Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. nóvember 2024 18:15 Kylian Mbappé hefur átt erfitt uppdráttar hjá Real Madrid og var ekki valinn í franska landsliðið þrátt fyrir að vilja taka þátt í verkefninu. Ian MacNicol/Getty Images Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, tilkynnti hópinn sem mun koma saman fyrir leiki gegn Ísrael og Ítalíu síðar í mánuðinum. Kylian Mbappé var ekki kallaður til, þrátt fyrir að vera heill heilsu. Mbappé tók ekki heldur þátt í síðasta landsliðsverkefni, leikjum gegn Ísrael og Belgíu í október, en hann sagðist þá vera að jafna sig af meiðslum og hafi ekki viljað taka neinar áhættur. Meðan landsliðsglugganum stóð fór hann í skemmtiferð til Svíþjóðar, hann var síðan kærður fyrir nauðgun. Deschamps segir þetta ákvörðun sem hann tók sjálfur, Mbappé hafi viljað vera með í verkefninu og þá hafi kæran sem hann stendur frammi fyrir ekki haft nein áhrif. Verklagsreglur franska knattspyrnusambandsins eru frábrugðnar hinu íslenska, þar sem leikmenn með kæru yfir höfði sér mega ekki þátt í verkefnum landsliðsins. „Ég hef rætt við hann, þetta er ákvörðun sem ég tók bara fyrir þessa tvo leiki. Ég tel þetta fyrir bestu og ætla ekki að ræða málið frekar en ég get sagt ykkur tvennt: Kylian vildi koma og þetta tengist ekkert hans málum utan vallar, þar sem hann er saklaus uns sekt er sönnuð. Þetta er mín ákvörðun, ég ber ábyrgð á henni,“ sagði Deschamps í viðtali við RMC Sport. Mbappé hefur átt erfitt uppdráttar á sínu fyrsta tímabili hjá Real Madrid, en hann gekk til liðs við spænska félagið frá PSG í heimalandinu í sumar. Hann hefur skorað átta mörk í fimmtán leikjum, en aðeins eitt mark í síðustu átta leikjum. Þjóðadeild karla í fótbolta UEFA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Mbappé tók ekki heldur þátt í síðasta landsliðsverkefni, leikjum gegn Ísrael og Belgíu í október, en hann sagðist þá vera að jafna sig af meiðslum og hafi ekki viljað taka neinar áhættur. Meðan landsliðsglugganum stóð fór hann í skemmtiferð til Svíþjóðar, hann var síðan kærður fyrir nauðgun. Deschamps segir þetta ákvörðun sem hann tók sjálfur, Mbappé hafi viljað vera með í verkefninu og þá hafi kæran sem hann stendur frammi fyrir ekki haft nein áhrif. Verklagsreglur franska knattspyrnusambandsins eru frábrugðnar hinu íslenska, þar sem leikmenn með kæru yfir höfði sér mega ekki þátt í verkefnum landsliðsins. „Ég hef rætt við hann, þetta er ákvörðun sem ég tók bara fyrir þessa tvo leiki. Ég tel þetta fyrir bestu og ætla ekki að ræða málið frekar en ég get sagt ykkur tvennt: Kylian vildi koma og þetta tengist ekkert hans málum utan vallar, þar sem hann er saklaus uns sekt er sönnuð. Þetta er mín ákvörðun, ég ber ábyrgð á henni,“ sagði Deschamps í viðtali við RMC Sport. Mbappé hefur átt erfitt uppdráttar á sínu fyrsta tímabili hjá Real Madrid, en hann gekk til liðs við spænska félagið frá PSG í heimalandinu í sumar. Hann hefur skorað átta mörk í fimmtán leikjum, en aðeins eitt mark í síðustu átta leikjum.
Þjóðadeild karla í fótbolta UEFA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti