Hafi áður tekið of stóran skammt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. október 2024 15:02 28th ARIA Awards epa04504551 Member of British band One Direction, Liam Payne performs during the 28th annual ARIA Awards at The Star in Sydney, Australia, 26 November 2014. EPA/DAN HIMBRECHTS AUSTRALIA AND NEW ZEALAND OUT EPA/DAN HIMBRECHTS Breski söngvarinn Liam Payne hafði áður tekið of stóran skammt eiturlyfja þannig að honum varð að bjarga. Hann er sagður hafa verið í engu ástandi til þess að taka þátt í upptökum á raunveruleikaþáttum Netflix sem fram fóru fyrr á þessu ári. Þetta kemur fram í umfjöllun PageSix sem vísar í ónefnda heimildarmenn sem sagðir eru nánir söngvaranum. Eins og alkunna er lést Payne á dögunum í Argentínu þar sem hann féll fram af svölum á hóteli eftir mikla eiturlyfjaneyslu. Hafi alltaf átt erfitt með neyslu Fram kemur í umfjöllun bandaríska miðilsins að vinir og fjölskylda Payne hafi verið afar hissa þegar söngvarinn ákvað að taka þátt í raunveruleikaþáttunum Building the Band. Hann hafi verið nýkominn úr meðferð. Payne var dómari í þáttunum þar sem þátttakendur fengu tækifæri til þess að stofna hljómsveitir saman. „Umboðsmaðurinn hans lagði hart að honum að taka þátt í þættinum og við höfðum miklar áhyggjur af þessu, við vorum í áfalli því hann var engan veginn í standi til þess að sinna þessu,“ segir heimildarmaðurinn við PageSix. Hann segir söngvarann hafa verið einangraðan síðustu mánuði sína á lífi. Hann hafi eytt litlum sem engum tíma með vinum sínum og fjölskyldu. Fram hefur komið að forsvarsmenn Netflix vonist til þess að geta sýnt þættina þó það sé ekki ljóst. Segir í umfjöllun PageSix að dópneyslan hafi verið Payne fjötur um fót undanfarin ár, allt frá því að One Direction lagði upp laupana. „Hann var brotinn eftir þetta og náði sér aldrei.“ Andlát Liam Payne Hollywood Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun PageSix sem vísar í ónefnda heimildarmenn sem sagðir eru nánir söngvaranum. Eins og alkunna er lést Payne á dögunum í Argentínu þar sem hann féll fram af svölum á hóteli eftir mikla eiturlyfjaneyslu. Hafi alltaf átt erfitt með neyslu Fram kemur í umfjöllun bandaríska miðilsins að vinir og fjölskylda Payne hafi verið afar hissa þegar söngvarinn ákvað að taka þátt í raunveruleikaþáttunum Building the Band. Hann hafi verið nýkominn úr meðferð. Payne var dómari í þáttunum þar sem þátttakendur fengu tækifæri til þess að stofna hljómsveitir saman. „Umboðsmaðurinn hans lagði hart að honum að taka þátt í þættinum og við höfðum miklar áhyggjur af þessu, við vorum í áfalli því hann var engan veginn í standi til þess að sinna þessu,“ segir heimildarmaðurinn við PageSix. Hann segir söngvarann hafa verið einangraðan síðustu mánuði sína á lífi. Hann hafi eytt litlum sem engum tíma með vinum sínum og fjölskyldu. Fram hefur komið að forsvarsmenn Netflix vonist til þess að geta sýnt þættina þó það sé ekki ljóst. Segir í umfjöllun PageSix að dópneyslan hafi verið Payne fjötur um fót undanfarin ár, allt frá því að One Direction lagði upp laupana. „Hann var brotinn eftir þetta og náði sér aldrei.“
Andlát Liam Payne Hollywood Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Sjá meira