Listi Framsóknar í Suðurkjördæmi samþykktur Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 16:00 Halla Hrund og Sigurður Ingi skipa efstu sætin tvö. Framsóknarflokkurinn Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri Orkustofnunar skipar fyrsta sæti lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Í öðru sæti er Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins og starfandi fjármála- og innviðaráðherra. Jóhann Friðrik Friðriksson alþingismaður er í þriðja sæti. Í fjórða sæti er Fida Abu Libdeh, orku- og umhverfistæknifræðingur og í fimmta sæti er Sigurður E. Sigurjónsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi. Kjördæmissamband Framsóknar í Suðurkjördæmi samþykkti framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi á fjölmennu kjördæmisþingi á Hótel Örk í Hveragerði í dag. ,,Ég er stoltur yfir sterkum lista Suðurkjördæmis með öflugu fólki sem er fjölbreyttur með sterkri liðsheild og var samþykktur á kjördæmisþingi Kjördæmissambands Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi. Framsókn er tilbúin til að takast á við áskoranir og halda áfram að vinna að lausnum sem bæta samfélagið. Hlakka til næstu daga og vikna,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins. Halla Hrund segist taka við fyrsta sætinu full af auðmýkt og þakklæti. „Við verðum að passa uppá auðlindir okkar, eignarhald þeirra og ábyrga nýtingu fyrir samfélög um allt land. Það er mitt stóra erindi í pólitík. Hjartað slær sömuleiðis ört fyrir landbúnað með nýsköpun og samvinnu að leiðarljósi,“ sagði Halla Hrund meðal annars í ræðu sinni. „Framsókn sem er í mínum huga holdgervingur hins dugmikla Íslendings, rödd skynsemi og seiglu á miðjunni sem hefur sýnt að getur unnið þvert á hagsmuni og pólitík. Það er akkúrat það sem við þurfum til sóknar og sátta í heimi þar sem átök og öfgar í umræðu eru sífellt algengari,“ segir Halla. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri Reykjavík Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og Innviðaráðherra Hrunamannahreppur Jóhann Friðrik Friðriksson alþingismaður og lýðheilsufræðingur Reykjanesbær Fida Abo Libdeh orku- og umhverfistæknifræðingur og frumkvöðull Reykjanesbær Sigurður E. Sigurjónsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Kirkjubæjarklaustur Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður Bæjarráðs & varaþingmaður Reykjanesbær Lilja Einarsdóttir hjúkrunarforstjóri Rangárþing eystra Geir Jón Þórisson fyrrverandi yfirlögregluþjónn Vestmannaeyjar Vilhjálmur R. Kristjánsson þjónustustjóri Grindavík Iða Marsibil Jónsóttir sveitarstjóri og varaþingmaður Grímsnes og Grafningshreppur Margrét Ingólfsdóttir kennari Sveitarfélagið Hornafjörður Anton Kristinn Guðmundsson, bæjarfulltrúi, Suðurnesjabær Ellý Tómasdóttir forvarna- og bæjarfulltrúi, Árborg Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri Vík í Mýrdal Ingibjörg Ingvadóttir lögmaður og háskólakennari Þorlákshöfn Hafdís Ásgeirsdóttir deildarstjóri á leikskóla Rangárþingi ytra Jón K. Bragason Sigfússon matreiðslumeistari Bláskógabyggð Drífa Sigfúsdóttir heldri borgari Reykjanesbæ Eiríkur Vilhelm Sigurðsson sviðsstjóri Kömbum Rangárþingi ytra Silja Dögg Gunnarsdóttir viðskiptastjóri og fyrrverandi alþingismaður Reykjanesbær Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir „Við vitum að áföllin þau munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sjá meira
Í fjórða sæti er Fida Abu Libdeh, orku- og umhverfistæknifræðingur og í fimmta sæti er Sigurður E. Sigurjónsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi. Kjördæmissamband Framsóknar í Suðurkjördæmi samþykkti framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi á fjölmennu kjördæmisþingi á Hótel Örk í Hveragerði í dag. ,,Ég er stoltur yfir sterkum lista Suðurkjördæmis með öflugu fólki sem er fjölbreyttur með sterkri liðsheild og var samþykktur á kjördæmisþingi Kjördæmissambands Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi. Framsókn er tilbúin til að takast á við áskoranir og halda áfram að vinna að lausnum sem bæta samfélagið. Hlakka til næstu daga og vikna,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins. Halla Hrund segist taka við fyrsta sætinu full af auðmýkt og þakklæti. „Við verðum að passa uppá auðlindir okkar, eignarhald þeirra og ábyrga nýtingu fyrir samfélög um allt land. Það er mitt stóra erindi í pólitík. Hjartað slær sömuleiðis ört fyrir landbúnað með nýsköpun og samvinnu að leiðarljósi,“ sagði Halla Hrund meðal annars í ræðu sinni. „Framsókn sem er í mínum huga holdgervingur hins dugmikla Íslendings, rödd skynsemi og seiglu á miðjunni sem hefur sýnt að getur unnið þvert á hagsmuni og pólitík. Það er akkúrat það sem við þurfum til sóknar og sátta í heimi þar sem átök og öfgar í umræðu eru sífellt algengari,“ segir Halla. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri Reykjavík Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og Innviðaráðherra Hrunamannahreppur Jóhann Friðrik Friðriksson alþingismaður og lýðheilsufræðingur Reykjanesbær Fida Abo Libdeh orku- og umhverfistæknifræðingur og frumkvöðull Reykjanesbær Sigurður E. Sigurjónsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Kirkjubæjarklaustur Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður Bæjarráðs & varaþingmaður Reykjanesbær Lilja Einarsdóttir hjúkrunarforstjóri Rangárþing eystra Geir Jón Þórisson fyrrverandi yfirlögregluþjónn Vestmannaeyjar Vilhjálmur R. Kristjánsson þjónustustjóri Grindavík Iða Marsibil Jónsóttir sveitarstjóri og varaþingmaður Grímsnes og Grafningshreppur Margrét Ingólfsdóttir kennari Sveitarfélagið Hornafjörður Anton Kristinn Guðmundsson, bæjarfulltrúi, Suðurnesjabær Ellý Tómasdóttir forvarna- og bæjarfulltrúi, Árborg Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri Vík í Mýrdal Ingibjörg Ingvadóttir lögmaður og háskólakennari Þorlákshöfn Hafdís Ásgeirsdóttir deildarstjóri á leikskóla Rangárþingi ytra Jón K. Bragason Sigfússon matreiðslumeistari Bláskógabyggð Drífa Sigfúsdóttir heldri borgari Reykjanesbæ Eiríkur Vilhelm Sigurðsson sviðsstjóri Kömbum Rangárþingi ytra Silja Dögg Gunnarsdóttir viðskiptastjóri og fyrrverandi alþingismaður Reykjanesbær
Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir „Við vitum að áföllin þau munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sjá meira