Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. nóvember 2024 20:20 Inaki Williams skoraði jöfnunarmark Athletic Club og sá svo sigurmarkið syngja í netinu aðeins mínútu síðar. Ion Alcoba Beitia/Getty Images Þrjú lið eru jöfn að stigum í efsta sæti Evrópudeildarinnar. Galatasaray tók toppsætið af Tottenham með 3-2 sigri í verulega viðburðaríkum leik. Þrjú lið við toppinn sem gæti tekið breytingum Frankfurt og Athletic Club eru jöfn Galatasaray með tíu stig eftir þrjá leiki. Frankfurt vann 1-0 á heimavelli gegn Slavia Prag þökk sé marki Omars Marmoush á 53. mínútu. Athletic vann 2-1 á útivelli gegn Ludogorets. Gestirnir lentu snemma undir en skoruðu tvö mörk á tveimur mínútum í seinni hálfleik til að tryggja sigurinn. Inaki Williams skoraði fyrra markið á 73. mínútu, Nico Serrano skoraði svo sigurmarkið á 74. mínútu. 🤳 Al habla Nico Serrano.𝗩𝗔𝗠𝗢𝗦 𝗔 𝗣𝗢𝗥 𝗠𝗔́𝗦.#LudogoretsAthletic #UniqueInTheWorld 🦁 pic.twitter.com/2PWLlbLrVy— Athletic Club (@AthleticClub) November 7, 2024 Stöðutaflan gæti auðvitað tekið töluverðum breytingum þegar allir leikir þriðju umferðar hafa verið spilaðir. Lazio (mætir Porto), Anderlecht (mætir RFS) og Ajax (mætir Maccabi Tel-Aviv) eiga öll möguleika á því að tylla sér á toppinn með sigri í kvöld. Íslendingar í eldlínunni Elías Rafn Ólafsson átti slæman dag í marki danska félagsins Midtjylland, sem tapaði 2-0 fyrir rúmenska félaginu FCSB. Andri Fannar Baldursson spilaði allan leikinn á miðjunni hjá sænska félaginu Elfsborg, sem gerði 1-1 jafntefli við portúgalska félagið Braga. Andri fékk gult spjald snemma. Braga tók forystuna á 66. mínútu en Emil Holten skoraði jöfnunarmarkið fyrir heimamenn á 84. mínútu. Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira
Galatasaray tók toppsætið af Tottenham með 3-2 sigri í verulega viðburðaríkum leik. Þrjú lið við toppinn sem gæti tekið breytingum Frankfurt og Athletic Club eru jöfn Galatasaray með tíu stig eftir þrjá leiki. Frankfurt vann 1-0 á heimavelli gegn Slavia Prag þökk sé marki Omars Marmoush á 53. mínútu. Athletic vann 2-1 á útivelli gegn Ludogorets. Gestirnir lentu snemma undir en skoruðu tvö mörk á tveimur mínútum í seinni hálfleik til að tryggja sigurinn. Inaki Williams skoraði fyrra markið á 73. mínútu, Nico Serrano skoraði svo sigurmarkið á 74. mínútu. 🤳 Al habla Nico Serrano.𝗩𝗔𝗠𝗢𝗦 𝗔 𝗣𝗢𝗥 𝗠𝗔́𝗦.#LudogoretsAthletic #UniqueInTheWorld 🦁 pic.twitter.com/2PWLlbLrVy— Athletic Club (@AthleticClub) November 7, 2024 Stöðutaflan gæti auðvitað tekið töluverðum breytingum þegar allir leikir þriðju umferðar hafa verið spilaðir. Lazio (mætir Porto), Anderlecht (mætir RFS) og Ajax (mætir Maccabi Tel-Aviv) eiga öll möguleika á því að tylla sér á toppinn með sigri í kvöld. Íslendingar í eldlínunni Elías Rafn Ólafsson átti slæman dag í marki danska félagsins Midtjylland, sem tapaði 2-0 fyrir rúmenska félaginu FCSB. Andri Fannar Baldursson spilaði allan leikinn á miðjunni hjá sænska félaginu Elfsborg, sem gerði 1-1 jafntefli við portúgalska félagið Braga. Andri fékk gult spjald snemma. Braga tók forystuna á 66. mínútu en Emil Holten skoraði jöfnunarmarkið fyrir heimamenn á 84. mínútu.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira