Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2024 10:32 Ungir leikmenn IFK Stocksund bregða hér á leik en þeir taka sér vonandi ekki leikmann aðalliðsins sér til fyrirmyndar. @ifkstocksundp17 Eskilstuna vann 5-4 sigur á Stocksund í sænska fótboltanum um helgina en þrjú sjálfsmörk voru skoruð í leiknum. Eitt þessara sjálfsmarka vakti þó meiri athygli en hin. Ludvig af Ugglas, leikmaður Stocksund, varð þá á þau mistök að senda boltann í eigið mark. „Allir sem komu að þessu marki hljóta að skammast sín,“ sagði Adam Gürsoy, þjálfari Stocksund, við Aftonbladet eftir leikinn. Markvörður Stocksund og annar varnarmaður höfðu þegar gert mistök þegar markvörðurinn missti af sendingu aftur til sín. Boltinn var því á leiðinni í markið en Ludvig af Ugglas var fljótur að átta sig og náði að komast fyrir boltann. Í stað þess að bjarga marki þá tókst honum hins vegar á einhvern furðulegan hátt að senda boltann í eigið mark. „Hvað ertu að gera?“ kallaði lýsandinn hneykslaður. „Á síðasta tímabili skoraði Simon Miedinger mark sem milljónir sáu en ég sagði við Ludvig að því miður munu fleiri eflaust sjá þetta mark,“ sagði Gürsoy og hló. „Þetta mark var svolítið eins og leikurinn var. Þótt að þetta mark hefði ekki litið dagsins ljóst þá hefði þetta samt verið vandræðalegt kvöld fyrir okkur. Þetta gerði samt þetta ekki auðveldara fyrir okkur,“ sagði Gürsoy og bætti við að það væri best fyrir alla að gleyma þessum leik. Markið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Sænski boltinn Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Sjá meira
Ludvig af Ugglas, leikmaður Stocksund, varð þá á þau mistök að senda boltann í eigið mark. „Allir sem komu að þessu marki hljóta að skammast sín,“ sagði Adam Gürsoy, þjálfari Stocksund, við Aftonbladet eftir leikinn. Markvörður Stocksund og annar varnarmaður höfðu þegar gert mistök þegar markvörðurinn missti af sendingu aftur til sín. Boltinn var því á leiðinni í markið en Ludvig af Ugglas var fljótur að átta sig og náði að komast fyrir boltann. Í stað þess að bjarga marki þá tókst honum hins vegar á einhvern furðulegan hátt að senda boltann í eigið mark. „Hvað ertu að gera?“ kallaði lýsandinn hneykslaður. „Á síðasta tímabili skoraði Simon Miedinger mark sem milljónir sáu en ég sagði við Ludvig að því miður munu fleiri eflaust sjá þetta mark,“ sagði Gürsoy og hló. „Þetta mark var svolítið eins og leikurinn var. Þótt að þetta mark hefði ekki litið dagsins ljóst þá hefði þetta samt verið vandræðalegt kvöld fyrir okkur. Þetta gerði samt þetta ekki auðveldara fyrir okkur,“ sagði Gürsoy og bætti við að það væri best fyrir alla að gleyma þessum leik. Markið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Sænski boltinn Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Sjá meira
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti