Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 11:29 Stjörnurnar í Hollywood fara alla leið hvað varðar búninga á hrekkjavökunni. Líkt og flestir vita fór hrekkjavökuhátíðin fram síðastliðinn fimmtudag. Stjörnurnar Hollywood eru ekki undanskildar og halda hátíðlega upp á hrekkjavökuna ár hvert og keppast um að klæðast flottasta búningnum. Fjölmörg hrekkjavökupartí voru haldin í vestan hafs og voru sumar stjörnurnar gjörsamlega óþekkjanlegar. Hér að neðan má sjá lista yfir hrekkjavökubúninga sem súperstjörnur heimsins skörtuðu á hrekkjavökunni í ár: Heidi Klum sem frægasta geimvera í heimi Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum fer undantekningalaust alla leið á hrekkjavökunni og ber höfuð og herðar yfir aðra hrekkjavökuunnendur. Árlega býður hún og eiginmaður hennar, Tom Kaulitz, skærustu stjörnum Hollywood í hrekkjavökupartí í New York. Í ár mættu hjónin í gervi geimverunnar E.T. úr samnefndri kvikmynd frá árinu 1982. Fyrirsætan Heidi Klum og eiginmaður hennar Tom Kaulitz mættu í gervi E.T. í árlegt hrekkjavökupartý hennar sem fór fram á Hard Rock hótelinu í New York í gær.Getty Kim Kardashian sem krókódíll Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian klæddi sig upp sem albínóa krókódíll. Breski förðunarfræðingurinn Alexis Stone sá um að breyta raunveruleikastjörnunni og gera hana nánast óþekkjanlega. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Líkir eftir Demi Moore Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór aftur í tímann og brá sér í gervi Demi Moore úr kvikmyndinni Striptease frá árinu 1996. Jenner birti sjóðheitar myndir af sér á Instagram-síðu sinni. Fyrsta hrekkjavakan sem fjölskylda Tónlistarmaðurinn Justin Bieber og eiginkona hans Hailey Bieber klæddu sig upp sem karakterarir Kim og Ron úr Disney-þáttaröðinni „Kim Possible.“ Sonur hjónanna, Jack Blues, sem er aðeins tveggja mánaða gamall, tók einnig þátt í gleðinni, klæddur eins og gæludýr karaktersins Ron, nagdýrið Rufus. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Paris Hilton sem Mia Wallace Athafnakonan Paris Hilton líkti eftir karakter Umu Thurman, Mia Wallace, úr kvikmyndinni Pulp Fiction frá árinu 1994 sem átti eftir að njóta gríðarlegra vinsælda um heim allan. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Jessica Alba og Beetlejuice Leikkonan Jessica Alba og fjölskylda, klæddu sig í gervi karakterana úr hryllingsgrínmyndinni Beetlejuice frá árinu 1989. View this post on Instagram A post shared by Jessica Alba (@jessicaalba) Chlöe Bailey í gervi Jessica Rabbit Tónlistarkonan Chlöe Bailey leitaði í heim teiknimyndanna og klæddi sig upp sem Jessica Rabbit. View this post on Instagram A post shared by Chlöe (@chloebailey) Lizzo sem Ozempic Tónlistarkonan Lizzo setti húmorinn í hrekkjavökubúninginn í ár og klæddi sig upp í gervi sykursýkislyfsins Ozempic. „Er skortur á sjálfást? prófaðu Lizzo! Skilaðu skömminni Fáðu aukið sjálfstraust,“ skrifaði hún við mynd af sér í búningnum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Beyoncé sem Betty Davis Tónlistarkonan Beyoncé klæddi sig í gervi tónlistarkonunnar Betty Davis, sem var ein af frumkvöðlunum á sviði fönk- og sálartónlistar. Davis var þekkt fyrir villta og oft á tíðum kynferðislega texta og er hún talin hafa átt þátt í að móta tónlistarsenuna í New York á síðari hluta sjötta áratugarins. View this post on Instagram A post shared by Beyoncé (@beyonce) Í gervi Bond stúlkunnar Halle Bailey, leik og söngkona, klæddi sig upp sem karakter Halle Berry sem Bond-stúlkan Jinx í kvikmyndinni Die Another Day frá árinu 2002. View this post on Instagram A post shared by Halle Bailey (@hallebailey) Kærustuparið í Undralandi Leik- og söngkonan Selena Gomes og kærasti hennar, tónlistarmaðurinn Benny Blanco, fóru í gervi, Lísu og Hattarins úr teiknimyndinni Lísa í Undralandi. View this post on Instagram A post shared by Selena Gomez (@selenagomez) Dularfull Halle Berry Leikkonan Halle Berry brá sér í gervi seiðandi og dullarfullrar nornar. View this post on Instagram A post shared by Halle Berry (@halleberry) Garner líkti eftir eigin karakter Leikkonan Jennifer Garner líkti eftir karakter sínum úr kvikmyndinni '13 Going on 30'as. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Garner (@jennifer.garner) Hrekkjavaka Hollywood Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Sjá meira
Fjölmörg hrekkjavökupartí voru haldin í vestan hafs og voru sumar stjörnurnar gjörsamlega óþekkjanlegar. Hér að neðan má sjá lista yfir hrekkjavökubúninga sem súperstjörnur heimsins skörtuðu á hrekkjavökunni í ár: Heidi Klum sem frægasta geimvera í heimi Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum fer undantekningalaust alla leið á hrekkjavökunni og ber höfuð og herðar yfir aðra hrekkjavökuunnendur. Árlega býður hún og eiginmaður hennar, Tom Kaulitz, skærustu stjörnum Hollywood í hrekkjavökupartí í New York. Í ár mættu hjónin í gervi geimverunnar E.T. úr samnefndri kvikmynd frá árinu 1982. Fyrirsætan Heidi Klum og eiginmaður hennar Tom Kaulitz mættu í gervi E.T. í árlegt hrekkjavökupartý hennar sem fór fram á Hard Rock hótelinu í New York í gær.Getty Kim Kardashian sem krókódíll Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian klæddi sig upp sem albínóa krókódíll. Breski förðunarfræðingurinn Alexis Stone sá um að breyta raunveruleikastjörnunni og gera hana nánast óþekkjanlega. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Líkir eftir Demi Moore Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór aftur í tímann og brá sér í gervi Demi Moore úr kvikmyndinni Striptease frá árinu 1996. Jenner birti sjóðheitar myndir af sér á Instagram-síðu sinni. Fyrsta hrekkjavakan sem fjölskylda Tónlistarmaðurinn Justin Bieber og eiginkona hans Hailey Bieber klæddu sig upp sem karakterarir Kim og Ron úr Disney-þáttaröðinni „Kim Possible.“ Sonur hjónanna, Jack Blues, sem er aðeins tveggja mánaða gamall, tók einnig þátt í gleðinni, klæddur eins og gæludýr karaktersins Ron, nagdýrið Rufus. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Paris Hilton sem Mia Wallace Athafnakonan Paris Hilton líkti eftir karakter Umu Thurman, Mia Wallace, úr kvikmyndinni Pulp Fiction frá árinu 1994 sem átti eftir að njóta gríðarlegra vinsælda um heim allan. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Jessica Alba og Beetlejuice Leikkonan Jessica Alba og fjölskylda, klæddu sig í gervi karakterana úr hryllingsgrínmyndinni Beetlejuice frá árinu 1989. View this post on Instagram A post shared by Jessica Alba (@jessicaalba) Chlöe Bailey í gervi Jessica Rabbit Tónlistarkonan Chlöe Bailey leitaði í heim teiknimyndanna og klæddi sig upp sem Jessica Rabbit. View this post on Instagram A post shared by Chlöe (@chloebailey) Lizzo sem Ozempic Tónlistarkonan Lizzo setti húmorinn í hrekkjavökubúninginn í ár og klæddi sig upp í gervi sykursýkislyfsins Ozempic. „Er skortur á sjálfást? prófaðu Lizzo! Skilaðu skömminni Fáðu aukið sjálfstraust,“ skrifaði hún við mynd af sér í búningnum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Beyoncé sem Betty Davis Tónlistarkonan Beyoncé klæddi sig í gervi tónlistarkonunnar Betty Davis, sem var ein af frumkvöðlunum á sviði fönk- og sálartónlistar. Davis var þekkt fyrir villta og oft á tíðum kynferðislega texta og er hún talin hafa átt þátt í að móta tónlistarsenuna í New York á síðari hluta sjötta áratugarins. View this post on Instagram A post shared by Beyoncé (@beyonce) Í gervi Bond stúlkunnar Halle Bailey, leik og söngkona, klæddi sig upp sem karakter Halle Berry sem Bond-stúlkan Jinx í kvikmyndinni Die Another Day frá árinu 2002. View this post on Instagram A post shared by Halle Bailey (@hallebailey) Kærustuparið í Undralandi Leik- og söngkonan Selena Gomes og kærasti hennar, tónlistarmaðurinn Benny Blanco, fóru í gervi, Lísu og Hattarins úr teiknimyndinni Lísa í Undralandi. View this post on Instagram A post shared by Selena Gomez (@selenagomez) Dularfull Halle Berry Leikkonan Halle Berry brá sér í gervi seiðandi og dullarfullrar nornar. View this post on Instagram A post shared by Halle Berry (@halleberry) Garner líkti eftir eigin karakter Leikkonan Jennifer Garner líkti eftir karakter sínum úr kvikmyndinni '13 Going on 30'as. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Garner (@jennifer.garner)
Hrekkjavaka Hollywood Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Sjá meira