Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Stefán Árni Pálsson skrifar 7. nóvember 2024 14:02 Sanna Magdalena Mörtudóttur, leiðtogi Sósíalistaflokks Íslands. Vísir/anton Brink Þegar hún eignast maka skiptir kyn, litarháttur og trúarbrögð engu. En pólitískar skoðanir gera það. Þetta er eitt af því sem kemur í ljós í samtali Sindra Sindrasonar við Sönnu Magdalenu Mörtudóttur í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Hún vill verða þingmaður fyrir Sósíalistaflokkinn. Hún er fædd 3. maí 1992. Faðir hennar er frá Tansaníu og hefur aldrei komið til Íslands. Móðir Sönnu kynnist honum á Englandi. „Hann hefur mikið verið inn og út úr mínu lífi, því miður er hann ekki nægilega áreiðanlegur og svona ýmislegt sem hefur gengið á. Mér skilst að hann sé edrú í dag en ég hef ekki talað við hann síðan 2015, sem kemur til vegna erfiðra og krefjandi samskipta þar sem ég ákvað að standa með sjálfri mér,“ segir Sanna og heldur áfram. „Ég hafði alltaf haldið hurðinni opinni en þarna ákvað ég bara, nei, ég ætla ekki að taka þátt í einhverju svona. Hann gerði drama úr mjög litlu, kom illa fram, ásaka mann um hluti og í gegnum tíðina komið illa fram við mömmu mína sem hefur reynt að halda öllu opnu. Ég á sterka mömmu og mér finnst í raun ekkert vanta þó eitt foreldri sé ekki inni í myndinni.“ Hún segist ekki útiloka neitt ef faðir hennar myndi nálgast hana í dag og reyna mynda aftur samband við dóttur sína. Hér að neðan má sjá innslagið um Sönnu þar sem farið er yfir líf hennar, stefnumál í stjórnmálum og margt fleira. Ísland í dag Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Þetta er eitt af því sem kemur í ljós í samtali Sindra Sindrasonar við Sönnu Magdalenu Mörtudóttur í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Hún vill verða þingmaður fyrir Sósíalistaflokkinn. Hún er fædd 3. maí 1992. Faðir hennar er frá Tansaníu og hefur aldrei komið til Íslands. Móðir Sönnu kynnist honum á Englandi. „Hann hefur mikið verið inn og út úr mínu lífi, því miður er hann ekki nægilega áreiðanlegur og svona ýmislegt sem hefur gengið á. Mér skilst að hann sé edrú í dag en ég hef ekki talað við hann síðan 2015, sem kemur til vegna erfiðra og krefjandi samskipta þar sem ég ákvað að standa með sjálfri mér,“ segir Sanna og heldur áfram. „Ég hafði alltaf haldið hurðinni opinni en þarna ákvað ég bara, nei, ég ætla ekki að taka þátt í einhverju svona. Hann gerði drama úr mjög litlu, kom illa fram, ásaka mann um hluti og í gegnum tíðina komið illa fram við mömmu mína sem hefur reynt að halda öllu opnu. Ég á sterka mömmu og mér finnst í raun ekkert vanta þó eitt foreldri sé ekki inni í myndinni.“ Hún segist ekki útiloka neitt ef faðir hennar myndi nálgast hana í dag og reyna mynda aftur samband við dóttur sína. Hér að neðan má sjá innslagið um Sönnu þar sem farið er yfir líf hennar, stefnumál í stjórnmálum og margt fleira.
Ísland í dag Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira