við markvörðinn Halldór Snæ Georgsson, miðvörðinn Júlíus Má Júlíusson (báðir Fjölnir) og framherjann Jakob Gunnar Sigurðsson (Völsungur). Ljóst er að KR-ingar, sem sitja í 8. sæti Bestu deildarinnar fyrir lokaumferðina, mæta með mikið breytt lið til leiks á næsta ári en Vesturbæingar höfðu þegar samið við: Matthias Præst (Fylkir) Óliver Dag Thorlacius (Fjölnir) Gabríel Hrannar Eyjólfsson (Grótta) Hjalta Sigurðsson (Leiknir Reykjavík) Um mitt sumar gengu Ástbjörn Þórðarson, Gyrðir Hrafn Guðbrandsson og Guðmundur Andri Tryggvason allir til liðs við uppeldisfélag sitt KR en sá síðastnefndi hefur ekki enn náð að leika með liðinu á leiktíðinni vegna meiðsla. KR mætir HK í lokaumferð Bestu deildar karla. Sá leikur fer fram í Laugardalnum þar sem grasvöllur KR-inga er ekki talinn leikhæfur. Þá er vonast til að þar verði lagt gervigras sem fyrst svo liðið geti leikið alla heimaleiki sína á næstu leiktíð í Vesturbænum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR ÍR Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Sjá meira
Róbert Elís fæddur árið 2007 og leikur öllu jafna á miðjunni. Hann er uppalinn hjá ÍR og lék þar 28 deild- og bikarleiki í sumar. Þá á hann að baki 13 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hann er enn einn ungi og efnilegi leikmaðurinn sem semur í Vesturbænum. Fyrir hafði KR samið við markvörðinn Halldór Snæ Georgsson, miðvörðinn Júlíus Má Júlíusson (báðir Fjölnir) og framherjann Jakob Gunnar Sigurðsson (Völsungur). Ljóst er að KR-ingar, sem sitja í 8. sæti Bestu deildarinnar fyrir lokaumferðina, mæta með mikið breytt lið til leiks á næsta ári en Vesturbæingar höfðu þegar samið við: Matthias Præst (Fylkir) Óliver Dag Thorlacius (Fjölnir) Gabríel Hrannar Eyjólfsson (Grótta) Hjalta Sigurðsson (Leiknir Reykjavík) Um mitt sumar gengu Ástbjörn Þórðarson, Gyrðir Hrafn Guðbrandsson og Guðmundur Andri Tryggvason allir til liðs við uppeldisfélag sitt KR en sá síðastnefndi hefur ekki enn náð að leika með liðinu á leiktíðinni vegna meiðsla. KR mætir HK í lokaumferð Bestu deildar karla. Sá leikur fer fram í Laugardalnum þar sem grasvöllur KR-inga er ekki talinn leikhæfur. Þá er vonast til að þar verði lagt gervigras sem fyrst svo liðið geti leikið alla heimaleiki sína á næstu leiktíð í Vesturbænum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR ÍR Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Sjá meira