Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. nóvember 2024 09:44 Knattspyrnukonurnar Erin McLeod og Gunnhildur Yrsa eignuðust sitt fyrsta barn saman í lok október. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Knattspyrnukonurnar, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Erin McLeod, eignuðust dreng í lok október. Um er að ræða fyrsta barn þeirra hjóna. Hjónin birtu sameiginlega færslu á Instagram þar sem þær tilkynna fæðingu sonarins. „Vika með þér. Litli karl Mcleod,“ skrifaði Gunnhildur og deildi myndum af drengnum. View this post on Instagram A post shared by Gunny Jonsdottir (@gunnhilduryrsa) Gunnhildur Yrsa gekk aftur í raðir Stjörnunnar í fyrra eftir áralanga dvöl í atvinnumennsku. Hún lék 102 landsleiki fyrir Ísland á árunum 2011-23. Erin lék fyrst með Stjörnunni sumarið 2020 en kom svo aftur til félagsins í fyrra. Hún er fyrrverandi landsliðsmarkvörður Kanada og á 119 landsleiki á ferilskránni. Erin var í leikmannahópi kanadíska landsliðsins sem varð Ólympíumeistari 2021. Gunnhildur Yrsa og Erin gengu í hjónaband á nýársdag í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Gunny Jonsdottir (@gunnhilduryrsa) Besta deild kvenna Stjarnan Barnalán Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Hjónin birtu sameiginlega færslu á Instagram þar sem þær tilkynna fæðingu sonarins. „Vika með þér. Litli karl Mcleod,“ skrifaði Gunnhildur og deildi myndum af drengnum. View this post on Instagram A post shared by Gunny Jonsdottir (@gunnhilduryrsa) Gunnhildur Yrsa gekk aftur í raðir Stjörnunnar í fyrra eftir áralanga dvöl í atvinnumennsku. Hún lék 102 landsleiki fyrir Ísland á árunum 2011-23. Erin lék fyrst með Stjörnunni sumarið 2020 en kom svo aftur til félagsins í fyrra. Hún er fyrrverandi landsliðsmarkvörður Kanada og á 119 landsleiki á ferilskránni. Erin var í leikmannahópi kanadíska landsliðsins sem varð Ólympíumeistari 2021. Gunnhildur Yrsa og Erin gengu í hjónaband á nýársdag í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Gunny Jonsdottir (@gunnhilduryrsa)
Besta deild kvenna Stjarnan Barnalán Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira