„Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2024 09:33 Mike Tyson er klár í slaginn gegn Jake Paul. getty/PG Mike Tyson hunsaði ráðleggingar lækna eftir að hann greindist með magasár sem varð til þess að fresta þurfti bardaga hans og Jakes Paul. Tyson og Paul áttu upphaflega að mætast í hringnum í júlí en fresta þurfti bardaganum eftir að það leið yfir Tyson í flugi frá Miami til Los Angeles. Í ljós kom að Tyson var með magasár. Hann segir að læknar hafi ekki getað útilokað að hann myndi látast af völdum þess. „Þegar ég var í flugvélinni á leið hingað til Miami fór ég á klósettið og kastaði upp blóði. Það næsta sem ég vissi var að ég lá á gólfinu. Ég fór á spítala og þeir fundu rúmlega sex sentímetra magasár. Allir vinir mínir hringdu í mig eins og ég væri að deyja,“ sagði Tyson. „Ég spurði lækninn hvort ég myndi deyja og hún sagði ekki nei. Hún sagði samt að við hefðum möguleika. Þá varð ég hræddur. En ég vildi bara komast úr þessu helvítis sjúkrarúmi. Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi. Ég vil deyja í hringnum.“ Einn læknirinn sem meðhöndlaði Tyson ráðlagði honum að taka því rólega við æfingar eftir veikindin. Tyson virti þau tilmæli læknisins að vettugi. Á föstudaginn mætast þeir Tyson og Paul á AT&T leikvanginum í Texas, heimavelli Dallas Cowboys. Bardaginn verður sýndur beint á Netflix. Box Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira
Tyson og Paul áttu upphaflega að mætast í hringnum í júlí en fresta þurfti bardaganum eftir að það leið yfir Tyson í flugi frá Miami til Los Angeles. Í ljós kom að Tyson var með magasár. Hann segir að læknar hafi ekki getað útilokað að hann myndi látast af völdum þess. „Þegar ég var í flugvélinni á leið hingað til Miami fór ég á klósettið og kastaði upp blóði. Það næsta sem ég vissi var að ég lá á gólfinu. Ég fór á spítala og þeir fundu rúmlega sex sentímetra magasár. Allir vinir mínir hringdu í mig eins og ég væri að deyja,“ sagði Tyson. „Ég spurði lækninn hvort ég myndi deyja og hún sagði ekki nei. Hún sagði samt að við hefðum möguleika. Þá varð ég hræddur. En ég vildi bara komast úr þessu helvítis sjúkrarúmi. Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi. Ég vil deyja í hringnum.“ Einn læknirinn sem meðhöndlaði Tyson ráðlagði honum að taka því rólega við æfingar eftir veikindin. Tyson virti þau tilmæli læknisins að vettugi. Á föstudaginn mætast þeir Tyson og Paul á AT&T leikvanginum í Texas, heimavelli Dallas Cowboys. Bardaginn verður sýndur beint á Netflix.
Box Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira