Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2024 22:09 Martínez hefur nú skorað 107 deildarmörk í 215 leikjum fyir Inter. Giuseppe Maffia/Getty Images Lautaro Martínez, framherji Inter, skoraði eitt mark í 3-0 sigri Inter á Empoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Með því varð hann markahæsti erlendi leikmaðurinn í félagsins. Matteo Darmian kom gestunum yfir á 19. mínútu en markið var dæmt af þar sem boltinn fór í hendi Darmian í aðdraganda þess. Eftir rúman hálftíma ákvað Saba Goglichidze að rétta Inter hjálparhönd þegar hann lét reka sig af velli og heimamenn því manni færri það sem eftir lifði leiks. Staðan var markalaus í hálfleik en eftir aðeins fimm mínútna leik í síðari hálfleik kom Davide Frattesi gestunum yfir eftir undirbúning Darmian. Martínez lagði svo upp annað mark Frattesi og Inter á 67. mínútu áður en hann skoraði sjálfur þriðja markið á 79. mínútu. With 134 goals, Lautaro Martínez is officially the highest-scoring foreign player in Inter history! 👑 pic.twitter.com/j79RG2h28m— Lega Serie A (@SerieA_EN) October 30, 2024 Lokatölur 0-3 og Inter heldur í við topplið Napoli sem er með 25 stig á toppnum eftir 10 umferðir á meðan Inter er með fjórum stigum minna. Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn þegar Venezia vann mikilvægan 3-2 sigur á Udinese. Gestirnir komust tveimur mörkum yfir áður en Isaak Toure fékk rautt spjald. Það nýttu Feneyingar sér og skoruðu í kjölfarið þrjú mörk. Þetta var aðeins annar sigur Veneziea á leiktíðinni. Liðið er nú með átta stig í 18. sæti líkt og bæði Lecce sem er sæti neðar og Monza sem er sæti ofar. Önnur úrslit Atalanta 2-0 Monza Juventus 2-2 Parma Í Þýskalandi skoraði Jamal Musiala þrennu í 4-0 bikarsigri Bayern München á Mainz. Lereoy Sané var einnig á skotskónum fyrir Bæjara sem flugu þar með áfram í næstu umferð bikarsins. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Fótbolti Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Sport Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Körfubolti ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Handbolti Fleiri fréttir Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Kallað eftir afsögn Gerrards Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Haraldur hættir hjá Víkingi Áfall fyrir Cloé Eyju og enginn fótbolti næstu mánuði Jürgen Klopp: Ég vil ekki stíga á neinar tær Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar „Gaman að fá að vera partur af stóru skrefi í íslenskri fótboltasögu“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ronaldo brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og Al Nassr féll úr leik UEFA dælir 150 milljörðum í eflingu fótbolta kvenna „Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid“ Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Fresta leikjum vegna hamfaraflóða á Spáni Ten Hag vildi fá Welbeck til United Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Sjá meira
Matteo Darmian kom gestunum yfir á 19. mínútu en markið var dæmt af þar sem boltinn fór í hendi Darmian í aðdraganda þess. Eftir rúman hálftíma ákvað Saba Goglichidze að rétta Inter hjálparhönd þegar hann lét reka sig af velli og heimamenn því manni færri það sem eftir lifði leiks. Staðan var markalaus í hálfleik en eftir aðeins fimm mínútna leik í síðari hálfleik kom Davide Frattesi gestunum yfir eftir undirbúning Darmian. Martínez lagði svo upp annað mark Frattesi og Inter á 67. mínútu áður en hann skoraði sjálfur þriðja markið á 79. mínútu. With 134 goals, Lautaro Martínez is officially the highest-scoring foreign player in Inter history! 👑 pic.twitter.com/j79RG2h28m— Lega Serie A (@SerieA_EN) October 30, 2024 Lokatölur 0-3 og Inter heldur í við topplið Napoli sem er með 25 stig á toppnum eftir 10 umferðir á meðan Inter er með fjórum stigum minna. Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn þegar Venezia vann mikilvægan 3-2 sigur á Udinese. Gestirnir komust tveimur mörkum yfir áður en Isaak Toure fékk rautt spjald. Það nýttu Feneyingar sér og skoruðu í kjölfarið þrjú mörk. Þetta var aðeins annar sigur Veneziea á leiktíðinni. Liðið er nú með átta stig í 18. sæti líkt og bæði Lecce sem er sæti neðar og Monza sem er sæti ofar. Önnur úrslit Atalanta 2-0 Monza Juventus 2-2 Parma Í Þýskalandi skoraði Jamal Musiala þrennu í 4-0 bikarsigri Bayern München á Mainz. Lereoy Sané var einnig á skotskónum fyrir Bæjara sem flugu þar með áfram í næstu umferð bikarsins. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Fótbolti Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Sport Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Körfubolti ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Handbolti Fleiri fréttir Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Kallað eftir afsögn Gerrards Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Haraldur hættir hjá Víkingi Áfall fyrir Cloé Eyju og enginn fótbolti næstu mánuði Jürgen Klopp: Ég vil ekki stíga á neinar tær Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar „Gaman að fá að vera partur af stóru skrefi í íslenskri fótboltasögu“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ronaldo brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og Al Nassr féll úr leik UEFA dælir 150 milljörðum í eflingu fótbolta kvenna „Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid“ Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Fresta leikjum vegna hamfaraflóða á Spáni Ten Hag vildi fá Welbeck til United Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Sjá meira