Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2024 14:02 Gríðarlegur fjöldi tók þátt í New York maraþoninu á sunnudaginn og sjást hlaupararnir fara yfir Verrazzano-Narrows brúna. Getty/Craig T Fruchtman Nýtt heimsmet var sett í New York maraþonhlaupinu um helgina. Aldrei hafa fleiri tekið þátt í einu maraþonhlaupi. Alls hlupu 55.646 manns í New York á sunnudaginn en hlaupið var víðs vegar um Manhattan og hin hverfin í New York. Hlaupið endaði síðan í Central Park. Gamla metið var frá því í Berlín í september síðastliðnum en 54.280 byrjuðu það hlaup. Þjóðverjarnir héldu þó heimsmetinu ekki mjög lengi. Af þeim tæplega 56 þúsund manns sem hlupu í New York maraþoninu þá voru næstum því 25 þúsund þeirra konur. Það er líka nýtt met. Það var mögnuð sjón að sjá allan hópinn hlaupa af stað. Abdi Nageeye vann hlaupið hjá körlunum en Sheila Chepkirui hjá konunum. Fjöldi þjóða átti fulltrúa í New York maraþoninu og það voru líka Íslendingar sem hlupu í fjölmennasta markþonhlaupi sögunnar. Þetta er líka eitt af risamaraþonhlaupum heimsins og það sést á þessari gríðarlegu þátttöku að vinsældir þess hafa aldrei verið meiri. From the 1st finisher to the 55,646th. 💙🧡🩷 Congratulations to the finishers of the 2024 #TCSNYCMarathon, you are now record holders for the largest marathon in world history. 🥳🌎 pic.twitter.com/dzT5HrO4jR— TCS New York City Marathon (@nycmarathon) November 4, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Hótað lífláti eftir klúður á ögurstundu Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira
Alls hlupu 55.646 manns í New York á sunnudaginn en hlaupið var víðs vegar um Manhattan og hin hverfin í New York. Hlaupið endaði síðan í Central Park. Gamla metið var frá því í Berlín í september síðastliðnum en 54.280 byrjuðu það hlaup. Þjóðverjarnir héldu þó heimsmetinu ekki mjög lengi. Af þeim tæplega 56 þúsund manns sem hlupu í New York maraþoninu þá voru næstum því 25 þúsund þeirra konur. Það er líka nýtt met. Það var mögnuð sjón að sjá allan hópinn hlaupa af stað. Abdi Nageeye vann hlaupið hjá körlunum en Sheila Chepkirui hjá konunum. Fjöldi þjóða átti fulltrúa í New York maraþoninu og það voru líka Íslendingar sem hlupu í fjölmennasta markþonhlaupi sögunnar. Þetta er líka eitt af risamaraþonhlaupum heimsins og það sést á þessari gríðarlegu þátttöku að vinsældir þess hafa aldrei verið meiri. From the 1st finisher to the 55,646th. 💙🧡🩷 Congratulations to the finishers of the 2024 #TCSNYCMarathon, you are now record holders for the largest marathon in world history. 🥳🌎 pic.twitter.com/dzT5HrO4jR— TCS New York City Marathon (@nycmarathon) November 4, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Hótað lífláti eftir klúður á ögurstundu Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira