Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. nóvember 2024 12:10 Kemi Badenoch flytur fyrstu ræðu sína sem leiðtogi Íhaldsflokksins á fundi flokksins í London í dag. Getty Kemi Badenoch var kjörin nýr leiðtogi Íhaldsflokksins í dag. Hún er fyrsta hörundsdökka konan til að gegna þessu hlutverki. Alls greiddu 95.144 atkvæði í atkvæðagreiðslunni sem fram fór á fundi flokksins í Lundúnum. Badenoch hlaut 53.806 atkvæði, um 56 prósent, á móti 41.388 atkvæðum Robert Jenrick. Hún tekur við sem leiðtogi af Rishi Sunak sem leiddi flokkinn frá október 2023 þar til í dag. Badenoch hefur verið þingmaður frá árinu 2017 og hefur meðal annars gegnt embætti skuggaráðherra Íhaldsflokksins í húsnæðismálum. Íhaldsmenn þurfi að vera hreinskilnir með stöðuna Eftir niðurstöðuna sagði Badenoch í ræðu sinni að flokkurinn þyrfti að vera hreinskilinn með stöðu sín og það væri kominn tími til að segja sannleikann. „Við þurfum að vera hreinskilin, hreinskilin um þá staðreynd að við gerðum mistök, hreinskilin með þá staðreynd að við höfum gefið of mikið eftir,“ sagði hún einnig. Hún hrósaði sérstaklega mótframbjóðanda sínum, Robert Jenrick, þrátt fyrir óvægna kosningabaráttu og sagðist ekki efast um að hann myndi leika lykilrullu í flokknum næstu árin. Næstu verkefni væru annars vegar að veita ríkisstjórn Verkamannaflokksins aðhald og hins vegar að undirbúa flokkinn fyrir næstu kosningar. Bretland Tengdar fréttir Tvö eftir í leiðtogakjöri breskra íhaldsmanna Val flokksmanna breska Íhaldsflokksins stendur nú á milli tveggja fyrrverandi ráðherra flokksins eftir að James Cleverly, fyrrverandi innan- og utanríkisráðherra, helltist úr lestinni í leiðtogakjöri þeirra í dag. Úrslita er ekki að vænta fyrr en í byrjun nóvember. 9. október 2024 15:21 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Alls greiddu 95.144 atkvæði í atkvæðagreiðslunni sem fram fór á fundi flokksins í Lundúnum. Badenoch hlaut 53.806 atkvæði, um 56 prósent, á móti 41.388 atkvæðum Robert Jenrick. Hún tekur við sem leiðtogi af Rishi Sunak sem leiddi flokkinn frá október 2023 þar til í dag. Badenoch hefur verið þingmaður frá árinu 2017 og hefur meðal annars gegnt embætti skuggaráðherra Íhaldsflokksins í húsnæðismálum. Íhaldsmenn þurfi að vera hreinskilnir með stöðuna Eftir niðurstöðuna sagði Badenoch í ræðu sinni að flokkurinn þyrfti að vera hreinskilinn með stöðu sín og það væri kominn tími til að segja sannleikann. „Við þurfum að vera hreinskilin, hreinskilin um þá staðreynd að við gerðum mistök, hreinskilin með þá staðreynd að við höfum gefið of mikið eftir,“ sagði hún einnig. Hún hrósaði sérstaklega mótframbjóðanda sínum, Robert Jenrick, þrátt fyrir óvægna kosningabaráttu og sagðist ekki efast um að hann myndi leika lykilrullu í flokknum næstu árin. Næstu verkefni væru annars vegar að veita ríkisstjórn Verkamannaflokksins aðhald og hins vegar að undirbúa flokkinn fyrir næstu kosningar.
Bretland Tengdar fréttir Tvö eftir í leiðtogakjöri breskra íhaldsmanna Val flokksmanna breska Íhaldsflokksins stendur nú á milli tveggja fyrrverandi ráðherra flokksins eftir að James Cleverly, fyrrverandi innan- og utanríkisráðherra, helltist úr lestinni í leiðtogakjöri þeirra í dag. Úrslita er ekki að vænta fyrr en í byrjun nóvember. 9. október 2024 15:21 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Tvö eftir í leiðtogakjöri breskra íhaldsmanna Val flokksmanna breska Íhaldsflokksins stendur nú á milli tveggja fyrrverandi ráðherra flokksins eftir að James Cleverly, fyrrverandi innan- og utanríkisráðherra, helltist úr lestinni í leiðtogakjöri þeirra í dag. Úrslita er ekki að vænta fyrr en í byrjun nóvember. 9. október 2024 15:21