Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2024 18:36 N'Golo Kanté hefur borið fyrirliðabandið áður hjá Frökkum en tekur nú við því af Kylian Mbappé. Getty/Harry Langer N’Golo Kanté verður fyrirliði franska fótboltalandsliðsins í þessum landsleikjaglugga en landsliðsþjálfarinn gaf þetta út á blaðamannafundi í dag. Frakkar mæta Ísraelsmönnum á morgun en leikurinn er hluti af Þjóðadeildinni. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps þurfti að finna nýjan landsliðsfyrirliða eftir að Kylian Mbappé hætti að gefa kost á sér í franska landsliðið. Kanté er 33 ára gamall og kom aftur inn í landsliðið í maí síðastliðnum eftir að hafa ekki spilað í franska landsliðsbúningnum í næstum því tvö ár. Hann var lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka 2018 og silfurliðinu á EM 2016. Kanté lék einmitt sinn fyrsta landsleik árið 2016 eftir að hafa slegið í gegnum með Englandsmeisturum Leicester City. Hann varð einnig Englandsmeistari með Chelsea tímabilið eftir. Kanté yfirgaf Chelsea árið 2023 þegar samningur hans rann út og samdi við Al-Ittihad í Sádí-Arabíu þar sem hann hefur spilað síðan. Kanté hefur spilað alls 63 landsleiki og skorað í þeim tvö mörk. Didier Deschamps a confirmé que N'Golo Kanté sera capitaine de l'équipe de France face à Israël ➡️ https://t.co/qIk1YFivbR pic.twitter.com/1Nf5tbbi0J— L'ÉQUIPE (@lequipe) November 13, 2024 Franski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Frakkar mæta Ísraelsmönnum á morgun en leikurinn er hluti af Þjóðadeildinni. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps þurfti að finna nýjan landsliðsfyrirliða eftir að Kylian Mbappé hætti að gefa kost á sér í franska landsliðið. Kanté er 33 ára gamall og kom aftur inn í landsliðið í maí síðastliðnum eftir að hafa ekki spilað í franska landsliðsbúningnum í næstum því tvö ár. Hann var lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka 2018 og silfurliðinu á EM 2016. Kanté lék einmitt sinn fyrsta landsleik árið 2016 eftir að hafa slegið í gegnum með Englandsmeisturum Leicester City. Hann varð einnig Englandsmeistari með Chelsea tímabilið eftir. Kanté yfirgaf Chelsea árið 2023 þegar samningur hans rann út og samdi við Al-Ittihad í Sádí-Arabíu þar sem hann hefur spilað síðan. Kanté hefur spilað alls 63 landsleiki og skorað í þeim tvö mörk. Didier Deschamps a confirmé que N'Golo Kanté sera capitaine de l'équipe de France face à Israël ➡️ https://t.co/qIk1YFivbR pic.twitter.com/1Nf5tbbi0J— L'ÉQUIPE (@lequipe) November 13, 2024
Franski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira