„Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Valur Páll Eiríksson skrifar 8. nóvember 2024 16:42 Åge Hareide segir það hafa komið sér á óvart að Gylfi hafi hætt við að taka þátt í komandi landsliðsverkefni. Ahmad Mora/Getty Images Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide vildi hafa Gylfa Þór Sigurðsson í landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeild karla í fótbolta. Gylfi komst hins vegar að samkomulagi við KSÍ um að hann myndi hvíla í leikjunum tveimur. Gylfi Þór sagði í viðtali við Hjörvar Hafliðason í hlaðvarpinu Dr. Football í vikunni að um sameiginlega ákvörðun KSÍ, þjálfarateymisins og Gylfa sjálfs hefði verið að ræða. Hareide segist hins vegar hafa viljað Gylfa í hópinn. „Það er milli KSÍ og Gylfa. Við ræddum málin og það var ákveðið að hann kæmi ekki með. Konan hans var að eignast barn og þetta gæti verið fjölskyldutengt. En við ræðum það ekki við fjölmiðla,“ segir Hareide. Hareide segir Gylfa hafa verið tilbúinn í slaginn þegar þeir ræddu saman í síðustu viku en það hafi svo breyst. „Ég ræddi við hann í síðustu viku og þá var hann klár í slaginn. Svo þetta kom mér á óvart en við þurfum að virða það,“ segir Hareide. Ísland mætir Svartfjallalandi og Wales í lokaleikjum riðlakeppninnar í Þjóðadeildinni í næstu viku. Leikirnir verða báðir sýndir í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Viðtalið má sjá að neðan. Klippa: Kom Hareide á óvart að Gylfi hafi hætt við Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Gylfi Þór sagði í viðtali við Hjörvar Hafliðason í hlaðvarpinu Dr. Football í vikunni að um sameiginlega ákvörðun KSÍ, þjálfarateymisins og Gylfa sjálfs hefði verið að ræða. Hareide segist hins vegar hafa viljað Gylfa í hópinn. „Það er milli KSÍ og Gylfa. Við ræddum málin og það var ákveðið að hann kæmi ekki með. Konan hans var að eignast barn og þetta gæti verið fjölskyldutengt. En við ræðum það ekki við fjölmiðla,“ segir Hareide. Hareide segir Gylfa hafa verið tilbúinn í slaginn þegar þeir ræddu saman í síðustu viku en það hafi svo breyst. „Ég ræddi við hann í síðustu viku og þá var hann klár í slaginn. Svo þetta kom mér á óvart en við þurfum að virða það,“ segir Hareide. Ísland mætir Svartfjallalandi og Wales í lokaleikjum riðlakeppninnar í Þjóðadeildinni í næstu viku. Leikirnir verða báðir sýndir í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Viðtalið má sjá að neðan. Klippa: Kom Hareide á óvart að Gylfi hafi hætt við
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn