Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. nóvember 2024 20:51 Lið Red Bull vonar innilega að tímatakan geti farið fram í fyrramálið. Tímatöku fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Sau Paulo í Brasilíu hefur verið frestað til morguns vegna mikillar rigningar. Lando Norris kom fyrstur í mark í sprettakstrinum í morgun, þar sem aðeins er keyrður hluti af heildarfjölda hringja kappakstursins. Hann minnkaði þar með forskot Max Verstappen í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra niður í 44 stig. Veðrið versnaði eftir því sem leið á daginn, tímatakan átti að hefjast klukkan 18:00. Henni var upphaflega frestað um tvo tíma áður en ákvörðun var tekin að fresta henni til morguns. The Safety Car showing just how wet it was out on track 😮#F1 #BrazilGP pic.twitter.com/Jh9aVEpmVL— Formula 1 (@F1) November 2, 2024 Það er til mikils að keppa í Sau Paulo þessa helgina þar sem aðeins fjórar keppnir eru eftir af tímabilinu. Í fyrramálið kemur í ljós hvort tímatakan geti farið fram, og keppnin í framhaldi af því síðar um daginn. Fari svo að tímatakan geti ekki farið fram en keppnin geti það, verður notast við einu æfingu helgarinnar til að úrskurða um stöður á ráspól. Þar var Lando Norris fyrstur í mark og Max Verstappen fimmtándi. Akstursíþróttir Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lando Norris kom fyrstur í mark í sprettakstrinum í morgun, þar sem aðeins er keyrður hluti af heildarfjölda hringja kappakstursins. Hann minnkaði þar með forskot Max Verstappen í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra niður í 44 stig. Veðrið versnaði eftir því sem leið á daginn, tímatakan átti að hefjast klukkan 18:00. Henni var upphaflega frestað um tvo tíma áður en ákvörðun var tekin að fresta henni til morguns. The Safety Car showing just how wet it was out on track 😮#F1 #BrazilGP pic.twitter.com/Jh9aVEpmVL— Formula 1 (@F1) November 2, 2024 Það er til mikils að keppa í Sau Paulo þessa helgina þar sem aðeins fjórar keppnir eru eftir af tímabilinu. Í fyrramálið kemur í ljós hvort tímatakan geti farið fram, og keppnin í framhaldi af því síðar um daginn. Fari svo að tímatakan geti ekki farið fram en keppnin geti það, verður notast við einu æfingu helgarinnar til að úrskurða um stöður á ráspól. Þar var Lando Norris fyrstur í mark og Max Verstappen fimmtándi.
Akstursíþróttir Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn