Veðurstofan varar við óveðri í fyrramálið Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 24. október 2024 10:41 Viðvaranirnar gilda víð um suðurhelming ársins. Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir morgundaginn víða um land þar sem búist er við suðaustan hvassviðri, stormi eða jafnvel roki. Svæðin sem um ræðir er Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður og Miðhálendið. Á Suðurlandi tekur viðvörun gildi klukkan sex í fyrramálið. Þar er búist við að vindhraði verði allt að 20 metrar á sekúndu og þá hvassast vestantil, til dæmis í Grindavík. Þá eru einnig líkur á snjókomu eða slyddu á Hellisheiði og versnandi færð þar. Við Faxaflóa tekur viðvörun gildi klukkutíma síðar, eða klukkan sjö og þar verður hvassast á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli. Þar eru ökumenn varaðir við vindhviðum og þeir beðnir um að fara varlega. Við Breiðafjörð verður suðaustanstormur eða jafnvel rok þar sem vindur gæti farið í 25 metra á sekúndu. Hvassast verður á Snæfellsnesi. Svipað veður verður á Miðhaálendinu og þar er varað við ferðalögum. Veðrið gengur nokkuð hratt yfir og falla viðvaranir, ef spár ganga eftir, úr gildi á milli klukkan tíu og ellefu á Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði og klukkan fjögur síðdegis á Miðhálendinu. Veður Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Svæðin sem um ræðir er Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður og Miðhálendið. Á Suðurlandi tekur viðvörun gildi klukkan sex í fyrramálið. Þar er búist við að vindhraði verði allt að 20 metrar á sekúndu og þá hvassast vestantil, til dæmis í Grindavík. Þá eru einnig líkur á snjókomu eða slyddu á Hellisheiði og versnandi færð þar. Við Faxaflóa tekur viðvörun gildi klukkutíma síðar, eða klukkan sjö og þar verður hvassast á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli. Þar eru ökumenn varaðir við vindhviðum og þeir beðnir um að fara varlega. Við Breiðafjörð verður suðaustanstormur eða jafnvel rok þar sem vindur gæti farið í 25 metra á sekúndu. Hvassast verður á Snæfellsnesi. Svipað veður verður á Miðhaálendinu og þar er varað við ferðalögum. Veðrið gengur nokkuð hratt yfir og falla viðvaranir, ef spár ganga eftir, úr gildi á milli klukkan tíu og ellefu á Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði og klukkan fjögur síðdegis á Miðhálendinu.
Veður Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira