Oliver kveður Breiðablik Sindri Sverrisson skrifar 8. nóvember 2024 15:34 Blikar sjá á eftir miklum leiðtoga í Oliver Sigurjónssyni sem hér fagnar Íslandsmeistaratitlinum 2024. vísir/Anton Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson tilkynnti á Instagram í dag að hann hefði nú kvatt Breiðablik og myndi spila fyrir annað félag á næstu leiktíð. Oliver, sem er 29 ára, er uppalinn hjá Breiðabliki og fyrir utan tíma sinn erlendis hefur hann ætíð spilað fyrir Blika hér á landi. Hann hefur unnið tvo af þremur Íslandsmeistaratitlum Breiðabliks; árið 2022 og svo aftur í ár. Oliver segir í færslu á Instagram að draumur sinn hafi alltaf verið, frá því hann var þriggja ára strákur, að spila með Breiðabliki á Kópavogsvelli. Hann skrifar: „Fyrsta minningin er frá sand gervigrasinu fyrir utan Smárann (þar sem Fífan er núna).Næstu minningar eru Vallargerði, Smárahvammsvöllur, Fífan, Einar Sumarliðason og Madda (starfsmenn Breiðabliks), yngri flokka mótin og æfingarnar. Ég hef verið seldur erlendis tvisvar og komið til baka. Ég hef unnið titla, spilað fullt af Evrópuleikjum og spilað marga leiki. Það mikilvægasta er þó fólkið og vinasamböndin sem hafa skapast og það er það sem mig langar að þakka fyrir hjá Breiðablik. Takk stuðningsmenn, starfsmenn, þjálfarar, sjálfboðaliðar og leikmenn. Nú tekur við mjög spennandi tími og tækifæri í fótboltanum til að læra og bæta mig sem leikmann og manneskju. Sjáumst síðar í öðrum lit.“ View this post on Instagram A post shared by Oliver Sigurjonsson (@oliversigurjons) Oliver lék alls 152 leiki í efstu deild fyrir Breiðablik og skoraði í þeim fimm mörk. Eins og hann segir frá sjálfur hefur hann tvívegis farið erlendis, fyrst til AGF í Danmörku árið 2012 í tvö ár og svo til Bodö/Glimt í Noregi 2017-2019, en þó með lánsdvöl hjá Blikum 2018. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Sjá meira
Oliver, sem er 29 ára, er uppalinn hjá Breiðabliki og fyrir utan tíma sinn erlendis hefur hann ætíð spilað fyrir Blika hér á landi. Hann hefur unnið tvo af þremur Íslandsmeistaratitlum Breiðabliks; árið 2022 og svo aftur í ár. Oliver segir í færslu á Instagram að draumur sinn hafi alltaf verið, frá því hann var þriggja ára strákur, að spila með Breiðabliki á Kópavogsvelli. Hann skrifar: „Fyrsta minningin er frá sand gervigrasinu fyrir utan Smárann (þar sem Fífan er núna).Næstu minningar eru Vallargerði, Smárahvammsvöllur, Fífan, Einar Sumarliðason og Madda (starfsmenn Breiðabliks), yngri flokka mótin og æfingarnar. Ég hef verið seldur erlendis tvisvar og komið til baka. Ég hef unnið titla, spilað fullt af Evrópuleikjum og spilað marga leiki. Það mikilvægasta er þó fólkið og vinasamböndin sem hafa skapast og það er það sem mig langar að þakka fyrir hjá Breiðablik. Takk stuðningsmenn, starfsmenn, þjálfarar, sjálfboðaliðar og leikmenn. Nú tekur við mjög spennandi tími og tækifæri í fótboltanum til að læra og bæta mig sem leikmann og manneskju. Sjáumst síðar í öðrum lit.“ View this post on Instagram A post shared by Oliver Sigurjonsson (@oliversigurjons) Oliver lék alls 152 leiki í efstu deild fyrir Breiðablik og skoraði í þeim fimm mörk. Eins og hann segir frá sjálfur hefur hann tvívegis farið erlendis, fyrst til AGF í Danmörku árið 2012 í tvö ár og svo til Bodö/Glimt í Noregi 2017-2019, en þó með lánsdvöl hjá Blikum 2018.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Sjá meira