Spennulosun á laugardag Bjarki Sigurðsson skrifar 23. október 2024 12:18 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, kynna öll lista úr sínum flokkum á laugardaginn. Vísir/Vilhelm Jón Gnarr fær ekki fyrsta sæti á lista Viðreisnar í Reykjavík eins og hann hafði óskað eftir. Mikil spenna ríkir fyrir laugardeginum þegar fjölmargir framboðslistar verða kynntir, þar á meðal allir listar flokksins sem mælist með mest fylgi í könnunum. Rúm vika er í að flokkar sem bjóða sig fram til Alþingis þurfa að tilkynna framboðslista sína. Búið er að tilkynna nokkra lista og nokkrir búnir að tilkynna hverjir leiða flokkana inn í kosningarnar. Helstu tíðindi dagsins eru að Jón Gnarr mun ekki leiða Viðreisn í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna líkt og hann sóttist eftir. Oddvitar flokksins í síðustu kosningum munu leiða þar á ný og segist Jón vera sáttur með sitt hlutskipti. Í dag ætlar Viðreisn að kynna lista í Norðvesturkjördæmi, sem og Vinstri græn á Suðurlandi og Lýðræðisflokkur Arnars Þórs Jónssonar kynnir efstu þrjá í öllum kjördæmum. Á morgun kynnir Viðreisn lista í Reykjavík og Suðurkjördæmi og á föstudaginn kynnir Framsókn sinn fyrsta lista, í Norðvesturkjördæmi. Rest frá þeim kemur á laugardaginn, en laugardagurinn virðist ætla að vera stór dagur. Þá kynnir Samfylkingin alla sína lista, Viðreisn kynnir lista í Norðaustur- og Suðvesturkjördæmi, og VG í Norðaustur. Það liggur ekki fyrir hvenær Sjálfstæðismenn kynna lista í Reykjavíkurkjördæmunum en búast má við að listinn í Suðvesturkjördæmi verði kynntur á morgun eftir fund kjördæmisráðs. Listarnir eru í vinnslu hjá Miðflokksmönnum sem gefa lítið upp og Sósíalistar ætla að kynna lista um leið og þeir eru tilbúnir. Píratar vinna í sínum listum og gera má ráð fyrir þeim á næstu dögum. Flokkur fólksins kynnir sína lista að öllum líkindum sama dag og framboðslistarnir verða sendir inn, fimmtudaginn í næstu viku, 31. október. Alþingiskosningar 2024 Lýðræðisflokkurinn Viðreisn Framsóknarflokkurinn Samfylkingin Vinstri græn Miðflokkurinn Sósíalistaflokkurinn Flokkur fólksins Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Fylgst verður með nýjustu tíðindinum í aðdraganda kosninga hér í Kosningavaktinni. Ábendingar má senda á ritstjorn@visir.is. 17. október 2024 15:25 Frægð ekki ávísun á frama í pólitík Það að vera þjóðþekktur er ekki endilega ávísun á árangur í stjórnmálum segir almannatengill. Óvenju margir frægir hafa lýst áhuga á að komast á Alþingi og enn bætist í hópinn. 22. október 2024 14:40 Ekki heppilegt ef verkalýðshreyfingin tæmist inn á Alþingi Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í framboð til Alþingis að þessu sinni. Komið hafi verið að máli við hann, eins og raunar fyrir allar alþingiskosningar síðasta áratuginn, en hann hafi ákveðið eftir langa yfirlegu að kröftum hans sé betur varið í verkalýðshreyfingunni. 22. október 2024 12:19 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Sjá meira
Rúm vika er í að flokkar sem bjóða sig fram til Alþingis þurfa að tilkynna framboðslista sína. Búið er að tilkynna nokkra lista og nokkrir búnir að tilkynna hverjir leiða flokkana inn í kosningarnar. Helstu tíðindi dagsins eru að Jón Gnarr mun ekki leiða Viðreisn í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna líkt og hann sóttist eftir. Oddvitar flokksins í síðustu kosningum munu leiða þar á ný og segist Jón vera sáttur með sitt hlutskipti. Í dag ætlar Viðreisn að kynna lista í Norðvesturkjördæmi, sem og Vinstri græn á Suðurlandi og Lýðræðisflokkur Arnars Þórs Jónssonar kynnir efstu þrjá í öllum kjördæmum. Á morgun kynnir Viðreisn lista í Reykjavík og Suðurkjördæmi og á föstudaginn kynnir Framsókn sinn fyrsta lista, í Norðvesturkjördæmi. Rest frá þeim kemur á laugardaginn, en laugardagurinn virðist ætla að vera stór dagur. Þá kynnir Samfylkingin alla sína lista, Viðreisn kynnir lista í Norðaustur- og Suðvesturkjördæmi, og VG í Norðaustur. Það liggur ekki fyrir hvenær Sjálfstæðismenn kynna lista í Reykjavíkurkjördæmunum en búast má við að listinn í Suðvesturkjördæmi verði kynntur á morgun eftir fund kjördæmisráðs. Listarnir eru í vinnslu hjá Miðflokksmönnum sem gefa lítið upp og Sósíalistar ætla að kynna lista um leið og þeir eru tilbúnir. Píratar vinna í sínum listum og gera má ráð fyrir þeim á næstu dögum. Flokkur fólksins kynnir sína lista að öllum líkindum sama dag og framboðslistarnir verða sendir inn, fimmtudaginn í næstu viku, 31. október.
Alþingiskosningar 2024 Lýðræðisflokkurinn Viðreisn Framsóknarflokkurinn Samfylkingin Vinstri græn Miðflokkurinn Sósíalistaflokkurinn Flokkur fólksins Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Fylgst verður með nýjustu tíðindinum í aðdraganda kosninga hér í Kosningavaktinni. Ábendingar má senda á ritstjorn@visir.is. 17. október 2024 15:25 Frægð ekki ávísun á frama í pólitík Það að vera þjóðþekktur er ekki endilega ávísun á árangur í stjórnmálum segir almannatengill. Óvenju margir frægir hafa lýst áhuga á að komast á Alþingi og enn bætist í hópinn. 22. október 2024 14:40 Ekki heppilegt ef verkalýðshreyfingin tæmist inn á Alþingi Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í framboð til Alþingis að þessu sinni. Komið hafi verið að máli við hann, eins og raunar fyrir allar alþingiskosningar síðasta áratuginn, en hann hafi ákveðið eftir langa yfirlegu að kröftum hans sé betur varið í verkalýðshreyfingunni. 22. október 2024 12:19 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Sjá meira
Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Alþingi Íslendinga hefur verið rofið og kosningar boðaðar þann 30. nóvember næstkomandi. Fylgst verður með nýjustu tíðindinum í aðdraganda kosninga hér í Kosningavaktinni. Ábendingar má senda á ritstjorn@visir.is. 17. október 2024 15:25
Frægð ekki ávísun á frama í pólitík Það að vera þjóðþekktur er ekki endilega ávísun á árangur í stjórnmálum segir almannatengill. Óvenju margir frægir hafa lýst áhuga á að komast á Alþingi og enn bætist í hópinn. 22. október 2024 14:40
Ekki heppilegt ef verkalýðshreyfingin tæmist inn á Alþingi Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í framboð til Alþingis að þessu sinni. Komið hafi verið að máli við hann, eins og raunar fyrir allar alþingiskosningar síðasta áratuginn, en hann hafi ákveðið eftir langa yfirlegu að kröftum hans sé betur varið í verkalýðshreyfingunni. 22. október 2024 12:19