Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 11:29 Stjörnurnar í Hollywood fara alla leið hvað varðar búninga á hrekkjavökunni. Líkt og flestir vita fór hrekkjavökuhátíðin fram síðastliðinn fimmtudag. Stjörnurnar Hollywoodd eru ekki undanskildar og halda hátíðlega upp á hrekkjavökuna ár hvert og keppast um að klæðast flottasta búningnum. Fjölmörg hrekkjavökupartí voru haldin í vestan hafs og voru sumar stjörnurnar gjörsamlega óþekkjanlegar. Hér að neðan má sjá lista yfir hrekkjavökubúninga sem súperstjörnur heimsins skörtuðu á hrekkjavökunni í ár: Heidi Klum sem frægasta geimvera í heimi Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum fer undantekningalaust alla leið á hrekkjavökunni og ber höfuð og herðar yfir aðra hrekkjavökuunnendur. Árlega býður hún og eiginmaður hennar, Tom Kaulitz, skærustu stjörnum Hollywood í hrekkjavökupartí í New York. Í ár mættu hjónin í gervi geimverunnar E.T. úr samnefndri kvikmynd frá árinu 1982. Fyrirsætan Heidi Klum og eiginmaður hennar Tom Kaulitz mættu í gervi E.T. í árlegt hrekkjavökupartý hennar sem fór fram á Hard Rock hótelinu í New York í gær.Getty Kim Kardashian sem krókódíll Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian klæddi sig upp sem albínóa krókódíll. Breski förðunarfræðingurinn Alexis Stone sá um að breyta raunveruleikastjörnunni og gera hana nánast óþekkjanlega. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Líkir eftir Demi Moore Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór aftur í tímann og brá sér í gervi Demi Moore úr kvikmyndinni Striptease frá árinu 1996. Jenner birti sjóðheitar myndir af sér á Instagram-síðu sinni. Fyrsta hrekkjavakan sem fjölskylda Tónlistarmaðurinn Justin Bieber og eiginkona hans Hailey Bieber klæddu sig upp sem karakterarir Kim og Ron úr Disney-þáttaröðinni „Kim Possible.“ Sonur hjónanna, Jack Blues, sem er aðeins tveggja mánaða gamall, tók einnig þátt í gleðinni, klæddur eins og gæludýr karaktersins Ron, nagdýrið Rufus. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Paris Hilton sem Mia Wallace Athafnakonan Paris Hilton líkti eftir karakter Umu Thurman, Mia Wallace, úr kvikmyndinni Pulp Fiction frá árinu 1994 sem átti eftir að njóta gríðarlegra vinsælda um heim allan. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Jessica Alba og Beetlejuice Leikkonan Jessica Alba og fjölskylda, klæddu sig í gervi karakterana úr hryllingsgrínmyndinni Beetlejuice frá árinu 1989. View this post on Instagram A post shared by Jessica Alba (@jessicaalba) Chlöe Bailey í gervi Jessica Rabbit Tónlistarkonan Chlöe Bailey leitaði í heim teiknimyndanna og klæddi sig upp sem Jessica Rabbit. View this post on Instagram A post shared by Chlöe (@chloebailey) Lizzo sem Ozempic Tónlistarkonan Lizzo setti húmorinn í hrekkjavökubúninginn í ár og klæddi sig upp í gervi sykursýkislyfsins Ozempic. „Er skortur á sjálfást? prófaðu Lizzo! Skilaðu skömminni Fáðu aukið sjálfstraust,“ skrifaði hún við mynd af sér í búningnum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Beyoncé sem Betty Davis Tónlistarkonan Beyoncé klæddi sig í gervi tónlistarkonunnar Betty Davis, sem var ein af frumkvöðlunum á sviði fönk- og sálartónlistar. Davis var þekkt fyrir villta og oft á tíðum kynferðislega texta og er hún talin hafa átt þátt í að móta tónlistarsenuna í New York á síðari hluta sjötta áratugarins. View this post on Instagram A post shared by Beyoncé (@beyonce) Í gervi Bond stúlkunnar Halle Bailey, leik og söngkona, klæddi sig upp sem karakter Halle Berry sem Bond-stúlkan Jinx í kvikmyndinni Die Another Day frá árinu 2002. View this post on Instagram A post shared by Halle Bailey (@hallebailey) Kærustuparið í Undralandi Leik- og söngkonan Selena Gomes og kærasti hennar, tónlistarmaðurinn Benny Blanco, fóru í gervi, Lísu og Hattarins úr teiknimyndinni Lísa í Undralandi. View this post on Instagram A post shared by Selena Gomez (@selenagomez) Dularfull Halle Berry Leikkonan Halle Berry brá sér í gervi seiðandi og dullarfullrar nornar. View this post on Instagram A post shared by Halle Berry (@halleberry) Garner líkti eftir eigin karakter Leikkonan Jennifer Garner líkti eftir karakter sínum úr kvikmyndinni '13 Going on 30'as. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Garner (@jennifer.garner) Hrekkjavaka Hollywood Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Fleiri fréttir Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Sjá meira
Fjölmörg hrekkjavökupartí voru haldin í vestan hafs og voru sumar stjörnurnar gjörsamlega óþekkjanlegar. Hér að neðan má sjá lista yfir hrekkjavökubúninga sem súperstjörnur heimsins skörtuðu á hrekkjavökunni í ár: Heidi Klum sem frægasta geimvera í heimi Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum fer undantekningalaust alla leið á hrekkjavökunni og ber höfuð og herðar yfir aðra hrekkjavökuunnendur. Árlega býður hún og eiginmaður hennar, Tom Kaulitz, skærustu stjörnum Hollywood í hrekkjavökupartí í New York. Í ár mættu hjónin í gervi geimverunnar E.T. úr samnefndri kvikmynd frá árinu 1982. Fyrirsætan Heidi Klum og eiginmaður hennar Tom Kaulitz mættu í gervi E.T. í árlegt hrekkjavökupartý hennar sem fór fram á Hard Rock hótelinu í New York í gær.Getty Kim Kardashian sem krókódíll Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian klæddi sig upp sem albínóa krókódíll. Breski förðunarfræðingurinn Alexis Stone sá um að breyta raunveruleikastjörnunni og gera hana nánast óþekkjanlega. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Líkir eftir Demi Moore Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór aftur í tímann og brá sér í gervi Demi Moore úr kvikmyndinni Striptease frá árinu 1996. Jenner birti sjóðheitar myndir af sér á Instagram-síðu sinni. Fyrsta hrekkjavakan sem fjölskylda Tónlistarmaðurinn Justin Bieber og eiginkona hans Hailey Bieber klæddu sig upp sem karakterarir Kim og Ron úr Disney-þáttaröðinni „Kim Possible.“ Sonur hjónanna, Jack Blues, sem er aðeins tveggja mánaða gamall, tók einnig þátt í gleðinni, klæddur eins og gæludýr karaktersins Ron, nagdýrið Rufus. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Paris Hilton sem Mia Wallace Athafnakonan Paris Hilton líkti eftir karakter Umu Thurman, Mia Wallace, úr kvikmyndinni Pulp Fiction frá árinu 1994 sem átti eftir að njóta gríðarlegra vinsælda um heim allan. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Jessica Alba og Beetlejuice Leikkonan Jessica Alba og fjölskylda, klæddu sig í gervi karakterana úr hryllingsgrínmyndinni Beetlejuice frá árinu 1989. View this post on Instagram A post shared by Jessica Alba (@jessicaalba) Chlöe Bailey í gervi Jessica Rabbit Tónlistarkonan Chlöe Bailey leitaði í heim teiknimyndanna og klæddi sig upp sem Jessica Rabbit. View this post on Instagram A post shared by Chlöe (@chloebailey) Lizzo sem Ozempic Tónlistarkonan Lizzo setti húmorinn í hrekkjavökubúninginn í ár og klæddi sig upp í gervi sykursýkislyfsins Ozempic. „Er skortur á sjálfást? prófaðu Lizzo! Skilaðu skömminni Fáðu aukið sjálfstraust,“ skrifaði hún við mynd af sér í búningnum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Beyoncé sem Betty Davis Tónlistarkonan Beyoncé klæddi sig í gervi tónlistarkonunnar Betty Davis, sem var ein af frumkvöðlunum á sviði fönk- og sálartónlistar. Davis var þekkt fyrir villta og oft á tíðum kynferðislega texta og er hún talin hafa átt þátt í að móta tónlistarsenuna í New York á síðari hluta sjötta áratugarins. View this post on Instagram A post shared by Beyoncé (@beyonce) Í gervi Bond stúlkunnar Halle Bailey, leik og söngkona, klæddi sig upp sem karakter Halle Berry sem Bond-stúlkan Jinx í kvikmyndinni Die Another Day frá árinu 2002. View this post on Instagram A post shared by Halle Bailey (@hallebailey) Kærustuparið í Undralandi Leik- og söngkonan Selena Gomes og kærasti hennar, tónlistarmaðurinn Benny Blanco, fóru í gervi, Lísu og Hattarins úr teiknimyndinni Lísa í Undralandi. View this post on Instagram A post shared by Selena Gomez (@selenagomez) Dularfull Halle Berry Leikkonan Halle Berry brá sér í gervi seiðandi og dullarfullrar nornar. View this post on Instagram A post shared by Halle Berry (@halleberry) Garner líkti eftir eigin karakter Leikkonan Jennifer Garner líkti eftir karakter sínum úr kvikmyndinni '13 Going on 30'as. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Garner (@jennifer.garner)
Hrekkjavaka Hollywood Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Fleiri fréttir Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Sjá meira