Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Sindri Sverrisson skrifar 8. nóvember 2024 11:30 Orri Óskarsson skorar hér með skalla gegn Viktoria Plzen í Tékklandi í gærkvöld. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Orri Óskarsson skoraði sitt fyrsta Evrópumark fyrir spænska liðið Real Sociedad í gærkvöldi, sem jafnframt reyndist eina mark liðsins í 2-1 tapi gegn Viktoria Plzen í Tékklandi. Þetta var þriðji leikur Orra í Evrópudeildinni en hann hafði áður komið inn á sem varamaður gegn Nice og verið í byrjunarliði gegn Anderlecht. Mark Orra í gær kom á 35. mínútu, þegar hann jafnaði metin með skalla eftir fyrirgjöf frá Evrópumeistaranum Mikel Oyarzabal. Markið má sjá hér að neðan. Orri hefur áður skorað fimm mörk í undankeppni Meistaradeildar Evrópu, þegar hann var leikmaður FC Kaupmannahafnar, en markið í gær var hans fyrsta í aðalhluta Evrópukeppni. Orri hefur nú þegar einnig skorað tvö mörk í spænsku 1. deildinni, þar sem hann hefur leikið þrjá leiki í byrjunarliði og fimm sinnum komið inn á sem varamaður. Eins og Vísir fjallaði um í morgun þykir Orri einn af verðmætustu leikmönnum heims, af þeim sem eru 21 árs og yngri. Real Sociedad keypti hann í sumar fyrir metfé frá FC Kaupmannahöfn, eða á tuttugu milljónir evra, en hann er nú metinn á 36 milljónir evra. Orri skoraði stórglæsilegt mark fyrir Ísland í síðasta mánuði, þegar hann bruanði fram hálfan völlinn og þrumaði í netið gegn Tyrklandi, og hann skoraði með hörkuskalla gegn Svartfjallalandi í september. Þessi tvítugi framherji er að sjálfsögðu í íslenska landsliðshópnum sem lýkur riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í þessum mánuði, með útileikjum við Svartfjallaland og Wales. Fyrri leikurinn er við Svartfellinga laugardaginn 16. nóvember og sá seinni við Walesverja þriðjudagskvöldið 19. nóvember. Evrópudeild UEFA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Þetta var þriðji leikur Orra í Evrópudeildinni en hann hafði áður komið inn á sem varamaður gegn Nice og verið í byrjunarliði gegn Anderlecht. Mark Orra í gær kom á 35. mínútu, þegar hann jafnaði metin með skalla eftir fyrirgjöf frá Evrópumeistaranum Mikel Oyarzabal. Markið má sjá hér að neðan. Orri hefur áður skorað fimm mörk í undankeppni Meistaradeildar Evrópu, þegar hann var leikmaður FC Kaupmannahafnar, en markið í gær var hans fyrsta í aðalhluta Evrópukeppni. Orri hefur nú þegar einnig skorað tvö mörk í spænsku 1. deildinni, þar sem hann hefur leikið þrjá leiki í byrjunarliði og fimm sinnum komið inn á sem varamaður. Eins og Vísir fjallaði um í morgun þykir Orri einn af verðmætustu leikmönnum heims, af þeim sem eru 21 árs og yngri. Real Sociedad keypti hann í sumar fyrir metfé frá FC Kaupmannahöfn, eða á tuttugu milljónir evra, en hann er nú metinn á 36 milljónir evra. Orri skoraði stórglæsilegt mark fyrir Ísland í síðasta mánuði, þegar hann bruanði fram hálfan völlinn og þrumaði í netið gegn Tyrklandi, og hann skoraði með hörkuskalla gegn Svartfjallalandi í september. Þessi tvítugi framherji er að sjálfsögðu í íslenska landsliðshópnum sem lýkur riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í þessum mánuði, með útileikjum við Svartfjallaland og Wales. Fyrri leikurinn er við Svartfellinga laugardaginn 16. nóvember og sá seinni við Walesverja þriðjudagskvöldið 19. nóvember.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira