Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Atli Ísleifsson skrifar 7. nóvember 2024 13:26 Helgi Grímsson hefur verið sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar síðustu níu árin. Nú er komið að tímamótum. Reykjavíkurborg Helga Grímsson, sem gegnt hefur starfi sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur síðustu ár, hefur beðst lausnar frá starfi og mun tímabundið færa sig yfir í mennta- og barnamálaráðuneytið. Í tilkynningu á vef ráðuneytisins segir Helgi hefji störf í ráðuneytinu 1. janúar 2025 og muni halda utan um umbótaverkefni tengdu menntun á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi. „Verkefninu er ætlað að auka jöfnuð í menntun milli einstakra skóla, sveitarfélaga og landsvæða og skapa ný tækifæri og aukin gæði í menntun með hagnýtingu gagna og markvissu samstarfi ríkis, sveitarfélaga og samtaka kennara,“ segir í tilkynningunni. Uppfært 13:55: Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Helgi hafi beðist lausnar frá starfi eftir að hafa starfað í níu ár sem sviðsstjóri. Haft er eftir Helga að hann sé ánægður að til hans hafi verið leitað og sé hann fullur tilhlökkunar að takast á við spennandi verkefni. „Ég hef aldrei unnið á eins góðum vinnustað og hjá Reykjavíkurborg en bæði vinnustaðir og starfsfólk hafa hins vegar gott af breytingum,“ segir Helgi. Katrín Jakobsdóttir formaður hæfnisnefndar Starf sviðsstjóra er laust til umsóknar, umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember næstkomandi. Hæfnisnefnd skipa Katrín Jakobsdóttir sem jafnframt er formaður nefndarinnar, Lóa Birna Birgisdóttir, sviðsstjóri mannauðs- og starfsumhverfissvið og Haraldur L. Haraldsson ráðgjafi. Hæfnisnefndinni er ætlað að skila niðurstöðum innan fjögurra vikna frá því að umsóknarfresti lýkur. Vistaskipti Skóla- og menntamál Grunnskólar Stjórnsýsla Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira
Í tilkynningu á vef ráðuneytisins segir Helgi hefji störf í ráðuneytinu 1. janúar 2025 og muni halda utan um umbótaverkefni tengdu menntun á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi. „Verkefninu er ætlað að auka jöfnuð í menntun milli einstakra skóla, sveitarfélaga og landsvæða og skapa ný tækifæri og aukin gæði í menntun með hagnýtingu gagna og markvissu samstarfi ríkis, sveitarfélaga og samtaka kennara,“ segir í tilkynningunni. Uppfært 13:55: Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Helgi hafi beðist lausnar frá starfi eftir að hafa starfað í níu ár sem sviðsstjóri. Haft er eftir Helga að hann sé ánægður að til hans hafi verið leitað og sé hann fullur tilhlökkunar að takast á við spennandi verkefni. „Ég hef aldrei unnið á eins góðum vinnustað og hjá Reykjavíkurborg en bæði vinnustaðir og starfsfólk hafa hins vegar gott af breytingum,“ segir Helgi. Katrín Jakobsdóttir formaður hæfnisnefndar Starf sviðsstjóra er laust til umsóknar, umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember næstkomandi. Hæfnisnefnd skipa Katrín Jakobsdóttir sem jafnframt er formaður nefndarinnar, Lóa Birna Birgisdóttir, sviðsstjóri mannauðs- og starfsumhverfissvið og Haraldur L. Haraldsson ráðgjafi. Hæfnisnefndinni er ætlað að skila niðurstöðum innan fjögurra vikna frá því að umsóknarfresti lýkur.
Vistaskipti Skóla- og menntamál Grunnskólar Stjórnsýsla Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira