Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2024 18:36 N'Golo Kanté hefur borið fyrirliðabandið áður hjá Frökkum en tekur nú við því af Kylian Mbappé. Getty/Harry Langer N’Golo Kanté verður fyrirliði franska fótboltalandsliðsins í þessum landsleikjaglugga en landsliðsþjálfarinn gaf þetta út á blaðamannafundi í dag. Frakkar mæta Ísraelsmönnum á morgun en leikurinn er hluti af Þjóðadeildinni. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps þurfti að finna nýjan landsliðsfyrirliða eftir að Kylian Mbappé hætti að gefa kost á sér í franska landsliðið. Kanté er 33 ára gamall og kom aftur inn í landsliðið í maí síðastliðnum eftir að hafa ekki spilað í franska landsliðsbúningnum í næstum því tvö ár. Hann var lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka 2018 og silfurliðinu á EM 2016. Kanté lék einmitt sinn fyrsta landsleik árið 2016 eftir að hafa slegið í gegnum með Englandsmeisturum Leicester City. Hann varð einnig Englandsmeistari með Chelsea tímabilið eftir. Kanté yfirgaf Chelsea árið 2023 þegar samningur hans rann út og samdi við Al-Ittihad í Sádí-Arabíu þar sem hann hefur spilað síðan. Kanté hefur spilað alls 63 landsleiki og skorað í þeim tvö mörk. Didier Deschamps a confirmé que N'Golo Kanté sera capitaine de l'équipe de France face à Israël ➡️ https://t.co/qIk1YFivbR pic.twitter.com/1Nf5tbbi0J— L'ÉQUIPE (@lequipe) November 13, 2024 Franski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Frakkar mæta Ísraelsmönnum á morgun en leikurinn er hluti af Þjóðadeildinni. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps þurfti að finna nýjan landsliðsfyrirliða eftir að Kylian Mbappé hætti að gefa kost á sér í franska landsliðið. Kanté er 33 ára gamall og kom aftur inn í landsliðið í maí síðastliðnum eftir að hafa ekki spilað í franska landsliðsbúningnum í næstum því tvö ár. Hann var lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka 2018 og silfurliðinu á EM 2016. Kanté lék einmitt sinn fyrsta landsleik árið 2016 eftir að hafa slegið í gegnum með Englandsmeisturum Leicester City. Hann varð einnig Englandsmeistari með Chelsea tímabilið eftir. Kanté yfirgaf Chelsea árið 2023 þegar samningur hans rann út og samdi við Al-Ittihad í Sádí-Arabíu þar sem hann hefur spilað síðan. Kanté hefur spilað alls 63 landsleiki og skorað í þeim tvö mörk. Didier Deschamps a confirmé que N'Golo Kanté sera capitaine de l'équipe de France face à Israël ➡️ https://t.co/qIk1YFivbR pic.twitter.com/1Nf5tbbi0J— L'ÉQUIPE (@lequipe) November 13, 2024
Franski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira