Mætti til leiks í NFL eins og „The Terminator“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2024 12:31 Myles Garrett sem „The Terminator“ og svo í leiknum sjálfum. Getty/Nick Cammett&@Browns · NFL-stórstjarnan Myles Garrett hjá Cleveland Browns er þekktur fyrir það að mæta til leiks í sérhönnuðum búningi í kringum Hrekkjavökuna. Hann klikkaði ekki á því í gær. Garrett er einn besti varnarmaður NFL deildarinnar og þekktur fyrir að herja á leikstjórnendur mótherjanna. Þessi stóri og sterki leikmaður er mjög hreyfanlegur á velli og það er því ekkert grín að eiga við kappann. Að þessu sinni ákvað Garrett að mæta til leiks í gervi Arnold Schwarzenegger úr „The Terminator“ myndunum. Garrett fór heldur ekki einföldu leiðina að því að útbúa búning sinn heldur kallaði hann til fagfólk sem breytti honum hreinlega í leigumorðingavélmennið sem kemur úr framtíðinni til að drepa Söruh Connor. Gervi Garrett vakti líka mikla lukku en það má sjá hann mæta hér fyrir neðan. Garrett og félagar gerðu líka frábæra hluti í leiknum því þeir unnu þar sjóðheitt lið Baltimore Ravens. Ravens menn komu í leikinn á fimm leikja sigurgöngu en urðu að sætta sig við 29-24 tap. Myles Garrett showed up to the stadium for today’s game vs. the Ravens dressed as “The Terminator.”📹 @Browns pic.twitter.com/TIuqFzTnM9— Adam Schefter (@AdamSchefter) October 27, 2024 NFL Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sjá meira
Garrett er einn besti varnarmaður NFL deildarinnar og þekktur fyrir að herja á leikstjórnendur mótherjanna. Þessi stóri og sterki leikmaður er mjög hreyfanlegur á velli og það er því ekkert grín að eiga við kappann. Að þessu sinni ákvað Garrett að mæta til leiks í gervi Arnold Schwarzenegger úr „The Terminator“ myndunum. Garrett fór heldur ekki einföldu leiðina að því að útbúa búning sinn heldur kallaði hann til fagfólk sem breytti honum hreinlega í leigumorðingavélmennið sem kemur úr framtíðinni til að drepa Söruh Connor. Gervi Garrett vakti líka mikla lukku en það má sjá hann mæta hér fyrir neðan. Garrett og félagar gerðu líka frábæra hluti í leiknum því þeir unnu þar sjóðheitt lið Baltimore Ravens. Ravens menn komu í leikinn á fimm leikja sigurgöngu en urðu að sætta sig við 29-24 tap. Myles Garrett showed up to the stadium for today’s game vs. the Ravens dressed as “The Terminator.”📹 @Browns pic.twitter.com/TIuqFzTnM9— Adam Schefter (@AdamSchefter) October 27, 2024
NFL Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sjá meira