Hryllilegar og gómsætar uppskriftir fyrir hrekkjavökuna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. október 2024 16:04 Hrekkjavakan nálgast og því er frábært tækifæri til að baka eitthvað með börnunum og eiga notalega stund saman. Skjáskot/Gotterígersemar Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, er farin að telja niður dagana í hrekkjavökuna, sem fer fram þann 31. október næstkomandi. Í tilefni hátíðarinnar deildi hún tveimur hryllilega gómsætum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram sem eru fullkomnar í hrekkjavökuboðið. Hrekkjavökumús með rjóma Uppskriftin dugar í um sex krukkur. Súkkulaðimús Hráefni: 200 g dökkt súkkulaði 50 g smjör 2 egg 250 ml þeyttur rjómi Aðferð: Bræðið súkkulaði og smjör saman í vatnsbaði og leyfið hitanum aðeins að rjúka úr. Pískið eggin og bætið við súkkulaðiblönduna í nokkrum skömmtum, blandið vel saman. Setjið u.þ.b 1/3 af þeytta rjómanum út í súkkulaðiblönduna og með sleikju og blandið varlega. Bætið þá restinni af rjómanum saman við og blandið þar til slétt áferð hefur myndast. Hellið músinni í glös og setjið í kæli á meðan annað þið undirbúið rest. Saltkaramella Hráefni: 180 g mjúkar karamellur 6 msk. rjómi Aðferð: Hitið saman í potti þar til fljótandi karamella hefur myndast. Leyfið blöndunni að kólna í smá stund. Setjið væna matskeið af karamellu ofan á hverja súkkulaðimús. Rjómi og toppur Hráefni: 300 ml þeyttur rjómi 10-15 Oreokex Hlaupaugu Hlaupormar Sykuraugu Aðferð: Skerið Oreokex til helminga með beittum hníf. Setjið síðan um fimm stk Oreokex í blandara og blandið þar til fín mylsna hefur myndast (gott að nota hér kexin sem brotnuðu við skurðinn ef einhver slík eru til staðar). Sprautið þeyttum rjóma yfir karamelluna á hverri mús, stráið Oreomylsnu yfir allt og toppið ýmist með hlaupauguum, ormum eða tveimur hálfum Oreokexum og sykuraugum fyrir leðurblöku. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Fljótlegar skrímsla hrískökur Hráefni: 200 g suðusúkkulaði 40 g smjör 220 g sýróp 150 g lakkrískurl 150 g Rice Krispies Kökuskraut Sykuraugu Aðferð: Klæðið skúffukökuform að innan með bökunarpappír. Bræðið súkkulaði, smjör og sýróp saman í potti þar til bráðið, leyfið að sjóða saman í um 30 sekúndur og slökkvið á hellunni. Hrærið Rice Krispies og kurlinu saman við og hellið í bökunarformið, sléttið aðeins úr. Stráið kökuskrauti í hrekkjavökulitunum yfir allt og þrýstið skrímslaaugum niður hér og þar. Kælið í að minnsta kosti 30 mínútur áður en skorið í bita. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Hrekkjavaka Uppskriftir Kökur og tertur Eftirréttir Tengdar fréttir Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hrekkjavökuhátíðin hefur fest sig í sessi hérlendis á undanförnum árum og bætist stöðugt í hóp þeirra sem kjósa að klæða sig í búning 31. október. Sumir vilja fara alla leið í herlegheitunum og ákvað Lífið á Vísi því að veita lesendum innblástur þegar það kemur að hrekkjavökubúningum. 22. október 2024 11:02 Mest lesið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Fleiri fréttir Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Sjá meira
Hrekkjavökumús með rjóma Uppskriftin dugar í um sex krukkur. Súkkulaðimús Hráefni: 200 g dökkt súkkulaði 50 g smjör 2 egg 250 ml þeyttur rjómi Aðferð: Bræðið súkkulaði og smjör saman í vatnsbaði og leyfið hitanum aðeins að rjúka úr. Pískið eggin og bætið við súkkulaðiblönduna í nokkrum skömmtum, blandið vel saman. Setjið u.þ.b 1/3 af þeytta rjómanum út í súkkulaðiblönduna og með sleikju og blandið varlega. Bætið þá restinni af rjómanum saman við og blandið þar til slétt áferð hefur myndast. Hellið músinni í glös og setjið í kæli á meðan annað þið undirbúið rest. Saltkaramella Hráefni: 180 g mjúkar karamellur 6 msk. rjómi Aðferð: Hitið saman í potti þar til fljótandi karamella hefur myndast. Leyfið blöndunni að kólna í smá stund. Setjið væna matskeið af karamellu ofan á hverja súkkulaðimús. Rjómi og toppur Hráefni: 300 ml þeyttur rjómi 10-15 Oreokex Hlaupaugu Hlaupormar Sykuraugu Aðferð: Skerið Oreokex til helminga með beittum hníf. Setjið síðan um fimm stk Oreokex í blandara og blandið þar til fín mylsna hefur myndast (gott að nota hér kexin sem brotnuðu við skurðinn ef einhver slík eru til staðar). Sprautið þeyttum rjóma yfir karamelluna á hverri mús, stráið Oreomylsnu yfir allt og toppið ýmist með hlaupauguum, ormum eða tveimur hálfum Oreokexum og sykuraugum fyrir leðurblöku. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Fljótlegar skrímsla hrískökur Hráefni: 200 g suðusúkkulaði 40 g smjör 220 g sýróp 150 g lakkrískurl 150 g Rice Krispies Kökuskraut Sykuraugu Aðferð: Klæðið skúffukökuform að innan með bökunarpappír. Bræðið súkkulaði, smjör og sýróp saman í potti þar til bráðið, leyfið að sjóða saman í um 30 sekúndur og slökkvið á hellunni. Hrærið Rice Krispies og kurlinu saman við og hellið í bökunarformið, sléttið aðeins úr. Stráið kökuskrauti í hrekkjavökulitunum yfir allt og þrýstið skrímslaaugum niður hér og þar. Kælið í að minnsta kosti 30 mínútur áður en skorið í bita. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar)
Hrekkjavaka Uppskriftir Kökur og tertur Eftirréttir Tengdar fréttir Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hrekkjavökuhátíðin hefur fest sig í sessi hérlendis á undanförnum árum og bætist stöðugt í hóp þeirra sem kjósa að klæða sig í búning 31. október. Sumir vilja fara alla leið í herlegheitunum og ákvað Lífið á Vísi því að veita lesendum innblástur þegar það kemur að hrekkjavökubúningum. 22. október 2024 11:02 Mest lesið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Fleiri fréttir Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Sjá meira
Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hrekkjavökuhátíðin hefur fest sig í sessi hérlendis á undanförnum árum og bætist stöðugt í hóp þeirra sem kjósa að klæða sig í búning 31. október. Sumir vilja fara alla leið í herlegheitunum og ákvað Lífið á Vísi því að veita lesendum innblástur þegar það kemur að hrekkjavökubúningum. 22. október 2024 11:02