Ásmundur Einar leiðir í Reykjavík norður Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 15:25 Þau skipa efstu þrjú sætin. Vísir Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, leiðir lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember næstkomandi. Í öðru sæti er Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður og í þriðja er Brynja M Dan Gunnarsdóttir fyrirtækjaeigandi. Í fjórða sæti er Sæþór Már Hinriksson fyrirtækjaeigandi og í fimmta sæti er Þórunn Sveinbjörnsdóttir, skógarbóndi og fyrrverandi formaður Landssambands eldri borgara. Kjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi samþykkti framboðslista flokksins í Reykjavík á aukaþingi sambandsins að Nauthóli í dag. „Ég er stoltur af því að leiða þennan magnaða lista inn í kosningabaráttuna og hlakka til hennar með þessum öfluga hóp. Við höfum áorkað miklu á undanförnum árum þegar kemur að málefnum barna. Það er áfram mikið undir þegar kemur að mikilvægi þess að forgangsraða og fjárfesta í málefnum barna í samfélaginu. Börnin okkar eiga skilið að við höfum mál þeirra á dagskrá enda eru þau í þeirri stöðu að geta ekki valið sér aðstæður og það er okkar að aðstoða þau við að ná farsæld.“ segir Ásmundur Einar Daðason oddviti listans og mennta- og barnamálaráðherra. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Brynja M Dan Gunnarsdóttir fyrirtækjaeigandi Sæþór Már Hinriksson háskólanemi og formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta Þórunn Sveinbjörnsdóttir skógarbóndi og fyrrverandi formaður LEB Oksana Shabatura kennari Guðni Halldórsson formaður Landssambands hestamanna Ásrún Kristjánsdóttir hönnuður Lárus Helgi Ólafsson kennari og handboltamaður Þórdís Arna Bjarkarsdóttir læknir Hnikarr Bjarmi Franklínson fjármálaverkfræðingur Gerður Hauksdóttir skrifstofustjóri Hrafn Splidt Þorvaldsson viðskiptafræðingur Berglind Sunna Bragadóttir stjórnmálafræðingur Jón Eggert Víðisson ráðgjafi Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður Unnur Þöll Benediktsdóttir nemi og varaborgarfulltrúi Stefán Stefánsson framkvæmdastjóri Krabbameinsf. Framför Jóhann Karl Sigurðsson ellilífeyrisþegi Hulda Finnlaugsdóttir kennari Bragi Ingólfsson efnafræðingur Guðmundur Kristján Bjarnason fyrrverandi ráðherra Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Í fjórða sæti er Sæþór Már Hinriksson fyrirtækjaeigandi og í fimmta sæti er Þórunn Sveinbjörnsdóttir, skógarbóndi og fyrrverandi formaður Landssambands eldri borgara. Kjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi samþykkti framboðslista flokksins í Reykjavík á aukaþingi sambandsins að Nauthóli í dag. „Ég er stoltur af því að leiða þennan magnaða lista inn í kosningabaráttuna og hlakka til hennar með þessum öfluga hóp. Við höfum áorkað miklu á undanförnum árum þegar kemur að málefnum barna. Það er áfram mikið undir þegar kemur að mikilvægi þess að forgangsraða og fjárfesta í málefnum barna í samfélaginu. Börnin okkar eiga skilið að við höfum mál þeirra á dagskrá enda eru þau í þeirri stöðu að geta ekki valið sér aðstæður og það er okkar að aðstoða þau við að ná farsæld.“ segir Ásmundur Einar Daðason oddviti listans og mennta- og barnamálaráðherra. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Brynja M Dan Gunnarsdóttir fyrirtækjaeigandi Sæþór Már Hinriksson háskólanemi og formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta Þórunn Sveinbjörnsdóttir skógarbóndi og fyrrverandi formaður LEB Oksana Shabatura kennari Guðni Halldórsson formaður Landssambands hestamanna Ásrún Kristjánsdóttir hönnuður Lárus Helgi Ólafsson kennari og handboltamaður Þórdís Arna Bjarkarsdóttir læknir Hnikarr Bjarmi Franklínson fjármálaverkfræðingur Gerður Hauksdóttir skrifstofustjóri Hrafn Splidt Þorvaldsson viðskiptafræðingur Berglind Sunna Bragadóttir stjórnmálafræðingur Jón Eggert Víðisson ráðgjafi Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður Unnur Þöll Benediktsdóttir nemi og varaborgarfulltrúi Stefán Stefánsson framkvæmdastjóri Krabbameinsf. Framför Jóhann Karl Sigurðsson ellilífeyrisþegi Hulda Finnlaugsdóttir kennari Bragi Ingólfsson efnafræðingur Guðmundur Kristján Bjarnason fyrrverandi ráðherra
Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira