Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. nóvember 2024 19:24 Alfreð Gíslason hefur verið þjálfari þýska landsliðsins síðan 2020. Á síðasta Evrópumóti endaði liðið í fjórða sæti, það hlaut silfur á Ólympíuleikunum í sumar. Marijan Murat/picture alliance via Getty Images Þýskaland vann Sviss örugglega í fyrstu umferð undankeppni Evrópumótsins í handbolta. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar fóru með 35-26 sigur. Sigurinn var aldrei í hættu fyrir þá þýsku, sem byrjuðu af ógnarkrafti og tóku 19-6 forystu. Svissnesku gestirnir unnu sig betur inn í leikinn eftir því sem líða fór á, en voru aldrei nálægt því að ógna sigri heimamanna. Yfirburðirnir þýddu að Þýskaland gat leyft lykilmönnum að taka því rólega í seinni hálfleik. Allir sextán leikmenn Þýskalands fyrir utan varamarkmanninn David Spath tókst annað hvort að skora eða gefa stoðsendingu í leiknum. Lukas Zerbe var markahæstur með 7 mörk úr 10 skotum. Þýskaland er í efsta sæti riðilsins eftir fyrstu umferð, með betri markatölu en Austurríki sem vann 31-28 gegn Tyrklandi fyrr í dag. Á sunnudaginn tekur Tyrkland á móti Þýskalandi og Sviss býður Austurríki í heimsókn. Efstu tvö lið riðilsins tryggja sér sæti á Evrópumótinu 2026 sem fer fram í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Sigurinn var aldrei í hættu fyrir þá þýsku, sem byrjuðu af ógnarkrafti og tóku 19-6 forystu. Svissnesku gestirnir unnu sig betur inn í leikinn eftir því sem líða fór á, en voru aldrei nálægt því að ógna sigri heimamanna. Yfirburðirnir þýddu að Þýskaland gat leyft lykilmönnum að taka því rólega í seinni hálfleik. Allir sextán leikmenn Þýskalands fyrir utan varamarkmanninn David Spath tókst annað hvort að skora eða gefa stoðsendingu í leiknum. Lukas Zerbe var markahæstur með 7 mörk úr 10 skotum. Þýskaland er í efsta sæti riðilsins eftir fyrstu umferð, með betri markatölu en Austurríki sem vann 31-28 gegn Tyrklandi fyrr í dag. Á sunnudaginn tekur Tyrkland á móti Þýskalandi og Sviss býður Austurríki í heimsókn. Efstu tvö lið riðilsins tryggja sér sæti á Evrópumótinu 2026 sem fer fram í Danmörku, Svíþjóð og Noregi.
EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira