Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2024 22:09 Martínez hefur nú skorað 107 deildarmörk í 215 leikjum fyir Inter. Giuseppe Maffia/Getty Images Lautaro Martínez, framherji Inter, skoraði eitt mark í 3-0 sigri Inter á Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Með því varð hann markahæsti erlendi leikmaðurinn í félagsins. Matteo Darmian kom gestunum yfir á 19. mínútu en markið var dæmt af þar sem boltinn fór í hendi Darmian í aðdraganda þess. Eftir rúman hálftíma ákvað Saba Goglichidze að rétta Inter hjálparhönd þegar hann lét reka sig af velli og heimamenn því manni færri það sem eftir lifði leiks. Staðan var markalaus í hálfleik en eftir aðeins fimm mínútna leik í síðari hálfleik kom Davide Frattesi gestunum yfir eftir undirbúning Darmian. Martínez lagði svo upp annað mark Frattesi og Inter á 67. mínútu áður en hann skoraði sjálfur þriðja markið á 79. mínútu. With 134 goals, Lautaro Martínez is officially the highest-scoring foreign player in Inter history! 👑 pic.twitter.com/j79RG2h28m— Lega Serie A (@SerieA_EN) October 30, 2024 Lokatölur 0-3 og Inter heldur í við topplið Napoli sem er með 25 stig á toppnum eftir 10 umferðir á meðan Inter er með fjórum stigum minna. Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn þegar Venezia vann mikilvægan 3-2 sigur á Udinese. Gestirnir komust tveimur mörkum yfir áður en Isaak Toure fékk rautt spjald. Það nýttu Feneyingar sér og skoruðu í kjölfarið þrjú mörk. Þetta var aðeins annar sigur Veneziea á leiktíðinni. Liðið er nú með átta stig í 18. sæti líkt og bæði Lecce sem er sæti neðar og Monza sem er sæti ofar. Önnur úrslit Atalanta 2-0 Monza Juventus 2-2 Parma Í Þýskalandi skoraði Jamal Musiala þrennu í 4-0 bikarsigri Bayern München á Mainz. Lereoy Sané var einnig á skotskónum fyrir Bæjara sem flugu þar með áfram í næstu umferð bikarsins. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
Matteo Darmian kom gestunum yfir á 19. mínútu en markið var dæmt af þar sem boltinn fór í hendi Darmian í aðdraganda þess. Eftir rúman hálftíma ákvað Saba Goglichidze að rétta Inter hjálparhönd þegar hann lét reka sig af velli og heimamenn því manni færri það sem eftir lifði leiks. Staðan var markalaus í hálfleik en eftir aðeins fimm mínútna leik í síðari hálfleik kom Davide Frattesi gestunum yfir eftir undirbúning Darmian. Martínez lagði svo upp annað mark Frattesi og Inter á 67. mínútu áður en hann skoraði sjálfur þriðja markið á 79. mínútu. With 134 goals, Lautaro Martínez is officially the highest-scoring foreign player in Inter history! 👑 pic.twitter.com/j79RG2h28m— Lega Serie A (@SerieA_EN) October 30, 2024 Lokatölur 0-3 og Inter heldur í við topplið Napoli sem er með 25 stig á toppnum eftir 10 umferðir á meðan Inter er með fjórum stigum minna. Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn þegar Venezia vann mikilvægan 3-2 sigur á Udinese. Gestirnir komust tveimur mörkum yfir áður en Isaak Toure fékk rautt spjald. Það nýttu Feneyingar sér og skoruðu í kjölfarið þrjú mörk. Þetta var aðeins annar sigur Veneziea á leiktíðinni. Liðið er nú með átta stig í 18. sæti líkt og bæði Lecce sem er sæti neðar og Monza sem er sæti ofar. Önnur úrslit Atalanta 2-0 Monza Juventus 2-2 Parma Í Þýskalandi skoraði Jamal Musiala þrennu í 4-0 bikarsigri Bayern München á Mainz. Lereoy Sané var einnig á skotskónum fyrir Bæjara sem flugu þar með áfram í næstu umferð bikarsins. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti