Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. nóvember 2024 19:34 Ariana Grande leikur Glindu í myndinni Wicked. Aftan á Glindu-dúkkum Mattel mátti finna hlekk sem vísaði á klámsíðuna Wicked.com. X/Getty Leikfangaframleiðandinn Mattel hefur beðist afsökunar á að hafa sett hlekk að klámsíðu á umbúðir á nýjum dúkkum fyrirtækins. Nýju dúkkurnar eru byggðar á nornunum Glindu og Elphöbu, aðalpersónum kvikmyndarinnar Wicked. Umbúðirnar áttu að beina þeim sem keyptu dúkkurnar inn á síðu myndarinnar, WickedMovie.com. Í hlekkinn vantaði hins vegar orðið „Movie“ og vísaði hann því á Wicked.com sem er klámsíða. „Við sjáum innilega eftir þessum óheppilegu mistökum og ætlum að grípa samstundis til aðgerða til að bæta úr þessu,“ sagði Mattel í yfirlýsingu um málið á sunnudag. Fyrirtækið hefur hvatt viðskiptavini sína til að farga umbúðunum eða hylja hlekkinn. Ein græn norn, ein góð norn Kvikmyndin Wicked er fyrri hluti tvíleiks sem byggir á samnefndum söngleik sem gerist í landi Oz áður en Dórótea frá Kansas lendir þar. Hún fjallar um vinskap tveggja norna, hinnar vinsælu Galindu og hinnar óvinsælu Elphöbu, áður en sú fyrrnefnda verður að Glindu góðu og hin síðarnefnda að vondu norninni í vestri. Með aðalhlutverk fara Ariana Grande, sem leikur hina góðu Glindu, og Cynthia Erivo sem leikur hina grænu Elphöbu. Myndin kemur í íslensk kvikmyndahús þann 21. nóvember næstkomandi. Bíó og sjónvarp Hollywood Neytendur Bandaríkin Tengdar fréttir Sigga Ózk verður Ariana Grande og flytur til Noregs Söngvakeppnisstjarnan Sigga Ózk birti á dögunum mikla gleðifærslu á Instagram þar sem hún tilkynnir um nýtt og spennandi talsetningarhlutverk. 17. september 2024 14:30 Kvikmyndirnar sem beðið er eftir Vísir hefur tekið saman lista yfir 25 kvikmyndir sem koma út á árinu og er beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Árið í ár er sannarlega ár framhaldsmynda en inn á milli eru líka góðir frumlegir molar. 26. janúar 2024 06:01 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Nýju dúkkurnar eru byggðar á nornunum Glindu og Elphöbu, aðalpersónum kvikmyndarinnar Wicked. Umbúðirnar áttu að beina þeim sem keyptu dúkkurnar inn á síðu myndarinnar, WickedMovie.com. Í hlekkinn vantaði hins vegar orðið „Movie“ og vísaði hann því á Wicked.com sem er klámsíða. „Við sjáum innilega eftir þessum óheppilegu mistökum og ætlum að grípa samstundis til aðgerða til að bæta úr þessu,“ sagði Mattel í yfirlýsingu um málið á sunnudag. Fyrirtækið hefur hvatt viðskiptavini sína til að farga umbúðunum eða hylja hlekkinn. Ein græn norn, ein góð norn Kvikmyndin Wicked er fyrri hluti tvíleiks sem byggir á samnefndum söngleik sem gerist í landi Oz áður en Dórótea frá Kansas lendir þar. Hún fjallar um vinskap tveggja norna, hinnar vinsælu Galindu og hinnar óvinsælu Elphöbu, áður en sú fyrrnefnda verður að Glindu góðu og hin síðarnefnda að vondu norninni í vestri. Með aðalhlutverk fara Ariana Grande, sem leikur hina góðu Glindu, og Cynthia Erivo sem leikur hina grænu Elphöbu. Myndin kemur í íslensk kvikmyndahús þann 21. nóvember næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Hollywood Neytendur Bandaríkin Tengdar fréttir Sigga Ózk verður Ariana Grande og flytur til Noregs Söngvakeppnisstjarnan Sigga Ózk birti á dögunum mikla gleðifærslu á Instagram þar sem hún tilkynnir um nýtt og spennandi talsetningarhlutverk. 17. september 2024 14:30 Kvikmyndirnar sem beðið er eftir Vísir hefur tekið saman lista yfir 25 kvikmyndir sem koma út á árinu og er beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Árið í ár er sannarlega ár framhaldsmynda en inn á milli eru líka góðir frumlegir molar. 26. janúar 2024 06:01 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Sigga Ózk verður Ariana Grande og flytur til Noregs Söngvakeppnisstjarnan Sigga Ózk birti á dögunum mikla gleðifærslu á Instagram þar sem hún tilkynnir um nýtt og spennandi talsetningarhlutverk. 17. september 2024 14:30
Kvikmyndirnar sem beðið er eftir Vísir hefur tekið saman lista yfir 25 kvikmyndir sem koma út á árinu og er beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Árið í ár er sannarlega ár framhaldsmynda en inn á milli eru líka góðir frumlegir molar. 26. janúar 2024 06:01