„Við verðum að vinna Ísland“ Sindri Sverrisson skrifar 13. nóvember 2024 15:15 Orri Óskarsson skoraði frábært skallamark gegn Svartfellingum í september. vísir/Hulda Margrét Svartfellingar eru vel meðvitaðir um það að ekkert annað en sigur dugir þeim gegn Íslandi á laugardaginn, þegar liðin mætast í Þjóðadeildinni í fótbolta, í borginni Niksic. Tvö frábær mörk úr hornspyrnum skiluðu Íslandi 2-0 sigri gegn Svartfjallalandi þegar liðin mættust á Laugardalsvelli í september. Orri Óskarsson og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu mörkin. „Við fengum á okkur tvö mörk í kringum hálfleikshléið. En Ísland hefur bara skorað einu marki minna en topplið Tyrklands í keppninni svo þetta er gæðalið og ef við ætlum að vinna verðum við að spila mikið betur en í Reykjavík,“ segir Edvin Kuc, miðjumaður Svartfjallalands. Sigurinn á Svartfellingum er eini sigur Íslands til þessa í keppninni en eftir tvö töp gegn Tyrkjum og jafntefli við Wales er Ísland með fjögur stig í 3. sæti síns riðils, í B-deild Þjóðadeildarinnar. Tyrkland er með tíu stig og Wales átta. Svartfjallaland er hins vegar án stiga, nú þegar aðeins tvær umferðir eru eftir, svo að ef að Ísland nær jafntefli eða sigri á laugardaginn enda Svartfellingar neðstir og falla niður í C-deild. Með jafntefli eða sigri Íslands á laugardaginn yrði einnig ljóst að Ísland myndi enda í 3. eða 2. sæti. og spila í umspili 20. og 23. mars. Liðið í 3. sæti fer í umspil við lið úr C-deild um að forðast fall, en liðið í 2. sæti í umspil við lið úr A-deild um að komast upp í A-deild. „Við erum meðvitaðir um þá stöðu sem við erum í. Án stiga eftir fjóra leiki. Það bjóst enginn af okkur við þessu,“ segir Edvin Kuc. „Staðan er alveg á hreinu. Ef við viljum halda okkur í B-deildinni þá verðum við að vinna Ísland. Öll einbeiting er á þann leik. Íslendingarnir eru með fjögur stig svo að með sigri værum við bara einu stigi á eftir þeim, og þeir fara til Wales í lokaumferðinni svo við gætum vonast til að ná þeim með því að vinna sjálfir Tyrkland,“ segir Kuc. Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Tvö frábær mörk úr hornspyrnum skiluðu Íslandi 2-0 sigri gegn Svartfjallalandi þegar liðin mættust á Laugardalsvelli í september. Orri Óskarsson og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu mörkin. „Við fengum á okkur tvö mörk í kringum hálfleikshléið. En Ísland hefur bara skorað einu marki minna en topplið Tyrklands í keppninni svo þetta er gæðalið og ef við ætlum að vinna verðum við að spila mikið betur en í Reykjavík,“ segir Edvin Kuc, miðjumaður Svartfjallalands. Sigurinn á Svartfellingum er eini sigur Íslands til þessa í keppninni en eftir tvö töp gegn Tyrkjum og jafntefli við Wales er Ísland með fjögur stig í 3. sæti síns riðils, í B-deild Þjóðadeildarinnar. Tyrkland er með tíu stig og Wales átta. Svartfjallaland er hins vegar án stiga, nú þegar aðeins tvær umferðir eru eftir, svo að ef að Ísland nær jafntefli eða sigri á laugardaginn enda Svartfellingar neðstir og falla niður í C-deild. Með jafntefli eða sigri Íslands á laugardaginn yrði einnig ljóst að Ísland myndi enda í 3. eða 2. sæti. og spila í umspili 20. og 23. mars. Liðið í 3. sæti fer í umspil við lið úr C-deild um að forðast fall, en liðið í 2. sæti í umspil við lið úr A-deild um að komast upp í A-deild. „Við erum meðvitaðir um þá stöðu sem við erum í. Án stiga eftir fjóra leiki. Það bjóst enginn af okkur við þessu,“ segir Edvin Kuc. „Staðan er alveg á hreinu. Ef við viljum halda okkur í B-deildinni þá verðum við að vinna Ísland. Öll einbeiting er á þann leik. Íslendingarnir eru með fjögur stig svo að með sigri værum við bara einu stigi á eftir þeim, og þeir fara til Wales í lokaumferðinni svo við gætum vonast til að ná þeim með því að vinna sjálfir Tyrkland,“ segir Kuc.
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn