Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2024 08:23 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Valsliðinu urðu í þriðja sæti í Bestu deildinni og tryggðu sér sæti í Evrópukeppninni næsta sumar. Vísir/Diego Gylfi Þór Sigurðsson kláraði um helgina sitt fyrsta tímabil í efstu deild á Íslandi. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu að enginn spilaði betur í Bestu deildinni í ár en íslenski landsliðsmiðjumaðurinn. Tölfræðivefurinn Fotmob birtir mjög ítarlega tölfræði úr íslensku deildinni og þar á meðal er tölfræðieinkunn fyrir frammistöðumat leikmanna. Tölfræðieinkunn tekur til alla þá tölfræði sem Opta heldur út í íslensku deildinni, eins og mörk skoruð, stoðsendingar, skot á mark, heppnaðar sendingar, unnar tæklingar og sköpuð færi fyrir félaga sína svo eitthvað sé nefnt. Samkvæmt tölfræðinni þá var Gylfi með 7,86 í meðaleinkunn í leikjum sínum með Val sem var það hæsta í deildinni. Næstur á eftir honum var Valsarinn Jónatan Ingi Jónsson sem var með meðaleinkunnina 7,78. Gylfi var með 11 mörk og 2 stoðsendingar í Bestu deildinni í ár. Hann skaut 79 sinnum að marki og hitti markið 38 sinnum. Hann skapaði líka 66 færi fyrir félaga sína og 79 prósent sendinga hans heppnuðust. Gylfi vann líka 59 prósent tæklinganna sem hann fór í og 35 prósent af skallaeinvígunum. Hann vann líka boltann 22 sinnum á síðasta þriðjungi vallarins. KR-ingurinn Aron Sigurðarson (7,75) varð þriðji á listanum yfir bestu tölfræði leikmanna deildarnnar en Höskuldur Gunnlaugsson, sem var valinn besti leikmaður tímabilsins af leikmönnum og þjálfurum er í fjórða sæti listans með meðaleinkunn upp á 7,74. Hér fyrir neðan má sjá fimmtán efstu menn. Fimmtán bestu leikmenn Bestu deildar karla 2024 samkvæmt Fotmob: 1. Gylfi Þór Sigurðsson, Val 7,86 2. Jónantan Ingi Jónsson, Val 7,78 3. Aron Sigurðarson, KR 7,75 4. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 7,74 5. Fred Saraiva, Fram 7,61 6. Patrick Pedersen, Val 7,58 7. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 7,50 8. Aron Bjarnadon, Breiðabliki 7,49 9. Danijel Djuric, Víkingi 7,48 10. Benoný Breki Andrésson, KR 7,48 11. Viktor Jónsson, ÍA 7,47 12. Karl Friðleifur Gunnarsson, Víkingi 7,47 13. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7,43 14. Daníel Hafsteinsson, KA 7,42 15. Kjartan Kári Halldórsson, FH 7,40 Besta deild karla Valur Mest lesið Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Fótbolti Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Sport Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Körfubolti ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Handbolti Fleiri fréttir Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár „Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann „Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ „Höfum fengið að blómstra fyrir það sem við nákvæmlega erum“ „Langbesta liðið í þessari deild“ Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Blikar þurftu að gera breytingu eftir slæman árekstur Sjá meira
Tölfræðivefurinn Fotmob birtir mjög ítarlega tölfræði úr íslensku deildinni og þar á meðal er tölfræðieinkunn fyrir frammistöðumat leikmanna. Tölfræðieinkunn tekur til alla þá tölfræði sem Opta heldur út í íslensku deildinni, eins og mörk skoruð, stoðsendingar, skot á mark, heppnaðar sendingar, unnar tæklingar og sköpuð færi fyrir félaga sína svo eitthvað sé nefnt. Samkvæmt tölfræðinni þá var Gylfi með 7,86 í meðaleinkunn í leikjum sínum með Val sem var það hæsta í deildinni. Næstur á eftir honum var Valsarinn Jónatan Ingi Jónsson sem var með meðaleinkunnina 7,78. Gylfi var með 11 mörk og 2 stoðsendingar í Bestu deildinni í ár. Hann skaut 79 sinnum að marki og hitti markið 38 sinnum. Hann skapaði líka 66 færi fyrir félaga sína og 79 prósent sendinga hans heppnuðust. Gylfi vann líka 59 prósent tæklinganna sem hann fór í og 35 prósent af skallaeinvígunum. Hann vann líka boltann 22 sinnum á síðasta þriðjungi vallarins. KR-ingurinn Aron Sigurðarson (7,75) varð þriðji á listanum yfir bestu tölfræði leikmanna deildarnnar en Höskuldur Gunnlaugsson, sem var valinn besti leikmaður tímabilsins af leikmönnum og þjálfurum er í fjórða sæti listans með meðaleinkunn upp á 7,74. Hér fyrir neðan má sjá fimmtán efstu menn. Fimmtán bestu leikmenn Bestu deildar karla 2024 samkvæmt Fotmob: 1. Gylfi Þór Sigurðsson, Val 7,86 2. Jónantan Ingi Jónsson, Val 7,78 3. Aron Sigurðarson, KR 7,75 4. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 7,74 5. Fred Saraiva, Fram 7,61 6. Patrick Pedersen, Val 7,58 7. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 7,50 8. Aron Bjarnadon, Breiðabliki 7,49 9. Danijel Djuric, Víkingi 7,48 10. Benoný Breki Andrésson, KR 7,48 11. Viktor Jónsson, ÍA 7,47 12. Karl Friðleifur Gunnarsson, Víkingi 7,47 13. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7,43 14. Daníel Hafsteinsson, KA 7,42 15. Kjartan Kári Halldórsson, FH 7,40
Fimmtán bestu leikmenn Bestu deildar karla 2024 samkvæmt Fotmob: 1. Gylfi Þór Sigurðsson, Val 7,86 2. Jónantan Ingi Jónsson, Val 7,78 3. Aron Sigurðarson, KR 7,75 4. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 7,74 5. Fred Saraiva, Fram 7,61 6. Patrick Pedersen, Val 7,58 7. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 7,50 8. Aron Bjarnadon, Breiðabliki 7,49 9. Danijel Djuric, Víkingi 7,48 10. Benoný Breki Andrésson, KR 7,48 11. Viktor Jónsson, ÍA 7,47 12. Karl Friðleifur Gunnarsson, Víkingi 7,47 13. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7,43 14. Daníel Hafsteinsson, KA 7,42 15. Kjartan Kári Halldórsson, FH 7,40
Besta deild karla Valur Mest lesið Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Fótbolti Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Sport Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Körfubolti ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Handbolti Fleiri fréttir Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár „Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Höskuldur besti leikmaður mótsins og Anton hlaut gullhanskann „Maður var eiginlega að óska þess að Víkingur myndi ekki tapa“ „Þetta kjaftæði, það stoppar ekki Kópavoginn“ „Höfum fengið að blómstra fyrir það sem við nákvæmlega erum“ „Langbesta liðið í þessari deild“ Uppgjörið: Víkingur R. - Breiðablik 0-3 | Titillinn í Kópavog eftir meistaraframmistöðu Blikar þurftu að gera breytingu eftir slæman árekstur Sjá meira