Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sindri Sverrisson skrifar 4. nóvember 2024 07:02 Sundkona á fleygiferð í lauginni. Myndin tengist greininni ekki með beinum hætti. Getty/Tim Clayton Fjórtán ára rússnesk sundstelpa hefur verið dæmd í langt bann eftir að hafa orðið uppvís að notkun anabólískra stera. Samkvæmt frétt rússneska ríkismiðilsins Tass féll stelpan á lyfjaprófi sem tekið var í maí í fyrra en það var þó ekki gert opinbert fyrr en nú í haust. „Íþróttakonan hefur ekki getað útskýrt hvernig hið bannaða efni endaði í líkama hennar,“ sagði talsmaður rússneska lyfjaeftirlitsins við Tass. Samkvæmt miðlinum er stúlkan, sem ekki er nafngreind, sú yngsta í sögu rússneskra íþrótta til þess að fá keppnisbann. Hún var dæmd í bann fram í maí 2027. Notkun ólöglegra lyfja hefur lengi verið stórt vandamál í rússneskum íþróttum og á síðustu árum hefur vandamálið reynst útbreiddara hjá yngri iðkendum. Frægasta dæmið er skautastjarnan Kamila Valieva sem var bara 15 ára gömul á Vetrarólympíuleikunum í Peking, árið 2022, þegar hún var dæmd í fjögurra ára keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Tass segir að alls séu 17 rússneskir íþróttamenn núna í banni sem þeir voru dæmdir í áður en þeir náðu 18 ára aldri. Sund Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
Samkvæmt frétt rússneska ríkismiðilsins Tass féll stelpan á lyfjaprófi sem tekið var í maí í fyrra en það var þó ekki gert opinbert fyrr en nú í haust. „Íþróttakonan hefur ekki getað útskýrt hvernig hið bannaða efni endaði í líkama hennar,“ sagði talsmaður rússneska lyfjaeftirlitsins við Tass. Samkvæmt miðlinum er stúlkan, sem ekki er nafngreind, sú yngsta í sögu rússneskra íþrótta til þess að fá keppnisbann. Hún var dæmd í bann fram í maí 2027. Notkun ólöglegra lyfja hefur lengi verið stórt vandamál í rússneskum íþróttum og á síðustu árum hefur vandamálið reynst útbreiddara hjá yngri iðkendum. Frægasta dæmið er skautastjarnan Kamila Valieva sem var bara 15 ára gömul á Vetrarólympíuleikunum í Peking, árið 2022, þegar hún var dæmd í fjögurra ára keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Tass segir að alls séu 17 rússneskir íþróttamenn núna í banni sem þeir voru dæmdir í áður en þeir náðu 18 ára aldri.
Sund Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn