Skólarnir eigi að hjálpa nemendum að ná árangri og vera jöfnunartæki Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. október 2024 16:34 Jón Pétur Zimsen aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla er í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Vísir „Það er skylda okkar, sem fáum það traust að mennta æsku Íslands, að hjálpa nemendum ná sem allra mestum árangri eins og kostur er. Skólar eru jöfnunartæki, það ætti enginn að líða fyrir stétt eða stöðu sína því að allir nemendur skipta máli og allir nemendur ættu að hafa eins jöfn tækifæri eftir 10 ára skyldunám sem mögulegt er.“ Þetta segir Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, sem skipar þriðja sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hann kveðst alltaf hafa haft mikinn áhuga á fólki og viljað láta gott af sér leiða, því hafi hann farið í kennaranám. „Ég hef ekki séð eftir þeirri ákvörðun enda gleði fólgin í því að geta haft jákvæð og uppbyggileg áhrif á annað fólk.“ Menntamálin líka efnahagsmál Jón segir að staðan sé því miður ekki þannig í dag að allir nemendur hafi jöfn tækifæri eftir 10 ára skyldunám. Hann segir menntamálin líka vera efnahagsmál, og þau hafi áhrif á samkeppnishæfni okkar Íslendinga og vaxtakjör. „Þrátt fyrir þetta hafa þau varla verið á dagskrá og árangurinn eftir því. Hvorki RÚV eða forsætisráðherra (KJ) minntust t.d. á, um áramót, þá staðreynd að um 40 prósent nemenda sem útskrifast úr grunnskóla án grunnfærni í lesskilningi. Það er stórhættulegt fyrir lýðræðið og bestu möguleg lífsgæði eru tekin af borðinu fyrir þennan stóra hóp,“ segir Jón Pétur. Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Skóla- og menntamál Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Sjá meira
Þetta segir Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, sem skipar þriðja sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hann kveðst alltaf hafa haft mikinn áhuga á fólki og viljað láta gott af sér leiða, því hafi hann farið í kennaranám. „Ég hef ekki séð eftir þeirri ákvörðun enda gleði fólgin í því að geta haft jákvæð og uppbyggileg áhrif á annað fólk.“ Menntamálin líka efnahagsmál Jón segir að staðan sé því miður ekki þannig í dag að allir nemendur hafi jöfn tækifæri eftir 10 ára skyldunám. Hann segir menntamálin líka vera efnahagsmál, og þau hafi áhrif á samkeppnishæfni okkar Íslendinga og vaxtakjör. „Þrátt fyrir þetta hafa þau varla verið á dagskrá og árangurinn eftir því. Hvorki RÚV eða forsætisráðherra (KJ) minntust t.d. á, um áramót, þá staðreynd að um 40 prósent nemenda sem útskrifast úr grunnskóla án grunnfærni í lesskilningi. Það er stórhættulegt fyrir lýðræðið og bestu möguleg lífsgæði eru tekin af borðinu fyrir þennan stóra hóp,“ segir Jón Pétur.
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Skóla- og menntamál Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Sjá meira