Segir að Tottenham sé með nýjan Neymar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2024 12:02 Varnarmenn AZ Alkmaar áttu fullt í fangi með Mikey Moore í leiknum gegn Tottenham. getty/Jacques Feeney Hinn sautján ára Mikey Moore stökk fram á sjónarsviðið þegar Tottenham sigraði AZ Alkmaar, 1-0, í Evrópudeildinni í gær. Samherji hans hrósaði honum í hástert eftir leikinn. Richarlison skoraði eina mark leiksins á Tottenham vellinum í gær. Stjarna kvöldsins var hins vegar Moore sem nýtti svo sannarlega tækifærið í byrjunarliði Spurs. James Maddison var nánast dolfallinn eftir frammistöðu Moores og sló honum gullhamra í leikslok. „Frá 45.-65. mínútu hélt ég að við værum með Neymar á vinstri kantinum,“ sagði Maddison um Moore. „Hann var frábær. Vildi fá boltann og var óttalaus. Þú vilt aldrei taka þetta ungæðislega og óttalausa hugarfar frá honum. Hann er ungur strákur, frábær náungi. Þetta er indæll strákur sem vill læra og býr yfir miklum hæfileikum. Ég, sem eldri leikmaður, hjálpa vonandi á leiðinni. Hann hefur alla hæfileikana en þetta snýst bara um að setja undir sig hausinn og leggja hart að sér eins og hann gerir.“ Tottenham er með fullt hús stiga í Evrópudeildinni. Næsti leikur liðsins í keppninni er gegn Galatasaray 7. nóvember. Evrópudeild UEFA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Richarlison skoraði eina mark leiksins á Tottenham vellinum í gær. Stjarna kvöldsins var hins vegar Moore sem nýtti svo sannarlega tækifærið í byrjunarliði Spurs. James Maddison var nánast dolfallinn eftir frammistöðu Moores og sló honum gullhamra í leikslok. „Frá 45.-65. mínútu hélt ég að við værum með Neymar á vinstri kantinum,“ sagði Maddison um Moore. „Hann var frábær. Vildi fá boltann og var óttalaus. Þú vilt aldrei taka þetta ungæðislega og óttalausa hugarfar frá honum. Hann er ungur strákur, frábær náungi. Þetta er indæll strákur sem vill læra og býr yfir miklum hæfileikum. Ég, sem eldri leikmaður, hjálpa vonandi á leiðinni. Hann hefur alla hæfileikana en þetta snýst bara um að setja undir sig hausinn og leggja hart að sér eins og hann gerir.“ Tottenham er með fullt hús stiga í Evrópudeildinni. Næsti leikur liðsins í keppninni er gegn Galatasaray 7. nóvember.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira