Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2024 10:32 Ungir leikmenn IFK Stocksund bregða hér á leik en þeir taka sér vonandi ekki leikmann aðalliðsins sér til fyrirmyndar. @ifkstocksundp17 Eskilstuna vann 5-4 sigur á Stocksund í sænska fótboltanum um helgina en þrjú sjálfsmörk voru skoruð í leiknum. Eitt þessara sjálfsmarka vakti þó meiri athygli en hin. Ludvig af Ugglas, leikmaður Stocksund, varð þá á þau mistök að senda boltann í eigið mark. „Allir sem komu að þessu marki hljóta að skammast sín,“ sagði Adam Gürsoy, þjálfari Stocksund, við Aftonbladet eftir leikinn. Markvörður Stocksund og annar varnarmaður höfðu þegar gert mistök þegar markvörðurinn missti af sendingu aftur til sín. Boltinn var því á leiðinni í markið en Ludvig af Ugglas var fljótur að átta sig og náði að komast fyrir boltann. Í stað þess að bjarga marki þá tókst honum hins vegar á einhvern furðulegan hátt að senda boltann í eigið mark. „Hvað ertu að gera?“ kallaði lýsandinn hneykslaður. „Á síðasta tímabili skoraði Simon Miedinger mark sem milljónir sáu en ég sagði við Ludvig að því miður munu fleiri eflaust sjá þetta mark,“ sagði Gürsoy og hló. „Þetta mark var svolítið eins og leikurinn var. Þótt að þetta mark hefði ekki litið dagsins ljóst þá hefði þetta samt verið vandræðalegt kvöld fyrir okkur. Þetta gerði samt þetta ekki auðveldara fyrir okkur,“ sagði Gürsoy og bætti við að það væri best fyrir alla að gleyma þessum leik. Markið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Sænski boltinn Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Sjá meira
Ludvig af Ugglas, leikmaður Stocksund, varð þá á þau mistök að senda boltann í eigið mark. „Allir sem komu að þessu marki hljóta að skammast sín,“ sagði Adam Gürsoy, þjálfari Stocksund, við Aftonbladet eftir leikinn. Markvörður Stocksund og annar varnarmaður höfðu þegar gert mistök þegar markvörðurinn missti af sendingu aftur til sín. Boltinn var því á leiðinni í markið en Ludvig af Ugglas var fljótur að átta sig og náði að komast fyrir boltann. Í stað þess að bjarga marki þá tókst honum hins vegar á einhvern furðulegan hátt að senda boltann í eigið mark. „Hvað ertu að gera?“ kallaði lýsandinn hneykslaður. „Á síðasta tímabili skoraði Simon Miedinger mark sem milljónir sáu en ég sagði við Ludvig að því miður munu fleiri eflaust sjá þetta mark,“ sagði Gürsoy og hló. „Þetta mark var svolítið eins og leikurinn var. Þótt að þetta mark hefði ekki litið dagsins ljóst þá hefði þetta samt verið vandræðalegt kvöld fyrir okkur. Þetta gerði samt þetta ekki auðveldara fyrir okkur,“ sagði Gürsoy og bætti við að það væri best fyrir alla að gleyma þessum leik. Markið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Sænski boltinn Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti