Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2024 09:32 Sigríður Elín Guðlaugsdóttir, formaður Knattspyrnufélagsins Fram, og Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar, handsala samninginn. Fram Knattspyrnufélagið Fram og Reykjavíkurborg hafa nú náð saman um frekari uppbyggingu mannvirkja við íþróttaaðstöðu Fram í Úlfarsárdal en þetta er viðauki við samninginn sem var gerður árið 2017. Með þessum áfanga eykst þjónusta við íþróttaiðkun og félagsstarfsemi í kringum ný heimkynni Fram, sem flutti aðstöðu sína úr Safamýri í Úlfarsárdalinn árið 2022. Viðaukinn nær inn á byggingu á áhaldageymslu, knatthúsi og betrumbætta blaðamannaaðstöðu. Sigríður Elín Guðlaugsdóttir, formaður Knattspyrnufélagsins Fram, og Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar, handsöluðu samninginn og er fjallað um hann á heimasíðu Fram. Samkvæmt nýja samningnum hefjast framkvæmdir árið 2025 með byggingu á áhaldageymslu, sem mun tengja saman núverandi íþróttahús Fram og fyrirhugað knatthús. Á sama tíma verður ráðist í endurbætur á blaðamannastúkum fyrir bæði innanhússíþróttir og knattspyrnuvöllinn, sem mun bæta upplifun og aðstöðu fyrir sjónvarpsútsendingar og blaðamenn. Árið 2026 verður unnið að hönnun og kostnaðaráætlun fyrir nýtt knatthús, en gert er ráð fyrir að bygging þess hefjist árið 2027, í samræmi við samþykkta fjárfestingaáætlun Reykjavíkurborgar. Fram lítur á það sem svo að þarna hafi náðst lausn á málefnum tengdum uppbyggingu knatthúss, áhaldageymslu og blaðamannastúku, eins og samningurinn frá 2017 kveður á um. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið FRAM (@framiceland) Fram Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira
Með þessum áfanga eykst þjónusta við íþróttaiðkun og félagsstarfsemi í kringum ný heimkynni Fram, sem flutti aðstöðu sína úr Safamýri í Úlfarsárdalinn árið 2022. Viðaukinn nær inn á byggingu á áhaldageymslu, knatthúsi og betrumbætta blaðamannaaðstöðu. Sigríður Elín Guðlaugsdóttir, formaður Knattspyrnufélagsins Fram, og Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar, handsöluðu samninginn og er fjallað um hann á heimasíðu Fram. Samkvæmt nýja samningnum hefjast framkvæmdir árið 2025 með byggingu á áhaldageymslu, sem mun tengja saman núverandi íþróttahús Fram og fyrirhugað knatthús. Á sama tíma verður ráðist í endurbætur á blaðamannastúkum fyrir bæði innanhússíþróttir og knattspyrnuvöllinn, sem mun bæta upplifun og aðstöðu fyrir sjónvarpsútsendingar og blaðamenn. Árið 2026 verður unnið að hönnun og kostnaðaráætlun fyrir nýtt knatthús, en gert er ráð fyrir að bygging þess hefjist árið 2027, í samræmi við samþykkta fjárfestingaáætlun Reykjavíkurborgar. Fram lítur á það sem svo að þarna hafi náðst lausn á málefnum tengdum uppbyggingu knatthúss, áhaldageymslu og blaðamannastúku, eins og samningurinn frá 2017 kveður á um. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið FRAM (@framiceland)
Fram Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira