Jón Pétur Zimsen í þriðja sæti Sjálfstæðismanna í Reykjavík suður Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. október 2024 13:48 Þau skipa efstu þrjú sætin á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Vísir Jón Pétur Zimsen mun skipa þriðja sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í alþingiskosningunum 30. nóvember næstkomandi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra er í fyrsta sæti og Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður í öðru. Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík voru samþykktir og kynntir á fundi Varðar, kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í félagsheimili Þróttar í Laugardal laust eftir hádegi í dag. Jón Pétur Zimsen er aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, en hann hefur gert sig gildandi í umræðu um menntamál að undanförnu. Um daginn sagði hann að kennarar ættu að koma sér úr hlutverki fórnarlamba og taka stjórnina í umræðunni um menntamál. Framboðslisti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni er eftirfarandi: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla Sigurður Örn Hilmarsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum formaður Lögmannafélagsins Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður Birna Bragadóttir, forstöðukona frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar Sigurður Ágúst Sigurðsson, fyrrv. Forstjóri og formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Anna Fríða Ingvarsdóttir, körfuknattleikskona Gunnar Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar á Höfða Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og professor emeritus Þórður Gunnarsson, hagfræðingur Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari, uppeldis- og menntunarfræðingur Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingamaður og fasteignasali Auður Jónsdóttir, hársnyrtir og viðskiptafræðingur Ari Björn Björnsson, menntaskólanemi Marteinn Pétur Urbancic, flugmaður, hlaðvarpari og hlaupari Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnarmaður Guðjón Birkir Björnsson, húsasmiður Bryndís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Elsa Björk Valsdóttir, skurðlæknir Birgir Ármannsson, forseti Alþingis Fréttin hefur verið uppfærð með framboðslistanum í heild sinni Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík voru samþykktir og kynntir á fundi Varðar, kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í félagsheimili Þróttar í Laugardal laust eftir hádegi í dag. Jón Pétur Zimsen er aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, en hann hefur gert sig gildandi í umræðu um menntamál að undanförnu. Um daginn sagði hann að kennarar ættu að koma sér úr hlutverki fórnarlamba og taka stjórnina í umræðunni um menntamál. Framboðslisti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni er eftirfarandi: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla Sigurður Örn Hilmarsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum formaður Lögmannafélagsins Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður Birna Bragadóttir, forstöðukona frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar Sigurður Ágúst Sigurðsson, fyrrv. Forstjóri og formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Anna Fríða Ingvarsdóttir, körfuknattleikskona Gunnar Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar á Höfða Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og professor emeritus Þórður Gunnarsson, hagfræðingur Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari, uppeldis- og menntunarfræðingur Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingamaður og fasteignasali Auður Jónsdóttir, hársnyrtir og viðskiptafræðingur Ari Björn Björnsson, menntaskólanemi Marteinn Pétur Urbancic, flugmaður, hlaðvarpari og hlaupari Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnarmaður Guðjón Birkir Björnsson, húsasmiður Bryndís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Elsa Björk Valsdóttir, skurðlæknir Birgir Ármannsson, forseti Alþingis Fréttin hefur verið uppfærð með framboðslistanum í heild sinni
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira