Kolbeinn skoraði í síðasta heimaleik tímabilsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. nóvember 2024 18:28 Miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson hefur spilað 25 af 29 leikjum Göteborg á tímabilinu. Gefið tvær stoðsendingar og skoraði sitt annað mark í dag. IFK GöTEBORG Kolbeinn Þórðarson skoraði mark Göteborg í 1-1 jafntefli gegn Kalmar í næstsíðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Uppselt var á leikinn, líkt og á alla heimaleiki Göteborg á tímabilinu. Þetta er í fyrsta sinn sem það gerist frá því Gamla Ullevi var enduropnaður árið 2009. 🏟️| 24 i rad!Läs mer om det blåvita publikrekordet ⤵️#ifkgbg— IFK Göteborg (@IFKGoteborg) November 2, 2024 Mark Kolbeins var skorað í uppbótartíma fyrri hálfleiks og kom eftir gott spil upp vinstri vænginn, bakvörðurinn Anders Trodsen gaf boltann svo fyrir á Kolbein sem stangaði niður í jörðina og boltinn skoppaði yfir línuna. Gestirnir frá Kalmar jöfnuðu metin á 78. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu Melkers Hallberg. IFK Göteborg er búið að bjarga sér frá falli og situr sem stendur í 11. sæti en Kalmar er í slæmri stöðu, liðið er í 15. sæti og mun annað hvort falla beint niður eða spila umspilsleik við liðið sem endaði í þriðja sæti næstefstu deildar. Aðrir Íslendingar í Svíþjóð Daníel Tristan Guðjohnsen kom inn á sem varamaður fyrir sænsku meistaranna Malmö í 2-2 jafntefli gegn Hammarby. Malmö er þegar búið að tryggja sér titilinn. Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg sem vann Vasteras 1-0. Eggert Aron var tekinn af velli eftir um klukkutíma leik. Elfsborg er í 6. sæti og á ekki möguleika á Evrópusæti í lokaumferðinni næstu helgi. Sænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira
Uppselt var á leikinn, líkt og á alla heimaleiki Göteborg á tímabilinu. Þetta er í fyrsta sinn sem það gerist frá því Gamla Ullevi var enduropnaður árið 2009. 🏟️| 24 i rad!Läs mer om det blåvita publikrekordet ⤵️#ifkgbg— IFK Göteborg (@IFKGoteborg) November 2, 2024 Mark Kolbeins var skorað í uppbótartíma fyrri hálfleiks og kom eftir gott spil upp vinstri vænginn, bakvörðurinn Anders Trodsen gaf boltann svo fyrir á Kolbein sem stangaði niður í jörðina og boltinn skoppaði yfir línuna. Gestirnir frá Kalmar jöfnuðu metin á 78. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu Melkers Hallberg. IFK Göteborg er búið að bjarga sér frá falli og situr sem stendur í 11. sæti en Kalmar er í slæmri stöðu, liðið er í 15. sæti og mun annað hvort falla beint niður eða spila umspilsleik við liðið sem endaði í þriðja sæti næstefstu deildar. Aðrir Íslendingar í Svíþjóð Daníel Tristan Guðjohnsen kom inn á sem varamaður fyrir sænsku meistaranna Malmö í 2-2 jafntefli gegn Hammarby. Malmö er þegar búið að tryggja sér titilinn. Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg sem vann Vasteras 1-0. Eggert Aron var tekinn af velli eftir um klukkutíma leik. Elfsborg er í 6. sæti og á ekki möguleika á Evrópusæti í lokaumferðinni næstu helgi.
Sænski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira