Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Valur Páll Eiríksson skrifar 12. nóvember 2024 08:01 Íslandsmeistaraparið Damir Muminovic og Katrín Ásbjörnsdóttir. Vísir/Stefán Mikil gleði var í Kópavogi í sumar þar sem bæði karla- og kvennalið Breiðabliks urðu Íslandsmeistarar. Gleðin var ekki síst á heimili parsins Damirs Muminovic og Katrínar Ásbjörnsdóttur sem unnu hvor sinn titilinn. Mótið kvennamegin kláraðist fyrr og þar var hreinn úrslitaleikur um titilinn milli Vals og Breiðabliks á Hlíðarenda. Leiknum lauk með markalausu jafntefli en seint í honum fór Katrín sárþjáð af velli vegna hnémeiðsla. Það hafði sín áhrif á fögnuðinn eftir leik. „Það var svolítið dramatískt allt saman. Þetta var eiginlega svakalegt. Það voru mjög skrýtnar tilfinningar í gangi í lok leiksins. Að fagna með þeim og fara svo upp á spítala og allt þetta. Ég fagnaði þó ég hafi lent í þessu, bara alveg sama,“ segir Katrín. Í lok október var svo komið að öðrum hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn karlamegin. Blikar heimsóttu Víkina en spennan hafði sín áhrif á heimilishaldið. „Ég skal viðurkenna það að ég var ótrúlega neikvæður vikuna fyrir þennan leik,“ segir Damir. „Neikvæður? Bara ótrúlega leiðinlegur,“ skýtur Katrín inn. „En ég var samt mjög rólegur. Þetta var skrýtin vika,“ bætir Damir við. Meira vesen á Damir fyrir leik „Hann var of rólegur og ólíkur sjálfum sér,“ segir Katrín. „Ef maður sagði eitthvað varð hann pirraður og mjög stuttur þráður,“ segir hún enn fremur er Damir skellir upp úr. „Ég hugsaði að annað hvort er hann að deyja úr stressi eða bara fara að labba hérna út og hætta við hjónabandið. Þetta var bara þannig dæmi,“ segir Katrín. Aðspurður um hvernig Katrín hafi verið í aðdraganda úrslitaleiksins við Val segir Damir: „Nei, það var ekkert vesen á henni. Það var alls ekkert svona vesen, hún var allt öðruvísi en ég,“ við hlátur þeirra beggja. Viðtalið við þau Damir og Katrínu í heild má sjá í spilaranum að neðan. Þau ræða meðal annars nýja þjálfara sem tóku við Blikaliðunum í fyrrahaust, ganginn á tímabilinu sem og framhaldið. Klippa: Íslandsmeistararnir Damir og Katrín Breiðablik Besta deild karla Besta deild kvenna Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Sjá meira
Mótið kvennamegin kláraðist fyrr og þar var hreinn úrslitaleikur um titilinn milli Vals og Breiðabliks á Hlíðarenda. Leiknum lauk með markalausu jafntefli en seint í honum fór Katrín sárþjáð af velli vegna hnémeiðsla. Það hafði sín áhrif á fögnuðinn eftir leik. „Það var svolítið dramatískt allt saman. Þetta var eiginlega svakalegt. Það voru mjög skrýtnar tilfinningar í gangi í lok leiksins. Að fagna með þeim og fara svo upp á spítala og allt þetta. Ég fagnaði þó ég hafi lent í þessu, bara alveg sama,“ segir Katrín. Í lok október var svo komið að öðrum hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn karlamegin. Blikar heimsóttu Víkina en spennan hafði sín áhrif á heimilishaldið. „Ég skal viðurkenna það að ég var ótrúlega neikvæður vikuna fyrir þennan leik,“ segir Damir. „Neikvæður? Bara ótrúlega leiðinlegur,“ skýtur Katrín inn. „En ég var samt mjög rólegur. Þetta var skrýtin vika,“ bætir Damir við. Meira vesen á Damir fyrir leik „Hann var of rólegur og ólíkur sjálfum sér,“ segir Katrín. „Ef maður sagði eitthvað varð hann pirraður og mjög stuttur þráður,“ segir hún enn fremur er Damir skellir upp úr. „Ég hugsaði að annað hvort er hann að deyja úr stressi eða bara fara að labba hérna út og hætta við hjónabandið. Þetta var bara þannig dæmi,“ segir Katrín. Aðspurður um hvernig Katrín hafi verið í aðdraganda úrslitaleiksins við Val segir Damir: „Nei, það var ekkert vesen á henni. Það var alls ekkert svona vesen, hún var allt öðruvísi en ég,“ við hlátur þeirra beggja. Viðtalið við þau Damir og Katrínu í heild má sjá í spilaranum að neðan. Þau ræða meðal annars nýja þjálfara sem tóku við Blikaliðunum í fyrrahaust, ganginn á tímabilinu sem og framhaldið. Klippa: Íslandsmeistararnir Damir og Katrín
Breiðablik Besta deild karla Besta deild kvenna Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn