Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. nóvember 2024 07:06 Skjáskot af umferdin.is sem sýnir lokanir á Vestfjörðum. Vegirnir í Ísafjarðardjúpi og vegurinn um Steingrímsfjarðarheiði eru enn lokaðir vegna skriðuhættu og þá er Bíldudalsvegur í sundur og því lokaður frá flugvellinum og að gatnamótunum að Dynjandisheiði. Í morgun var vegurinn um Súðavíkurhlíð þó opnaður. Farið verður í að kanna aðstæður í Ísafjarðardjúpi og vinna að opnun með morgninum en óvíst er hvenær hægt verður að opna að því er segir á heimasíðu Vegagerðarinnar. Þá er vegurinn um Eyrarhlíð í Skutulsfirði, á milli Ísafjarðar og Hnífsdals, enn lokaður eftir skriðuföll gærdagsins. Samkvæmt upplýsingum frá náttúruvakt Veðurstofunnar hefur ekkert frést af frekari skriðuföllum á Vestförðum í nótt. Það komi þó betur í ljós í birtingu. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum beindi því til íbúa ofarlega við Hjallaveg á Ísafirði að þeir myndu ekki dvelja í þeim herbergjum sem snúa upp í hlíðar Eyrarfjalls. Lögreglan segir að þeta hafi verið gert að beiðni Veðurstofunnar eftir skriðuföll gærdagsins. Ekki var talin ástæða til að rýma húsin heldur var einungis um varúðarráðstöfun að ræða. Þá var því einnig beint til fólks að vera ekki á ferð ofan við Hjallaveg, ofan við varnargarðan fyrir ofan bæinn eða í fjallshliðum almennt uns veðufar breytist. Að auki er óheimilt að fara að aurskriðunum sem fallið hafa á veginum um Eyrarhlið, hvort sem það er akandi eða fótgangandi. Gular viðvaranir frá Veðurstofu Íslands eru enn í gildi fram eftir degi. Vegfarendur eru beðnir að kynna sér aðstæður áður en lagt er af stað milli landshluta. Veður Færð á vegum Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Sjá meira
Í morgun var vegurinn um Súðavíkurhlíð þó opnaður. Farið verður í að kanna aðstæður í Ísafjarðardjúpi og vinna að opnun með morgninum en óvíst er hvenær hægt verður að opna að því er segir á heimasíðu Vegagerðarinnar. Þá er vegurinn um Eyrarhlíð í Skutulsfirði, á milli Ísafjarðar og Hnífsdals, enn lokaður eftir skriðuföll gærdagsins. Samkvæmt upplýsingum frá náttúruvakt Veðurstofunnar hefur ekkert frést af frekari skriðuföllum á Vestförðum í nótt. Það komi þó betur í ljós í birtingu. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum beindi því til íbúa ofarlega við Hjallaveg á Ísafirði að þeir myndu ekki dvelja í þeim herbergjum sem snúa upp í hlíðar Eyrarfjalls. Lögreglan segir að þeta hafi verið gert að beiðni Veðurstofunnar eftir skriðuföll gærdagsins. Ekki var talin ástæða til að rýma húsin heldur var einungis um varúðarráðstöfun að ræða. Þá var því einnig beint til fólks að vera ekki á ferð ofan við Hjallaveg, ofan við varnargarðan fyrir ofan bæinn eða í fjallshliðum almennt uns veðufar breytist. Að auki er óheimilt að fara að aurskriðunum sem fallið hafa á veginum um Eyrarhlið, hvort sem það er akandi eða fótgangandi. Gular viðvaranir frá Veðurstofu Íslands eru enn í gildi fram eftir degi. Vegfarendur eru beðnir að kynna sér aðstæður áður en lagt er af stað milli landshluta.
Veður Færð á vegum Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Sjá meira